Morgunblaðið - 12.06.2010, Page 9

Morgunblaðið - 12.06.2010, Page 9
Í byrjun ágúst verður nýtt og framsækið 110 rýma hjúkrunarheimili opnað að Suðurlandsbraut 66, Mörk – hjúkrunarheimili. Við leitum að sjúkraliðum með sérnám og félagsliðum til starfa. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að vinna sjálfstætt og búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum. Heimilið verður rekið í anda Eden hugmyndafræðinnar þar sem heimilisfólk býr á litlum heimiliseiningum og tekur ákvarðanir sem varða daglegt líf þeirra með aðstoð starfsfólks og býr jafnframt við það öryggi sem fylgir því að búa á hjúkrunarheimili. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri hjúkrunar Ragnhildur Hjartardóttir í síma 894 4447 eða með tölvupósti á ragnhildur@dvalaras.is Nýverið festi félag í eigu dvalar – og hjúkrunarheimilisins Grundar kaup á Mörkinni, 78 nýjum íbúðum í þremur byggingum við Suðurlandsbraut 58- 62. Þar stendur fólki til boða að tryggja sér íbúðarétt í glæsilegum íbúðum í mismunandi stærðum sem eru ætlaðar fólki sem er sextugt eða eldra. Grund mun reka nýtt hjúkrunarheimili við hlið íbúðabygginganna sem verður opnað í haust. Þar verður boðið upp á margskonar þjónustu sem íbúar á Suðurlandsbraut 58-62 geta nýtt sér að vild. Má þar nefna notalegt kaffihús, vísi að bókasafni, heitan mat í hádegi, litla verslun með nauðsynjavöru, hársnyrtistofu, fótaaðgerðastofu, snyrtistofu og íbúum mun einnig gefast kostur á að taka þátt í ýmiskonar handverki, uppákomum og námskeiðum. Til stendur að útbúa púttvöll milli bygginganna og bjóða þar einnig upp á skjólgóða göngustíga. Yfirbyggð göngugata verður frá íbúðabyggingum að hjúkrunarheimilinu. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 897 8080 og á www.mörkin.is Vilt þú vera með? Leitum að sjúkraliðum með sérnám og félagsliðum Íbúðir fyrir 60 ára og eldri MÖRKIN MÖRK HJÚKRUNARHEIMILI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.