Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 17

Framsóknarblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 17
17 JÓLABLAÐ FRAMSÓKNARBLAÐSINS 1968 Eyjamót »FAXA« 1968 ■ ið skartaði ekk sínu íegursta Þrautabrautin. Fyrsta skátamót, sem hald | ið er af skátafélaginu Faxa, I var haldið dagana 26. til 28. júlí sl. inni í Djúptíal (gagnt ílugskýlinu). Undirbúningur mótsins hófst í byrjun júní. Ástæðan fyrir þessu móti var tvíþætt, i fyrsta lagi voru margir Eyjaskátar nýkomnir af mis- heppnuðu vorrhóti. > ví í öðru lagi átti skátafélag- ið 30 ára afmæli í febr. sl. ! Verklegar framkvæmdir j jjpfust ekki fyrr en líða fór J Ú júlí ,og yar þá mikill á- j hugi hjú Eyjaskátunum fyr- i ir skátamóti. Mótssvæðið var fengið að j láni hjá Magnúsi Magnús- i syni, eiganda Djúpadals. Helgi Benediktsson gaf J skátunum mikið af köðlum | og spírum, en Helgi hefur margoft i'étt Eyjaskátum hjálpandi hendi, þegar til hans hefir verið leitað. Á mótssvæðinu voru reist- ir tveir 4 m spíruturnar. Þessa turna reistu hjálpar- sveit skáta og dróttskáta- sveitin „Apus” (Parajdísar- fugl). Þá var búið að setj'a | upp þrautabraut og stórt | samkomutjald. Á mótssvæð- j inu var hjálparsveitin búinn j að lsoma sér fyrir. Mótssvæðinu var skipt í tjaldstæði, sem hvert hét sínu ákveona nafni. Di-en'gja tjaldbúðarsvæðið hér „Þorsk ar”, stúlkna tjaldbúðasvæðið hét „Ýsur”, dróttskáta tjald- búðirnar hétu „steinbítar”, Einkenni mótsins voru ör- ncfni í Vestmannaeyjum og fiskveiðar. Áttu skátaflókk- arnir að skíra tjaldbúð sína einhverju öi'nefni og skreyta tjaldbúðarsvæðið í samræmi við sjósókn. Sem dæmi um ‘tjaldbúðanöfn voru þessi: Brimurðir, Teistuhellir, Siggafics, Garðsendi, Narfi, Hinum ýmsu hlutum svæð isins var gefið heiti og voru þau látin heita eftir úteyj- unum. Mótsstjórnartjaldð hét Elliðaey. Sjúkratjaldið hét Hellisey. Varðeldasvæðið hét Suðurey. Keppnissvæðið hét Smáeyjar. Brunagæzlan hét Surtsey. Hver flokkur reisti lítið hlið við sína tjaldbúð og not uðu félagar flokkanna ímynd unaröfl sín. Einkunnarorð mótsins voi'u „Að vera, en ekki að sýnast” Vestmannaeyjaskátar biðu með eftirvæntingu eftir hin- úm stóra degi, 26. júlí. Veðr- ; - þennan júlídag, en það virt- 1 ist ekki hafa nein áhrif á i Eyjaskátana ,því að nú voru í þeir ákveðnir að halda sitt fyrsta skátamót í glöðu skapi og hafa grænlenzka mólsháttinn í huga, að „öll veður eru góð, einkum þau, sem í vændum eru”. Um 8 leytið að kvöldi var komin álitleg tjaldbúð í Djúpadal. Þá var þoka í Djúpadal og úði og það fór að rigna er leið á kvöldið. Það varð að fella varðeldinn niður fyi-sta kvöld mótsins. Skátai-nir létu það ekki hafa áhrif á sig, heldur söfnuðust þá saman í samkomutjaldið og sungu þar. Laugai'daginn 27. júlí var þokan horfin og komið ágæt isveður. Um morguninn var dreift mótsblaðinu, sem kom út á meðan á mótinu stóð. Því ritstýrði Georg Þ. Kristj ánsson. Síðan fóyu allir skát flokkarnir í gönguferðir. Það voru glaðir skátaflokkar, er gengu um austurhluta Eyjar innar þennan morgun. Síðari hluta dagsins reyndu skátar hæfileika í þrautabrautinni eða sótu inni í tjöldum og sungu. Um kvöldið var varðeldur, sem Halldór I. Guðmundsson stjórnaði. Þar voru sagðar spaugilegar sögur, farið með leikþætti og þrautir og mik ið sungið. Eftir varðeldinn var farið i í leik. Eftir þann leik voru | flestir votir og til þess að ! taka úr sér mesta hrollinn ( söfnuðust allir saman í sam- j komutjaldið og sungu úr sér J hrollinn. I Agætis veður var ó sunnu I deginum, cn þó þoka. Morg- : uninn notuðu skátarnir til að safnast saman og syngja eða tala saman. Eftir hádegi vigði séra Jó- hann Hlíðar nýja skáta. Þá voru heiðraðir þeir Magnús Magnússon eigandi móts- staðarins og Helgi Benedikts son, sem gaf línur og tóg, er til þurfti, en þessir tveir menn voru sérstaklega hjálp fúsir okkur skátunum við okkar fyrsta skátamót. Þá voru veitt verðlaun fyr ir beztu tjaldbúðirnar, en þau verðlaun hlutu drengja- flokkarnir Fóstbræður og Lundar og stúlknaflokkarnir Halastjörnur og Gazellur. Þessu fyrsta skátamóti lauk kl. 16.00. Mótsstjóri var Jón Ög- mundsson, núverandi félags- foringi. Tjaldbúðarstjóri var Bjai'ni Sighvatsson, deildarforingi. Tjaldbúðastjórar stúlkna voru þær Edda Ólafsdóttir og Gunnhildur Ólafsdóttir, sveitaforingjar. Gæzlustjóri var Guðjón B. Olafson. Skátamótið tókst með ó- gætum og voru flestir ánægð ir með þessa frumraun skáta félagsins Faxa. Bj. Jóh. Tjaldbúðasvœöi Skúma Fáninn dregin að húni Tjadbúðasvœði Smyrla Varðeldasvœði Snujrla

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.