Morgunblaðið - 12.06.2010, Page 46
46 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
Úr hljóðstofu með þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Þórhallur
Heimisson flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Úrval úr Samfélaginu.
Umsjón: Leifur Hauksson og
Hrafnhildur Halldórsdóttir.
09.00 Fréttir.
Náttúran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Aftur á miðvikudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg-
aður kvikmyndum.
Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
(Aftur á mánudag)
11.00 Vikulokin.
Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Harðgrýti fátæktar: Aldr-
aðir. Umsjón: Edda Jónsdóttir.
(Aftur á miðvikudag) (3:6)
14.00 Á hvítri eyju í bláum sjó.
Bergþóra Jónsdóttir segir frá dvöl
sinni á grísku eynni Naxos.
(2:6)
14.45 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu á
líðandi stundu.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
(Aftur á mánudag)
15.15 Vítt og breitt.
Valin brot úr vikunni.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Í boði náttúrunnar.
Umsjón: Guðbjörg Gissurardóttir
og Jón Árnason.
(Aftur á miðvikudag)
17.00 Flakk. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir.
(Aftur á þriðjudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Bláar nótur í bland:
Finnskt, sænskt og franskt.
Tónlist af ýmsu tagi með
Ólafi Þórðarsyni.
(Aftur á fimmtudag)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Ekkert liggur á: Þemakvöld
útvarpsins – Ástin. Minningar,
tónlist, bókmenntir, gleði og
spjall. Umsjón: Sigurlaug Mar-
grét Jónasdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar. Sígild tónlist
til morguns.
08.00 Barnaefni
10.15 Mörk vikunnar
Kvennafótboltinn. (e)
10.45 HM 2010 Þorsteinn
J hitar upp fyrir HM. (e)
12.45 Íslenski boltinn (e)
13.30 HM-stofa Hitað upp.
14.00 HM í fótbolta (Arg-
entína – Nígería) Bein út-
sending.
16.20 Ofvitinn (Kyle XY)
17.05 Táknmálsfréttir
17.15 HM-stofa Hitað upp.
18.00 Fréttir
18.20 HM í fótbolta (Eng-
land – Bandaríkin) Bein
útsending.
20.30 HM-kvöld
21.00 Veðurfréttir
21.05 Popppunktur (Hjal-
talín – Feldberg) Umsjón
HAFA : Dr. Gunni og Fel-
ix Bergsson.
22.10 Lottó
22.15 Þú, ég og Dupree
(You, Me and Dupree)
Svaramaður í brúðkaupi
dvelur hjá nýgiftu hjón-
unum þeim til mikillar
skapraunar. Meðal Leik-
endur: Owen Wilson, Kate
Hudson, Matt Dillon og
Michael Douglas.
00.05 Sagan af Jack og
Rose (The Ballad of Jack
and Rose) Maður býr með
16 ára dóttur sinni þar sem
áður var kommúna á eyju
við austurströnd Banda-
ríkjanna. Hann á í stríði
við byggingaverktaka.
Meðal leikenda eru Ca-
milla Belle, Daniel Day-
Lewis og Catherine Kee-
ner. Bannað börnum.
01.55 HM-kvöld . (e)
02.20 HM í fótbolta (Suður
Kórea – Grikkland) Upp-
taka frá leik.
04.10 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
11.15 Söngvagleði (Glee)
12.00 Glæstar vonir
13.40 Buslugangur USA
(Wipeout USA)
14.30 Sjálfstætt fólk Um-
sjón hefur Jón Ársæll.
15.10 Kaldir Karlar (Mad
Men)
16.00 Matarást með Rikku
Friðrika Hjördís Geirs-
dóttir sækir heim fólk sem
undirbúa matarboð.
16.35 Auddi og Sveppi
17.15 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
18.00 Sjáðu Ásgeir Kol-
beins kynnir allt það
helsta í bíóheiminum,
hvaða myndir eru að koma
út og hverjar aðalstjörn-
urnar eru.
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag – helg-
arúrval
19.29 Veður
19.35 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent) Dómararnir eru
þau David Hasselhoff,
Piers Morgan og Sharon
Osbourne. Kynnir er Nick
Cannon.
20.20 Chuck og Larry
ganga í hei (I Now Prono-
unce You Chuck and) Að-
alhlutverk leika: Adam
Sandler og Kevin James.
22.15 Á síðasta snúningi
(Running Scared)
00.15 Hrifning (Fasc-
ination)
01.55 Áhlaupið mikla
04.10 Hæfileikakeppni
Ameríku
04.55 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
05.40 Fréttir
10.15 Science of Golf
10.40 PGA Tour Highlights
11.35 NBA körfuboltinn
(Boston – LA Lakers)
13.25 F1: Föstudagur Um-
sjón: Gunnlaugur Rögn-
valdsson.
13.55 Formúla 1 (Æfingar)
15.00 KF Nörd (Frá
hræðslu til hugrekkis)
15.40 Atvinnumennirnir
okkar (Logi Geirsson)
16.15 Kraftasport 2010
(Arnold Classic)
16.45 Formúla 1 2010
(Kanada) Bein útsending.
18.25 Inside the PGA Tour
19.00 PGA Tour (St. Jude
Classic) Bein útsending.
22.00 FA Cup (Chelsea –
Portsmouth)
02.00 UFC Live Event Bein
útsending.
08.00 Zoolander
10.00 There’s Something
About Mary
12.00 Bolt
14.00 Zoolander
16.00 There’s Something
About Mary
18.00 Bolt
20.00 My Girl
22.00 Australia
00.40 Irresistible
04.00 Australia
10.40 Rachael Ray
12.05 Dr. Phil
14.10 The Real Housewi-
ves of Orange County
14.55 Being Erica
15.40 America’s Next Top
Model
16.25 Melrose Place
17.10 Psych
17.55 The Bachelor
18.45 Family Guy
19.10 Girlfriends
19.30 In Good Company
Dan lækkar í tign hjá
stóru tímariti sem hann
hefur unnið hjá í tugi ára.
Nýi yfirmaðurinn hans,
Carter, er helmingi yngri
en hann og nýskriðinn úr
námi. Aðalhlutverk:
Dennis Quaid, Topher
Grace og Scarlett Joh-
ansson.
21.20 Saturday Night Live
22.10 Hostage Meðal leik-
enda eru : Bruce Willis,
Rumer Willis og Demi
Moore. Stranglega bönn-
uð börnum.
00.05 Three Rivers
01.40 Big Game
14.35 Nágrannar
16.30 Wonder Years
16.55 Gilmore Girls
17.40 Ally McBeal
18.25 E.R.
19.10 Wipeout USA
20.00 American Idol
22.25 Auddi og Sveppi
23.05 Steindinn okkar
23.30 Wonder Years
23.55 Gilmore Girls
00.40 Ally McBeal
01.25 E.R.
02.10 Sjáðu
02.35 Fréttir Stöðvar 2
03.20 Tónlistarmyndbönd
Það hefur verið kostulegt að
fylgjast með dansinum í
kringum Besta flokkinn í
aðdraganda sveitarstjórnar-
kosninga og þá ekki síst
vandræðaganginum hjá fjöl-
miðlafólki og frambjóð-
endum annarra flokka.
Hvernig tekur maður á
frambjóðanda eins og Jóni
Gnarr, grínista sem þjóðin
elskar (eða svo virðist vera
miðað við vinsældir þess
gamanefnis sem hann hefur
komið að) og virðist vera að
grínast í hverri setningu?
Hvernig tekur maður á
frambjóðanda sem veitir
svör sem enginn veit hvort
eru alvara eða grín?
Jón hefur margsinnis ver-
ið kallaður trúður í kringum
þessar kosningar og nú er
hinn meinti trúður að verða
borgarstjóri Reykjavíkur.
Hvað er trúður? Jú, maður
sem setur á sig rautt nef,
hárkollu, fer í stóra skó og
lætur eins og fífl og þá eink-
um til að skemmta börnum.
Það hlýtur því að vera
móðgun að kalla einhvern
trúð og þá ekki síst mann
sem hefur sýnt gríðarlegt
hugmyndaflug í störfum sín-
um og er greinilega hæfi-
leikum gæddur. Og því ætti
slíkur maður ekki að geta
staðið sig sem borgarstjóri?
Þeirri spurningu er erfitt að
svara en það mun koma í
ljós. Eigum við ekki bara að
gefa Jóni séns og hætta að
kalla hann trúð?
ljósvakinn
Morgunblaðið/hag
Gnarr Verðandi borgarstjóri.
Hver er trúður?
Helgi Snær Sigurðsson
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson.
10.00 Jimmy Swaggart
Tónlist og prédikun.
11.00 Robert Schuller
12.00 Lifandi kirkja
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson.
14.00 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson.
15.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson.
16.00 Global Answers Jeff
og Lonnie Jenkins.
16.30 David Cho
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Galatabréfið Avi ben
Mordechai.
18.30 Way of the Master
Kirk Cameron og Ray
Comfort.
19.00 Bl. íslenskt efni
20.00 Tissa Weerasingha
20.15 Tomorroẃs World
Fréttaskýringaþáttur.
20.45 Nauðgun Evrópu
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Helpline
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
8.25 Fra Rogaland 8.45 Fra Hordaland og Sogn og
Fjordane 9.00 Fra Møre og Romsdal 9.20 Nyheter på
samisk 9.35 Fra Sør- og Nord-Trøndelag 9.50 Fra
Nordland 10.10 Fra Troms og Finnmark 10.30 Jazz
jukeboks 12.10 Mestermøter: Treblåsere 13.10 Vår
aktive hjerne: Kroppsspråk 13.40 Dei blå hav: Mid-
delhavet 14.30 Kunnskapskanalen 15.30 Kris-
eknuserne 16.00 Tilbake til viktoriatiden 17.00 Trav:
V75 17.45 Nullskattesnylterne 17.55 Kjemp-
esvermar 18.50 Kystlandskap i fugleperspektiv: En
stripe av fjell 18.55 Keno 19.00 Nyheter 19.10 Louis
Theroux – et sted for pedofile 20.10 Riket 21.30 Da-
gens dokumentar: Gjengbråk i LA
SVT1
8.20 Fotboll med John Cleese 10.15 Rapport 10.20
Nationaldagen 2010 från Göteborg 11.55 Köping
Hillbillies 12.25 Uppdrag Granskning 13.25/16.00/
19.35 Rapport 13.30 Fotbolls-VM 15.50 Helgmåls-
ringning 15.55 Sportnytt 16.15 Merlin 17.00 Wild
kids 17.30 Rapport 17.45 Sport 18.00 Kim Novak
badade aldrig i Genesarets Sjö 19.40 Gavin och Sta-
cey 20.10 Mentor 20.30 Fotbolls-VM: Höjdpunkter
21.15 Sahara 23.15 Studio 60 on the Sunset Strip
SVT2
10.30 Sydafrikas fotbollspengar 11.25 Rensa fisk
11.55 Cirkusliv 12.25 Situation senior 12.55 Blått
blod 13.55 Vetenskapens värld 14.55 Förklädd gud
15.50 Fotbolls-VM 16.30 Näsan och jag 17.00 Ga-
lapagos 17.50 Gå fint i koppel 18.00 Veckans föres-
tällning 20.20 Katyn 22.20 Köping Hillbillies 22.50
Aldrig mer fängelse
ZDF
8.10 Pippi Langstrumpf 8.35 Löwenzahn 9.00 heute
9.05 Die Küchenschlacht – Der Wochenrückblick
10.50 Menschen – das Magazin 11.00/12.55/
16.35/17.00 heute 11.05 ZDFwochen-journal
11.30 Der Bergpfarrer 13.00 Sterne über Madeira
16.10 deutschland 17.20/20.58 Wetter 17.25
Kommissar Rex 18.15 Wilsberg 19.45 Der Alte
20.40 heute-journal 21.00 Einsatz in Hamburg
ANIMAL PLANET
8.50 Nose for Crime 9.45 Dogs 101 10.40 Escape
to Chimp Eden 15.15 Planet Wild 16.10/20.50 Or-
angutan Island 16.40/21.15 Going Ape 17.10/
21.45 Pit Bulls and Parolees 18.05/22.40 Untamed
& Uncut 19.55 Animal Cops: Philadelphia
BBC ENTERTAINMENT
10.20 Blackadder II 10.50 Blackadder the Third
12.50 Lark Rise to Candleford 14.30 My Hero 16.30
The Weakest Link 17.15 Doctor Who 18.00 Top Gear
18.50 Tribe 19.45 The Restaurant 20.35 The In-
spector Lynley Mysteries 21.20 Gavin and Stacey
21.50 Hotel Babylon 22.40 Mistresses 23.30 Beni-
dorm 23.55 Hustle
DISCOVERY CHANNEL
10.00 American Hot Rod 12.00 American Loggers
13.00 How Does it Work? 14.00/21.00 Battle
Machine Bros 15.00 FutureCar 16.00 Building the
Future 17.00 Nextworld 18.00 Prototype This 19.00
American Loggers 20.00 Dirty Jobs 22.00 Everest:
Beyond the Limit 23.00 The Real Hustle
EUROSPORT
8.15 Cycling 10.00 World Cup Giants 11.00 Euro-
sport Flash 11.05/16.30 Tennis 12.15/17.30/
20.00/21.00/21.15/22.30 Car racing 14.15 Cycl-
ing 16.20 Eurosport Flash 16.25/17.15/18.00/
20.30/21.10 Soccer City Flash 18.15 All Sports
18.30 Equestrian 20.35 Soccer City Live 22.00 Rally
MGM MOVIE CHANNEL
Returns 8.50 Three Amigos 10.30 Chastity 11.55
Speechless 13.35 Rancho Deluxe 15.10 The Purple
Rose of Cairo 16.30 The Legend Of Johnny Lingo
18.00 Khartoum 20.05 Firestarter 21.55 Colors
23.55 Peter’s Friends
NATIONAL GEOGRAPHIC
9.00 How It Works 12.00 Shark Men 14.00 World
Cup Megastructures 16.00 Great Railway Adventures
19.00 Earth From Space 20.00 Earth Without The
Moon 21.00 Living On The Moon 22.00 Aftermath
ARD
8.00 Die Tagesschau 8.03 Willi wills wissen 8.30
neuneinhalb 8.40 Weiches Fell und scharfe Krallen
9.30 Die Tagesschau 9.40 Zu Ehren der Königin
11.00 WM live 11.30 FIFA Fußball-WM 2010 17.50
Das Wetter 17.57 Glücksspirale 18.00 Die Tagessc-
hau 18.10 WM live 18.30 FIFA Fußball-WM 2010
21.15 Waldis WM-Club 21.45 Ziehung der Lottoza-
hlen 21.50 Die Tagesschau 22.00 Wort zum Sonntag
22.05 Hängt ihn höher 23.55 Die Tagesschau
DR1
8.00 Hannah Montana 8.25 Troldspejlet 8.45 Kika
og Bob 9.00/9.15 Tidens tegn 9.01 Sign up 10.00
Nyheder/vejr 10.05 Boogie 11.30 I Zlatans fodspor
12.00 På vej til VM 12.05 VM 2010: Åbningskoncert
15.10 Før Søndagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Li-
nus i Svinget 16.00 De store katte 16.30 Avisen/
vejret 16.55 Sport 17.00 Pingvinerne fra Madagasc-
ar 17.30 VM 2010 studiet 17.55 VM magasinet ved
Krabbe & Mølby 18.00 Min søsters børn i Ægypten
19.15 Kriminalkommissær Barnaby 20.55 Min sos-
ters vogter 22.25 En falden engel
DR2
12.25 De Omvendte 12.55 OBS 13.00 Nyheder fra
Grønland 13.30 Dokumania 14.25 Dokumania:
Kampen om Johannesburg 15.20 Jorden set fra oven
16.20 Store danskere 17.00 AnneMad i Spanien
17.30 Bonderøven retro 18.00 DR2 Tema: Hajernes
verden 18.55 Sharkwater 20.20 Om Sharkwater
20.30 Deadline 20.55 Sex, druk og rokoko 22.45 I
seng med DR2 22.55 Nash Bridges
NRK1
8.05 Tre menn i en båt 9.05 Krøniken 10.05 Mona
Lisa Smile 12.00 En digital drommeverden 13.10 Ei
reise i arkitektur 14.00 Forgylte løfter 16.05 Halvdan
med breiband 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto-
trekning 17.55 Hvilket liv! 18.25 Med lisens til å
sende 19.25 Sjukehuset i Aidensfield 20.15 Friidrett:
Diamond League 21.00 Kveldsnytt 21.15 Friidrett:
Diamond League 22.30 U2 – store oyeblikk 23.20 En
velutstyrt mann 23.45 Dansefot jukeboks m/chat
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 HM 4 4 2 Umsjón:
Logi Bergmann og Ragna
Lóa Stefánsdóttir.
07.45 HM 4 4 2
08.30 Úrúgvæ – Frakkland
10.30 HM 4 4 2
11.15 S-Kórea – Grikkland
(HM) Bein útsending.
13.25 S-Afríka – Mexikó
(HM)
15.20 Úrúgvæ – Frakkland
(HM 2010)
17.10 Argentína – Nígería
(HM 2010)
19.05 S-Kórea – Grikkland
(HM 2010)
21.00 HM 4 4 2
21.45 England – Bandarík-
in (HM 2010)
23.40 Argentína – Nígería
(HM 2010)
01.35 S-Kórea – Grikkland
(HM 2010)
03.30 HM 4 4 2
ínn
21.00 Græðlingur Ingvi
Hrafn fylgist með smið-
unum Kristófer Ólafssyni
og Björgvin Fjelsteð reisa
Húsasmiðjugróðurhúsið.
21.30 Tryggvi Þór á alþingi
22.00 Kokkalíf Gestgjafi er
Fritz Már.
22.30 Í kallfæri Jón Krist-
inn og gestir.
23.00 Alkemistinn Viðar
Garðarsson, Friðrik Ey-
steinsson og gestir skoða
markaðs- og auglýsinga-
mál.
23.30 Eru þeir að fá’nn.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
Fyrir stuttu tilkynntu meðlimir
hljómsveitarinnar Supergrass að
sveitin myndi hætta að loknu
stuttu tónleikaferðalagi um Evr-
ópu. Síðustu tónleikar hljómsveit-
arinnar fóru fram í gærkvöldi á
skemmtistaðnum Paris’ La Cigalle
í París. Kvöldið áður spiluðu þeir
félagar lokatónleika sína á Bret-
landseyjum fyrir fullu húsi í O2
Academy Brixton. Hljómsveitin
spilaði lög frá öllum ferli sínum;
þeir byrjuðu á því nýjasta og end-
uðu á lögum af frumraun sinni I
Should Coco sem vakti mikla
hrifningu á meðal áhorfenda.
Söngvarinn Gaz Coombes sagði að
síðastliðin 17 ár hefðu verið mjög
áhugaverð fyrir meðlimi sveit-
arinnar og þakkaði hann áhorf-
endum fyrir að koma og styðja þá
á þessum tímamótum.
Supergrass hættir í bili