Morgunblaðið - 12.06.2010, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.06.2010, Blaðsíða 5
Ferðalög eru stórkostleg. Við stígum í smá stund út úr hversdagslegu umhverfi okkar og inn í misjafnlega framandi umhverfi. Þá uppgötvum við að það sem er okkur framandi, eins og til dæmis Concorde torgið í París, er hversdagsleiki fyrir þá sem ganga um það á hverjum degi. Og þegar við komum heim er gott að muna að hversdagsleikinn er bara hugarástand, það sem er hversdagslegt fyrir okkur er algjörlega nýtt fyrir öðrum. Þannig getur ferðalagið gert líf okkar skemmtilegra. En það er sama hvert við ferðumst, hversu langt, hvenær við komum til baka: VIÐ ERUM FRÁ ÍSLANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.