Morgunblaðið - 12.06.2010, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.06.2010, Blaðsíða 10
PRUFUTÍMINN Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Það situr ennþá í mér minn-ing úr ferð í Fjölskyldu-garðinn með leikja-námskeiði þegar ég var lítil. Það var ekki sérlega mikið af spennandi tækjum í boði á þessum tíma, ekkert miðað við Bakken og Tí- volí sem ég hafði kynnst í Kaup- mannahöfn, en hins vegar var töluverður titringur í loftinu yf- ir hinum splunkunýju umferð- arkennslubílum fyrir börn. Ég var mjög spennt fyrir þessu og það voru greinilega fleiri því röðin Þeyst um á mótor- fák í galla við hæfi Go-kart er svolítið eins og forsmekkurinn að alvöru kappaksturbílaakstri. Á Korputorgi er eina innanhús go-kart braut á Íslandi, þar sem hægt er að kitla aðeins pinnann og taka hliðarskrens í öllum veðrum. Morgunblaðið/Eggert Gefið í Hver ekur eins og ljón með aðra hönd á stýri? Una á go-kart bílnum, Una á go-kart bílnum. Örugg Eftir að hjálmurinn var kominn á heyrði ég ekkert og gæti hafa misst af mikilvægum leiðbeiningum. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 2010 „Ég ætla að vakna snemma og byrja á því að knúsa strákana mína. Síðan fer ég á Hóla og verð að vinna þar allan daginn að undirbúningi sýn- ingar um íslenska hestinn sem við ætl- um að opna í Sögusetri íslenska hests- ins á Hólum um næstu mánaðamót. Við erum meðal annars að gera upp húsnæði sem við fengum undir setrið á staðnum. Þetta gengur vel, ég hef fullt af góðu fólki í kringum mig og það er allt á fullu. Ég verð þarna fram á kvöld en ætla samt um miðjan daginn að skjótast heim og skoða folöldin mín og setja nokkrar hryssur undir graðhest. Ég ríð ekki mikið út þessa dagana bæði vegna vinnu og hestapestarinnar, en vonast til þess að seinnipart sumars geti ég notið þessa að ríða út og komist í einhverjar hestaferðir. Þetta er ekki hefðbundinn laugardagur hjá mér en þeir hafa verið svona síðustu þrjár vikurnar. Venjulega á laug- ardagskvöldum reyni ég að gera eitthvað fjölskylduvænna en að vinna en þetta er törn núna. Það er ekkert planað þetta laugardagskvöldið.“ Arna Björg Bjarnadóttir Framkvæmdastjóri Söguseturs íslenska hestsins Hvað ætlar þú að gera í dag? Vinnur að sýningu og setur merar undir graðhest Morgunblaðið/Arnaldur Arna Björg Bjarnadóttirwww.rumfatalagerinn.is GÓÐ KAUP! Hlýrabolir 2 stk. Góðir hlýrabolir. 2 stk. saman í pakka. Stærðir: S-XXL. Efni: 95% bómull og 5% elastan. Flottir fyrir sumarið! INDIA sængurverasett Glæsilegt sængurverasett með fallegri bróderingu. Lokað að neðan með tölum. Stærð: 140 x 200 sm. Fæst í nokkrum fallegum litum. Stuttermabolir 3 stk. Góðir stuttermabolir. 3 stk. saman í pakka. Nokkrar stærðir. Fást í hvítu og svörtu. Viskastykki 9 stk. Góð frotté viskastykki. 9 stk. saman í pakka á frábæru tilboði! Teygjulök Fást í mörgum fallegum litum. Stærðir: 90 x 200 sm. 695,- 140 x 200 sm. 895,- Stærð: 180 x 200 sm. 995,- 999,- 3 STk. SAmAN 1.295,- 2 STk. SAmAN 899,- 9 STk. SAmAN 1.995,- Verð AðeINS: 695,- Verð frÁ:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.