Morgunblaðið - 06.07.2010, Page 34
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Guðmundur Karl
Ágústsson.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunfrúin. Umsjón: Elín
Lilja Jónasdóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tónlist fólksins. "Reykjavik
Folk Festival"
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í
nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir, Leifur Hauksson og
Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og
auglýsingar.
13.00 Flakk. Farið um Seyðisfjörð.
Seinni þáttur. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónar að nóni. Umsjón: Ein-
ar Jóhannesson.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan:
Út að stela hestum eftir Per Petter-
son. Hjalti Rögnvaldsson les þýð-
ingu sína. (12:25)
15.25 Þriðjudagsdjass. Milt Jack-
son leikur með Monty Alexander
tríóinu. , lög af plötunni Soul Fu-
sion, frá 1978.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Á sumarvegi. Í léttri ferð um
heima og geima í fylgd val-
inkunnra leiðsögumanna.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.22 Syrpan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (e)
20.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn-
hildur Björnsdóttir og Kristín Eva
Þórhallsdóttir.
20.30 Í heyranda hljóði. Uppgjör,
ábyrgð og endurmat – Lærdómur
af skýrslu Skýrsla rannsókn-
arnefndar Alþingis. Umsjón: Ævar
Kjartansson. (Hljóðritað í lok apríl
2010)
21.30 Kvöldsagan: Konan í daln-
um og dæturnar sjö. Saga Mo-
níku Helgadóttur á Merkigili eftir
Guðmund Gíslason Hagalín. Sig-
ríður Hagalín les. (Frá 1988)
(21:26)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Fnykur. (e)
23.10 Sumar raddir. (e)
24.00 Fréttir/Næturtónar. .
15.15 Íslenski boltinn
Fjallað um Íslandsmót
karla í fótbolta. (e)
16.00 Táknmálsfréttir
16.10 Jimmy Tvískór
(Jimmy Two Shoes)
16.30 Sammi (SAMSAM)
16.40 Múmínálfarnir (Mo-
omin)
17.15 HM-stofa Hitað upp
fyrir leik á HM í fótbolta.
18.00 Fréttir
18.20 HM í fótbolta (Hol-
land - Úrúgvæ) Bein út-
sending frá leik í undan-
úrslitum HM í fótbolta í
Suður-Afríku.
20.30 HM-kvöld
21.10 Að duga eða drepast
(Make It or Break It)
Meðal leikenda eru
Chelsea Hobbs, Ayla Kell,
Josie Loren og Cassie
Scerbo. (8:20)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Taggart – Stúlkan
sem hvarf (Taggart: Point
of Light) Rannsóknarlög-
reglumenn í Glasgow fást
við snúið sakamál. Leik-
endur: Alex Norton,
Blythe Duff, Colin McCre-
die og John Michie.
Strangl. bannað börnum.
23.10 Popppunktur (Logar
– Spútník) Dr. Gunni og
Felix Bergsson stjórna
spurningakeppni hljóm-
sveita. Í þessum þætti
mætast Logar og Spútník.
Stjórn upptöku: Helgi Jó-
hannesson. Textað á síðu
888 í Textavarpi. (e)
24.00 HM-kvöld Fjallað um
leiki dagsins. (e)
00.30 HM í fótbolta
Upptaka frá leik.
02.20 Fréttir
02.30 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Ásdís Skúladóttir
(Einu sinni var)
10.55 Tölur (Numbers)
11.45 Buslugangur
12.35 Nágrannar
13.00 Versta vikan
13.30 Papríka (Paprika)
15.00 Sjáðu Umsjón:
Ásgeir Kolbeins.
15.25 Risaeðlugarðurinn
15.45 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður, Markaðurinn,
Ísland í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.09 Veður
19.15 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.40 Svona kynntist ég
móður ykkar
20.30 Nútímafjölskylda
(Modern Family)
20.55 Allt er fertugum fært
(Cougar Town)
21.20 Bein (Bones)
22.05 Rólegan æsing
22.45 Spjallþátturinn með
Jon Stewart (Daily Show:
Global Edition)
23.10 Katie Morgan On
Sex Toys Stranglega
bannað börnum og ekki
fyrir viðkvæma.
23.40 Blaðurskjóðan
00.25 Hjúkkurnar (Mercy)
01.10 Draugahvíslarinn
01.55 Blóðlíki
(True Blood)
02.50 Papríka (Paprika)
Japönsk teiknimynd.
04.20 Politiki kouzina
07.00 Pepsí deildin 2010
(Fram – Valur)
17.15 Pepsí deildin 2010
(Fram – Valur)
19.05 Pepsímörkin
2010 Sýnt frá öllum leikj-
um Pepsí-deildar karla og
sérfræðingar Stöðvar 2
Sport þeir Tómas Ingi og
Maggi Gylfa verða á sínum
stað. Allir leikirnir, öll
mörkin og allt það helsta
krufið til mergjar.
20.15 FA Cup (Man. Utd. –
Leeds) Útsending frá leik.
22.00 PGA Tour Highlights
(AT&T National)
Skyggnst á bak við tjöldin,
22.55 UFC Live Events
(UFC 116)
08.00 Bee Movie
10.00 Tenacious D:
in The Pick of Destiny
12.00 Red Riding Hood
14.00 Bee Movie
16.00 Tenacious D:
in The Pick of Destiny
18.00 Red Riding Hood
20.00 Man About Town
22.00 The Boy in the
Striped Pyjamas
24.00 The Hand That
Rocks the Cradle
02.00 Ghost Rider
04.00 The Boy in the
Striped Pyjamas
06.00 Analyze This
08.00 Dr. Phil Sjónvarps-
sálfræðingurinn dr.Phil
McGraw hjálpar fólki.
08.45 Rachael Ray
09.30 Tónlist
16.40 Rachael Ray
17.25 Dr. Phil
18.10 Matarklúbburinn
Landsliðskokkurinn
Hrefna Rósa Sætran grill-
ar gómsæta rétti.
18.35 Girlfriends
18.55 H2O Um þrjár sex-
tán ára stelpur sem hugsa
um fátt annað en föt,
ströndina og stráka
19.20 America’s Funniest
Home Videos Sýnd eru
fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19.20 America’s Funniest
Home Videos
19.45 King of Queens
20.10 Survivor
21.00 Eureka
Gerist í litlum bæ þar sem
helstu snillingum heims
verið safnað saman og allt
getur gerst.
21.50 In Plain Sight
22.35 Jay Leno
23.20 CSI
00.10 King of Queens
19.30 The Doctors
20.15 Ally McBeal
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Glee
22.30 So You Think You
Can Dance
00.40 Torchwood
01.30 Ally McBeal
02.15 The Doctors
03.00 Sjáðu
03.30 Fréttir Stöðvar 2
04.20 Tónlistarmyndbönd
Endrum og eins hafa ís-
lenskar sjónvarpsstöðvar
tekið sig til og sýnt rokk- og
popptónleika í heilu lagi,
ýmist í beinni eða óbeinni
útsendingu. Mig rámar í að
hafa séð hreint frábæra tón-
leika með U2 á RÚV og
Scissor Sisters á Skjá einum
áður en sú stöð var gerð að
áskriftarstöð. Þetta er vel til
fundið og mætti gerast oftar
en tónleikar þykja mér hin
besta skemmtun. Oft vil ég
þó gjarna komast hjá því að
vera á staðnum, svitnandi í
unglingastóðinu.
Mikið sjónarspil er gjarna
viðloðandi dægurlagatón-
leika; tunglgöngur Michaels
Jacksons heitins, eggjandi
dansar og múnderingar
Beyoncé, eldtungur og
sprengingar undir þunga-
málmi Metallica, leiksýn-
ingar Eddies og Iron Maid-
en og skynörvandi (e. psych-
edelic) ljósa- og geislasýn-
ingar Muse. Það er erfitt að
láta sér leiðast tónleikar af
þessu tagi.
Gaman væri að rifja upp
kynnin við eldri sleggjur.
Sérlega gaman væri að sjá
Ritchie Blackmore í Deep
Purple ganga berserksgang
með Stratocasterinn á Cali-
fornia Jam árið 1974 eða
Keith Moon þeyta kjuðum
og leika listir sínar með The
Who á Wight-eyju árið 1970.
Bítlar, Stones og Bowie
myndu einnig kitla augu og
eyru. Eða hvað?
ljósvakinn
Tallica Þessi á erindi á skjáinn.
Rokkið heim í stofu, takk fyrir
Skúli Á. Sigurðsson
08.00 Samverustund
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Kvöldljós
11.30 Við Krossinn
12.00 Billy Graham
13.00 Trúin og tilveran
13.30 The Way of the
Master
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 49:22 Trust
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Galatabréfið
23.30 T.D. Jakes
24.00 Tissa Weerasingha
00.30 Global Answers
01.00 The Way of the
Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK1
13.50 Sommeråpent 14.40 Dallas 15.30 E6 – En
reise gjennom nordmenns liv 16.00 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10
Kokkekamp 16.40 Norge i dag 17.00 Dagsrevyen
17.30 Grønn glede 18.00 En livskraftig planet 18.50
Extra-trekning 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Som-
meråpent 20.20 Pinlige sykdommer 21.05 Kveld-
snytt 21.20 Hva skjedde med Poppy MacDonald?
22.25 Damenes detektivbyrå nr. 1 23.20 Svisj gull
NRK2
16.03 Dagsnytt 18 17.00 Jon Stewart 17.20 Møter i
naturen 17.30 Viten om 18.00 Tilbake til 60-tallet
18.30 Shakespeares skjulte koder 19.25 Glimt av
Norge 19.35 In Treatment 19.55 Keno 20.00 NRK
nyheter 20.10 Billedbrev 20.20 Dalai Lama – leder i
eksil 21.30 Vinnerne 22.00 Grønn glede 22.30
Sommeråpent
SVT1
16.15 Engelska Antikrundan 17.15 K-märkt form
17.20 Regionala nyheter 17.30 Rapport 18.00 Alls-
ång på Skansen 19.00 Fotbolls-VM 21.00 Stand-up
med John Oliver 22.00 Cleo 22.30 A Prairie Home
Companion
SVT2
16.50 Musikmaskiner från förr 16.55 Oddasat
17.00 Vem vet mest? 17.30 Cirkusliv 18.00 Lond-
oners 18.45 Onsdagarna med frun 19.00 Aktuellt
19.25 Regionala nyheter 19.30 Meteoren 20.00
Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport
20.35 In Treatment 21.05 Sopranos 22.00 Grab-
barna från Angora 22.30 En film om Marianne
Greenwood
ZDF
14.15 Hanna – Folge deinem Herzen 15.00 heute –
Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute
16.05 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25
Die Rosenheim-Cops 18.15 Das Traumschiff 19.50
heute-journal 20.17 Wetter 20.20 Bella Block 21.50
heute nacht 22.05 Neu im Kino 22.10 Abbitte
ANIMAL PLANET
11.35 Wildlife SOS 12.00 SSPCA – On the Wildside
12.30 After the Attack 13.25 All New Planet’s Funn-
iest Animals 14.20 Cats 101 15.15 Pit Bulls and
Parolees 16.10 Africa’s Super Seven 17.10 Animal
Cops: South Africa 18.05/22.lees 19.55 Animal
Cops: Phoenix 20.50 Africa’s Super Seven 21.45
Animal Cops: South Africa 23.35 Pit Bulls and Paro-
lees
BBC ENTERTAINMENT
12.20 Only Fools and Horses 13.20 My Hero 14.20
After You’ve Gone 15.20 Dalziel and Pascoe 16.10
EastEnders 16.40 The Weakest Link 17.30 Last of
the Summer Wine 18.00 Whose Line Is It Anyway?
18.30 Hotel Babylon 19.20 Spooks 20.10 Whose
Line Is It Anyway? 20.40 The Weakest Link 21.30
Last of the Summer Wine 22.00 Whose Line Is It
Anyway? 22.30 Hotel Babylon 23.20 Spooks
DISCOVERY CHANNEL
13.30 Time Warp 14.00 Extreme Engineering 15.00
How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00
Mean Machines 16.30 How Machines Work 17.00
Fifth Gear 18.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in
Alaska 19.00 MythBusters 20.00 Cash Cab UK
20.30 Surviving Death 22.30 Cash Cab UK 23.00
Football Hooligans International
EUROSPORT
16.05 Soccer City Flash 16.15 Rock paper scissors
contest in USA 17.00 Eurosport Flash 17.05 Soccer
City Flash 17.15 Tour de France 18.00 Eurosport
Flash 18.05 Soccer City Flash 18.15 WBO World Title
20.30 Eurosport Flash 20.35 Soccer City Live 21.10
Eurosport Flash 21.15 Tour de France 21.40 Planet
Armstrong 21.45 FIA World Touring Car Champions-
hip 22.15 Car racing 22.45 Motorsports Weekend
Magazine 23.00 Soccer City Live
MGM MOVIE CHANNEL
13.00 Dominick and Eugene 14.45 Stagecoach
16.20 Desperate Moves 18.00 Sketch Artist 19.30
The Coca-Cola Kid 21.05 Fitzwilly 22.45 Manhattan
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Supervolcanoes Investigated 15.00 Air Crash
Investigations 16.00 Shark Men 17.00 Meet the
Natives USA 18.00 Wild Russia 19.00 Air Crash Inve-
stigation 20.00 Aftermath 22.00 Man Vs Beast
23.00 Britain’s Underworld
ARD
12.00 Die Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Die
Tagesschau 13.05 Sturm der Liebe 13.55 Radsport:
Tour de France 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marien-
hof 16.50 Das Duell im Ersten 17.20 Das Quiz mit
Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter
17.55 Börse im Ersten 18.00 Die Tagesschau 18.15
Mord mit Aussicht 19.05 In aller Freundschaft 19.50
Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter
20.45 Bernsteinland – Ein Todesmarsch in Ostp-
reußen 22.15 Nachtmagazin 22.35 An Deiner Schul-
ter
DR1
11.30 Når løverne kommer til byen 12.00 Hvor er vi
landet? 12.30 By på Skrump 13.00 Sommertid
13.30 Ønskehaven 14.00 That’s So Raven 14.25
Caspers skræmmeskole 14.50 Hyrdehunden Molly
15.00 Minisekterne 15.05 Peter Pedal 15.30 Lille
Nørd 16.00 Sommerminder 16.30 TV Avisen med
Sport 17.00 By på Skrump 17.30 VM 2010 studiet
17.55 3. Halvleg ved Krabbe & Mølby 18.00 Spise
med Price 18.30 Drommehaver 19.00 TV Avisen
19.25 Sommervejret 19.35 Aftentour 2010 20.00
Vilde roser 20.45 VM 2010 studiet 21.15 Jagten på
pædofile 22.10 Naruto Uncut
DR2
12.45 Globalisering 13.15 Solens mad 13.45 The
Daily Show – ugen der gik 14.10 Mord i forstæderne
15.00 Deadline 17:00 15.10 Columbo 16.45 Ver-
dens kulturskatte 17.00 Stenbukkens vendekreds
18.00 Viden om 18.30 Vaginamonologerne 19.45
Da Havfruen rejste til Kina 20.30 Deadline 20.50
DR2-0 VM med Bertelsen 21.00 Strisseren, domme-
ren og lejemorderen 21.55 The Daily Show 22.15
Nash Bridges 23.00 Kontrovers
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 4 4 2 Leikir dagsins
á HM krufnir til mergjar.
Logi Bergmann og Ragna
Lóa Stefánsdóttir ásamt
góðum gestum.
10.00 Úrúgvæ – S-Kórea
11.55 Holland – Slóvakía
13.50 Holland – Brasilía
15.45 Úrúgvæ – Gana
17.40 4 4 2
20.00 Batistuta (Football
Legends) Um framherj-
ann Gabriel Omar Bat-
istuta.
20.30 Gullit (Football Leg-
ends) Fjallað um Ruud
Gullit.
21.00 4 4 2
21.45 Undanúrslit Fyrri
undanúrslitaleikur
23.40 4 4 2
00.25 Undanúrslit 1 Fyrri
undanúrslitaleikur.
02.20 4 4 2
03.05 Undanúrslit 1 Fyrri
undanúrslitaleikur.
05.00 4 4 2
ínn
19.00 Frumkvöðlar Danny
Pollock umsjónarmaður
tónlistarþróunarmið-
stöðvar. Umsjón Elinóra
Inga Sigurðardóttir.
19.30 Eldum íslenskt
Matreiðsluþáttur
með íslenskar búvöru.
20.00 Hrafnaþing
Íslandsbankaskýrslan í
brennidepli.
21.00 Græðlingur
Gurrý og sumarræktun.
21.30 Tryggvi Þór á Alþingi
Hagfræðingur í sum-
arskapi.
Dagskrá er endurtekin allan
sólarhringinn.
Söngkonan Katy Perry segist vera
svo lík kærasta sínum, furðufugl-
inum Russel Brand, að það sé eins
og það búi tvær dívur á heimili
þeirra.
„Ég var alveg, guð minn góður,
ég er þú. Þú ert ég,“ sagði söng-
konan um Brand í nýjasta tölublaði
Esquire. Hún bætti við að þetta
væri eins og að kljúfa atómið og að
svona lagað ætti ekki að gerast.
Parið áætlar að gifta sig á næst-
unni, en Perry hefur að sögn
margra breytt Brand til hins góða.
„Hann var eiginlega bara fag-
mannleg vændiskona áður en ég
kynntist honum, en hann er það
ekki lengur.“
Reuters
Perry með dívu
Perry Ætli hún sé nú búin að finna sálufélaga sinn?