Morgunblaðið - 12.06.2010, Síða 5

Morgunblaðið - 12.06.2010, Síða 5
Ferðalög eru stórkostleg. Við stígum í smá stund út úr hversdagslegu umhverfi okkar og inn í misjafnlega framandi umhverfi. Þá uppgötvum við að það sem er okkur framandi, eins og til dæmis Concorde torgið í París, er hversdagsleiki fyrir þá sem ganga um það á hverjum degi. Og þegar við komum heim er gott að muna að hversdagsleikinn er bara hugarástand, það sem er hversdagslegt fyrir okkur er algjörlega nýtt fyrir öðrum. Þannig getur ferðalagið gert líf okkar skemmtilegra. En það er sama hvert við ferðumst, hversu langt, hvenær við komum til baka: VIÐ ERUM FRÁ ÍSLANDI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.