Morgunblaðið - 06.07.2010, Qupperneq 33
13. „Born to be Wild“ – Steppenwolf
Þetta er lag til þess að geysast
fram á við. Löglega að sjálfsögðu.
„Get your motor runnin’, head out
on the highway. Lookin’ for advent-
ure, and whatever comes our way.“
14. „King of the Road“ – Roger Miller
Hann hefur frábæra rödd sem
slær jafnvel Johnny Cash við. Les-
endur mega ímynda sér að ég sé
með svona rödd.
15. „Hit the Road Jack“ – Percy
Mayfield
Það er miklu skemmtilegra að
hafa síbifandi blindingja sem syngur
ótrúlega vel í bílnum heldur en lykt-
arstaut hangandi fyrir ofan mæla-
borðið. Þetta er leið til að komast
sem næst því.
16. „On the Road Again“ – Willie
Nelson
Sígilt og þægilegt lag í eilífu skini
sígandi sólar. Fínt til þess að halla
sér aftur við, loka augunum, anda
djúpt og finna andvarann rólega inn
um opinn gluggann á bílnum. Vakn-
aðu!
17. „Drive My Car“ – Bítlarnir
Engin ástæða til þess að gleyma
kjánalegu McCartney-lagi. Sagt hef-
ur verið að þetta lag fjalli í rauninni
um kynlíf. Kannski verður það þá
ekki aðeins notað í bílnum...
inum
1. Robert Plant
er átrúnaðargoð
margra.
13. Menn hlustuðu á
„Born til be Wild“ í kvik-
myndinni Easy Rider.
8. ZZ top eru frægir
þó enginn viti hvað sé
á bak við skeggið.
styttu laginu til heiðurs. Hvenær
ristum við tár Bubba í Esjuna?
12. „Award Tour“ – A tribe Called
Quest
„We are on Award Tour with Mu-
hammad my man, goin’ each and
every place with the mic in their
hand.“
14. Roger
Miller er með
rosalega rödd.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 2010
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
GLAUMUR, GLAMÚR OG SKÓR
ERU MÁLIÐ Í SUMAR
Miley Cyrus er
æðisleg í sinni
nýjustu mynd
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
HHHHH
“ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.”
“HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA
BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG
BESTA MYND SUMARSINS”
S.V. - MBL
HHHH
"TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA
SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU
ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET
EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA
AFTUR!"
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHHHH
- P.H. BOXOFFICE MAGAZINE
HHHHH
„ÞETTA VERÐUR EKKI
MIKIÐ BETRA“
- Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ
Hörkuspennandi hasarmynd HHHH
„Hún er skemmtileg“
- Roger Ebert
Gísli Örn Garðarsson er mættur í
sinni fyrstu Hollywood mynd
SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
600 kr.
Tilboð
Tilboðið gildir
ekki á 3D
600 kr.
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR
600 kr.
Tilboð
600 kr.
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 5:30 - 8 - 10:30 12
LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 5:50 L
GET HIM TO THE GREEK kl. 8 12
THE LOSERS kl. 10:30 12
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 - 10:35 12
LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 5:403D L
TOY STORY 3 m. ensku tali kl. 5:40 L
SEX AND THE CITY 2 kl. 9 12
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 5:30 - 8 - 10:30 12
GROWN UPS kl. 8 - 10:10 10
LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 5:50 L
/ KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI
EITT MESTA ILLMENNI
KVIKMYNDASÖGUNNAR
ER KOMIÐ Í BÍÓ
– FREDDY KRUEGER
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
600 kr.
Tilboð
STRANGLEGA
BÖNNUÐ BÖRNUM
03.07.2010
10 19 27 32 38
0 1 1 2 3
0 8 9 3 1
4
30.06.2010
1 9 21 29 30 43
1227 28
Matthías Árni Ingimarsson
matthiasarni@mbl.is
Vampírur, ástarævintýri, blóð, fleiri
vampírur og meira blóð. Það virðist
fátt annað komast að hjá framleið-
endum kvikmynda og sjónvarpsþátta
í Hollywood þessa dagana. Vissulega
hafa þessar kynjaverur næturinnar
verið umfjöllunarefni handritshöf-
unda áður, en svo virðist sem erfitt sé
að slökkva þorsta æstra aðdáenda um
allan heim.
Það eru eflaust margir í sömu spor-
unum og ofanritaður, það er að segja
hafa ekki séð eina Twilight-mynd né
lesið stakan staf í bókunum. Því er til-
valið að sá sem veit ekkert um Twi-
light, fari aðeins yfir nokkrar af
helstu persónum úr fyrstu myndinni.
Byrjum á aðalpersónum sögunnar.
Fyrst ber að nefna hina feimnu en
jafnframt sterku Bellu Swan sem
leikin er af Kristen Stewart. Hún flyt-
ur með föður sínum til bæjarins
Forks í Washington-ríki eftir að for-
eldrar hennar skilja og vekur hún
snögglega athygli í nýja skólanum.
Bella verður ástfangin af bekkj-
arbróður sínum, hinum dularfulla
Edward Cullen sem leikinn er af Ro-
bert Pattinson. Hún kemst fljótlega
að því að Edward er vampíra sem hef-
ur leitað að hinni einu sönnu ást í
nærri heila öld og með tímanum upp-
gvöta þau ástina. Edward er þó ekki
sá eini sem ber tilfinningar til Bellu.
Það gerir einnig vinur hennar Jacob
Black sem leikinn er af Taylor Laut-
ner, en hann segir Bellu þjóðsöguna
af vampíruhópnum sem Edwards til-
heyrir. Meðlimir hópsins, þau Car-
lisle, Esme, Emmett, Rosalie, Alice
og Jasper eru ólík öðrum vampírum
sem drekka blóð úr mönnum, þau
hafa nefnilega náð að berja niður
þörfina í mennskt blóð og láta sér
nægja dýrablóð. Pabbi Bellu kemur
að sjálfsögðu við sögu, en Charlie
Swan vinnur einmitt sem lög-
reglustjórinn í smábænum Forks,
þar sem vampírurnar ganga lausar.
Það er náttúrlega ekki hægt að gera
almennilega vampírumynd án þess að
hafa vondar vampírur og í Twilight
eru það Victoria, James og Laurent
sem koma til Forks og stefna lífi
Bellu í hættu. James þessi er leikinn
Cam Gigandet og er mikill veiðimað-
ur og hreinlega með það á heilanum
að „veiða“ fólk eins og Bellu sem nýt-
ur verndar frá vampírum eins og
Edward. Upphefst mikið stríð á milli
góðs og ills, en Edward gefur ekkert
eftir þegar kemur að því að vernda
Bellu, ástina í lífi hans.
Eins og kom fram hér í byrjun er
hér aðeins um stutta yfirferð á nokkr-
um af aðalpersónum fyrstu Twilight-
myndarinnar að ræða, svona rétt til
að veita þeim sem vita jafn lítið um
bækurnar og kvikmyndinar eins og
ofanritaður smá innsýn inn í heim
Twilight.
Skrautlegur hópur Vampírur og menn sjást iðulega ekki í faðmlögum.
Brotabrot af Twilight