Morgunblaðið - 06.07.2010, Síða 24

Morgunblaðið - 06.07.2010, Síða 24
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 2010 Atvinnuauglýsingar Forritari óskast Góð laun í boði OneSystems Ísland ehf. óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í fjölbreytt verkefni á sviði Microsoft forritunar. OneSystems sækist eftir orkumiklum og skemmtilegum einstaklingum til starfa; fólki sem hefur getu og þor til að axla ábyrgð og takast á við krefjandi verkefni. Starfsfólk fyrirtækisins vinnur í framsæknum hópi besta UT-fólks landsins. Gerð er krafa um sjálfstæð og öguð vinnubrögð og þroskaða samskiptahæfileika. Í boði eru góð laun fyrir réttan einstakling og spennandi verkefni hjá ört vaxandi fyrirtæki. Hæfniskröfur:  Þriggja ára eða lengri reynsla af forritun  Háskólamenntun – til dæmis tölvunar- eða kerfisfræði  Þekking og reynsla á JavaScript, C# Reynsla af forritun í Microsoft umhverfinu (.NET/ASP) og MS SQL  Reynsla af vefforritun  Frumkvæði og sjálfstæði í starfi OneSystems Ísland er framsækið þekking- arfyrirtæki með góða viðskiptavini innanlands sem utan. Fyrirtækið býður upp á lausnir og þjónustu eins og Microsoft byggðar vefgáttir, málakerfi og skjalakerfi, gagnasafnskerfi, gæðakerfi og verkefnakerfi fyrir fyrirtæki og stofnanir. Meðal viðskiptavina eru: Íslandsbanki, Íbúðalánasjóður, Umferðarstofa, Sjóvá-Almen- nar, Samband íslenskra sveitar-félaga, Sam- keppniseftirlitið, Mosfellsbær, Hafnarfjarðar- bær, Kópavogsbær, Sveitarfélagið Árborg, Vestmannaeyjabær, Vesturbyggð, VR, Heil- brigðiseftirlit Suðurlands, Ríkisútvarpið, Logos lögmannsstofa, Geislavarnir ríkisins, Sjúkra- tryggingar Íslands, auk fjölda annarra fyrir- tækja og stofnana. Upplýsingar veitir Ingimar Arndal. Email: one@onesystems.is, sími: 660 8551. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 2010. www.onesystems.is Raðauglýsingar Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI – Spámiðill Spái í spil og kristalskúlu Heilunartímar Fyrirbænir Algjör trúnaður Sími 618 3525 www.engill.is Dýrahald Lofandi dvergschnauzer hvolpar til sölu. Gullfallegir hvolpar, sem fara ekki úr hárum, leita að rétta heimilinu. Foreldrar innfluttir. Veglegur start- pakki fylgir. Nánari uppl. á www.schnauzer.is / 846 8171. Garðar Túnþökusala Oddsteins  Lóðaþökur  Fótboltaþökur  Golfvallargras  Holtagróður Steini, s. 663 6666 Kolla, s. 663 7666 visa/euro Heimilistæki Þvottavél til sölu - HotPoint þvottavél, 1000 snúninga í góðu standi til sölu. Fæst fyrir aðeins 35.000. Uppl. í s. 897 6302. Húsnæði óskast Óskum eftir 3 herb. íbúð í 105 & nágrenni Par á leið í Háskóla leitar að 3 herb. íbúð í 105 eða nágrenni til leigu, erum reglusöm og reyklaus, endilega hafið samb. í s. 844 1307 eða liljahauks@gmail.com. Atvinnuhúsnæði Til leigu 50-70 fm pláss til leigu í Garðabæ. Upplýsingar í síma 844 1011. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratugareynsla. Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Til sölu Ódýr blekhylki og tónerar í HP, Dell, Brother, Canon og Epson. Send samdægurs beint heim að dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150. Sjá nánar á blekhylki.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Ýmislegt Heitir pottar Sími 565 8899 GSM 863 9742 www.normx.is normx@normx.is BÍLALYFTUR Á BETRA VERÐI - KYNNINGARVERÐ 4 T bíllyftur á lager, glussadrifnar, rafstýrðar læsingar, mjög vandaðar lyftur. 2 stykki eftir á frábæru verði 547.000 + vsk. www.holt1.is. S. 435 6662 / 895 6662. ...þegar þú vilt þægindi Kr. 8.900,- Dömu leður sandalar með frönskum rennilás. Litir: Svart - Hvítt. Stærðir 36-42. Bonito ehf. Praxis Faxafeni 10, 108 Reykjavík Sími: 568 2878 Opnunartimi: mánud- föstudag kl. 11.00 - 17.00 www.praxis.is TILBOÐ Leðurskór á tilboðsverði kr. 3.500.- Sími: 551 2070, opið: mán.- fös. 10 - 18. Lokað á laugardögum. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. teg. BRILLANT - yndisleg blúndusamfella í BCD skálum á kr. 9.885,- teg. ARIEL - saumlaus skál og getur verið hlýralaus í BCD skálum á kr. 7.680,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, Lokað á laugardögum. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is - vertu vinur Fallegir sumarskór úr leðri með skinnfóðri Teg: 1066-26. Litur: cream Verð: 13.885.- Teg: 1066-25. Litur: cream Verð: 13.885.- Teg: 117F. Litur: hvítt Verð: 13.885.- Teg: 4762. Litir: hvítt og rautt Litur: 13.885.- Sími: 551 2070, opið: mán.- fös. 10 - 18. Lokað á laugardögum. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílar Toyota árg. '04 ek. 160 þús. km. Til sölu Toyota Avensis árg. 2004, 5 gíra, nýskoðaður bíll í algerum sérflokki. Verð 1400þ. staðgreitt. Uppl. í s. 664 8363. Bón & þvottur Vatnagörðum 16, sími 445-9090 Þvoum, bónum, djúphreinsum, þrífum að innan alla bíla, eins sendibíla, húsbíla og hjólhýsi, eins vélmössum við matt lakk svo það verði sem nýtt. Einnig bjóðum við hrað-gæðaþvott. Öll vinna er handunnin. Opnum kl. 9.00 virka daga og 10.00 laugardaga. Bonogtvottur.is - GSM 615-9090. Range Rover Supercharged 2006 Ekinn 80 þús km. Með öllum fáanlegum búnaði. Þessi bill er á ¼ af því verði sem nýr kostar. Tækifæri til að gera kaup ársins. Verð aðeins 8.790 þús. www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Bílaþjónusta Tjaldvagnar Tjaldvagn til sölu Til sölu Ægis tjaldvagn árg. 2005 ásamt fortjaldi árg. 2007 og geymslu- boxi. Verð 700.000. Upplýsingar í síma 867 8628 og 868 9494. Húsviðhald Þak og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald Ragnar V Sigurðsson ehf Sími 892 8647.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.