Morgunblaðið - 13.08.2010, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.08.2010, Blaðsíða 12
nú er besti tíminn til aÐ byggja, breyta og bæta nýtum tækifærið og ráðumst í framkvæmdir! Þeir sem grípa tækifærið og ráðas t í framkvæmdir núna, fá 100% endurgreiðslu á virðis aukaskatti af keyptri vinnu á byggingarstað. Að auki fæs t frádráttur frá tekjuskattsstofni sem getur numið allt að 300.000 krónum.* Við álagningu opinberra gjald a árin 2011 og 2012 getur fólk fengið frádrátt frá tekjuska ttsstofni sem nemur 50% af þeirri fjárhæð sem greidd var vegna vinnu á byggingarstað (án vsk.) á ár unum 2010 og 2011. Hámark frádráttarins er 200 .000 kr. hjá einstaklingi og 30 0.000 kr. hjá hjónum og sams köttuðum. DÆMI: Hjón láta vinna trésmíðavinnu hjá sér árið 2010. Heildarfjárhæð m. vsk.: 937.050 kr. þar af er vinna án vsk.: 493.121 kr. Endurgreiðsla vsk. samtals: 125.746kr. Til viðbótar lækkar tekjuskatts stofn þess sem hefur hærri stofninn um 2 46.560 kr. við álagningu árið 2011. * H V T A H S I /S A 1 0 -1 2 5 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.