Morgunblaðið - 06.07.2010, Page 30

Morgunblaðið - 06.07.2010, Page 30
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 2010 Killers kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára The A-Team kl. 5:20 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Killers kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 LÚXUS Get Him to the Greek kl. 5:30 - 10:25 B.i. 12 ára Grown Ups kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 LEYFÐ Húgó 3 kl. 4 íslenskt tal LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI H E I M S F R U M S Ý N D 650 kr. 650 kr. GILDIR EKK I LÚXUS SA L SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR - HEFNDIN ER ÞEIRRA Sími 462 3500 MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS! FRÁ LEIKSTJÓRA FORGETTING SARAH MARSHALL OG FRAMLEIÐANDA KNOCKED UP KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND SUMARSINS SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI HHHH „Ofursvöl Scarface Norðurlanda“ Ómar Eyþórsson X-ið 977SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Killers kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Grown Ups kl. 6 - 8 LEYFÐ The A-Team kl. 10 B.i. 12 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó 650 kr. 650 k r. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti teng AF KNATTSPYRNU Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Heimsbyggðin er að fylgjastmeð, það held ég að sé al-veg á hreinu. Alla vega samkvæmt tölfræði sem birtist ný- lega í tímaritinu Time. Þar er ítar- lega fjallað um heimsmeistara- keppnina í knattspyrnu og farið yfir áhorfendatölur í nokkrum vinsælum íþróttagreinum í Bandaríkjunum. Þar kemur m.a. fram að „aðeins“ átta milljónir fylgdust með fimmta leik í úrslitakeppni NBA á meðan 715 milljónir fylgjast með heims- meistarakeppninni í knattspyrnu. Fer nokkuð á milli mála að knatt- spyrnan er vinsælasta íþróttagrein í heimi?    Sumir kalla tuðrusparkið „hinnfallega leik“ og oftar en ekki heyrist í beinum útsendingum frá knattspyrnuleikjum að hinn og þessi leikmaður sé algjör listamaður með knöttinn. Sjálfur er ég mikill áhuga- maður um knattspyrnu og hefur ófáum klukkustundum verið varið í að hvetja áfram lið í hinum og þess- um löndum, en hvergi hef ég upp- lifað þessa stórskemmtilegu íþrótt jafn fallega og á heimsmeistaramóti heimilislausra sem haldið var í Melbourne í Ástralíu undir lok árs 2008. Fyrsta heimsmeistaramót heim- ilislausra fór fram í Graz í Austurríki fyrir sjö árum og þá sendu 18 lönd lið til þátttöku. Í Melbourne voru þjóðirnar orðnar 56 og í fyrsta sinn voru kvennalið með en fram að því höfðu liðin verið blönduð. Þátt- tökuliðin koma víðsvegar að og mörg hver höfðu lagt á sig langt ferðalag til að geta tekið þátt í mótinu, eins og sigurvegararnir sem komu alla leið frá Afganistan. En mótið er haldið árlega en ekki á fjögurra ára fresti eins og heimsmeiraramótið og verður það því haldið í níunda sinn í Ríó í Brasilíu í september. Stífar reglur gilda um hverjir fá að keppa fyrir hönd síns lands á mótinu og þurfa keppendur að hafa verið lausir við alla óreglu til að vera valdir í lið síns lands. Margir kepp- endanna sögðu að HM hefði hrein- lega bjargað lífi þeirra og sú stað- reynd að það sé haldið árlega drífi marga áfram. Aðrir sögðu að heið- urinn að fá að keppa fyrir sitt land væri svo mikill og því fylgdi ábyrgð sem ekki mætti fórna fyrir óreglu.    Knattspyrnudómarinn Kim Mil-ton Nielsen frá Danmörku er einn af heiðursgestum mótsins og dæmdi m.a. opnunarleikinn. Hann hrósaði keppendum á mótinu í há- stert og sagði að hér væri það að sannast enn og aftur að knatt- spyrnan væri íþrótt heimsbyggð- arinnar og ef viljinn væri fyrir hendi gætu allir náð langt lífinu og á knatt- spyrnuvellinum. Heimilislausir spila líka knattspyrnu »… oftar en ekkiheyrist í beinum útsendingum frá knattspyrnuleikjum að hinn og þessi leik- maður sé listamaður með knöttinn. Ljósmynd/Matthías Árni Ingimarsson Tuðruspark Þátttakendur á HM heimilislausra halda bolta á lofti á Federation-torginu í Melbourne árið 2008.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.