Morgunblaðið - 12.06.2010, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 2010
SÝND Í ÁLFABAKK
CARRIE, SAMANTHA,
CHARLOTTE OG
MIRANDA ERU
KOMNAR AFTUR
OG ERU Í FULLU
FJÖRI Í ABU DHABI.
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
HEITASTA
STELPUMYND
SUMARSINS
SKEMMTILEGASTI
VINKVENNAHÓPUR
KVIKMYNDA-
SÖGUNNAR ER
KOMINN Í BÍÓ
GLAUMUR, GLAMÚR OG SKÓR ERU MÁLIÐ Í SUMAR
HHHH
„Iron Man 2 setur viðmið sem
eru gulls ígildi fyrir framhal-
dsmyndir þökk sé leiknum hans
Roberts Downey Jr. sem Stark“
- New York Daily News
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
JAKE GYLLENHAAL GEMMA ARTERTON BEN KINGSLEY
Frá framleiðanda Pirates of the
Caribbean þríleiksins Jerry Bruckheimer
kemur ein stærsta bíóupplifun ársins.
HHHH
„Myndin er veisla fyrir augað
og brellurnar flottar“
„Fagmannlega unnin – Vel
leikin –
Skemmtileg – Stendur
fullkomlega fyrir sínu“
Þ.Þ. - FBL
HHH
- Entertainment Weekly
Miley Cyrus
er æðisleg í sinni
nýjustu mynd
SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA
SEX AND THE CITY 2 kl. 2 -4-5D -7-8D -10- 11D 12 DIGITAL THE LAST SONG kl. 3 - 5:40 - 8 L
SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 - 11 VIP-LÚXUS IRON MAN 2 kl. 10:20 12
THE LOSERS kl. 5:50-8-10:10 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN kl. 2 m. ísl. tali L
PRINCE OF PERSIA kl. 3 -5:30-8-10:30 10
/ ÁLFABAKKA
SEX AND THE CITY 2 kl. 2D - 5D - 8D - 10D 12
THE LOSERS kl. 6 - 8 - 10 - 11 12
PRINCE OF PERSIA kl. 3 - 7:30 10
OFURSTRÁKURINN kl. 3 m. ísl. tali L
AÐ TEMJA DREKANN SINN kl. 53D m. ísl. tali L
/ KRINGLUNNI
SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
Skapandi sumarhópar Hins hússins komu
vegfarendum á óvart í miðbæ Reykjavík-
ur í gær með ýmsum listrænum uppá-
komum og gjörningum. Sást fólk m.a. tala
í banana og frjósa líkt og myndastyttur á
gangstéttum. Þá spáði pandabjörn fyrir
fólki og skammt frá honum flutti tvíeyki
tónlist og teiknimyndahópurinn Gott-
skálk vann að teiknimyndasögu á Lækj-
artorgi, svo fátt eitt sé nefnt. Uppákomur
listhópa Hins hússins verða á föstudögum
í miðbænum í sumar undir yfirskriftinni
Föstudagsfiðrildi. helgisnaer@mbl.is Morgunblaðið/Ernir
Óvæntar
uppákomur í
miðbænum