Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.12.1969, Qupperneq 19

Framsóknarblaðið - 20.12.1969, Qupperneq 19
-JÓLABLAÐ FRAMSÓKNARBLAÐSINS 1969 Gamla benkahúsið að Heimagötu 1. hér í Eyjum voru að Stein- holti (Kirkjuvegur 9) og hafði stofnunin til umráða 2 herbergi og kompu inn af forstofunni. Um áramótin 1923 — 1924 flutti bankinn í Tungu, þar sem nú er Hótel I Hamar. Var það húsnæði miklu rýmra og auk þess ör- uggara ,þar sem þar var um steinbyggingu að ræða. Þann 1. apríl hóf svo ís_ landsbanki starfsemi í nýj- um húsakynnum að Heima- j götu 1. Þar var bankinn síð_ | an til húsa þar til hann flutti 2. febrúar 1956 í eigið húsnæði, glæsilega byggingu að Kirkjuvegi 23. Húsnæðis- mál bankans eru saga út af fyrir sig ,sem ekki verður rakin hér. Fyrsti bankastjóri hér var Haraldur Viggó Björnsson og starfaði hann frá 1919 til 1946. Þá tók við Bjarni Sig- hvatsson til 1953. Síðan Bald ur Ólafsson til 1968. Þá tók núverandi bankastjóri, Ólaf- ur Helgason við bankastjóra starfinu. Guðmundur Ólafs, lögfræð TILKYNNIN6 Samkvœmt reglugerö nr. 258 frá 7. des. J9S4 má enginn selja flugelda eða aöra slíka skotelda, nema hann hafi fengiö til þess leyfi hlutaöeigandi slökkviliösst jóra. öllum flugeldum og öörum slíkum ingur, gegndi hér starfi úti- bússtjóra stuttan tíma eftir lát H. V. Björnssonar 1946. Þá veitti Hilmar Stefánsson, síðar bankastjóri Búnaðar- banka íslands, útibúi Lands- Dankans forstöðu meðan það starfaði. Alls hafa 51 — 22 konur og 29 karlmenn — ver ið fastráðin við útibúið hér í Vestmannaeyjum. Lengst- an sterfsaldur hafa að baki sér: Framsóknar. blaðið Ritnefnd: Sigurgeir Krisljánsson Jóhann Björnsson, áb. Afgreiðslu annast: Sveinn Guðmundsson Gjaldkeri: Hermann Einarsson Jóhannes Tómasson, 26 ár. Jakob Ó. Ólafsson, 23 ár. Sighv. Bjarnason, 21 ár. Ólafur Helgason, 17 ár . Hjálmar Eiðsson, 15 ár. Eg ,sem þessar linur rita hefi ekki við hendina upp- lýsingar varðandi veltufé bankans hér, útlán eða inn- lán. Hinns vegar er það ljóst, að með stofnun útibúsins fengu menn aukinn aðgang að fjármagni, sem þeir nýttu í þágu útgerðarinnar með þeim árangri ,að Vestmanna- eyjar urðu mesti útgerðar- bær landsins. 1929 voru gerðir út 97 bát- ar, en þeir voru 22 árið 1907. Samfara aukningu skipastóls ins óx aflamagnið, sem leiddi af sér margvíslegar fram- kvæmdir og uppbyggingu í landi. Þar var bankinn einn snar hlekkur í keðjunni. Fjármagnið er afl fram_ kvæmdanna svo sem kunn- ugt er. Síðar ,þegar frystihús in og fiskiðnaður í sambandi við þau kom til sögu ,fékk bankinn enn stærra hlutverki að gegna. Þá hefur bankinn haft allmikil viðskipti við bæjarfélagið. Árið 1943 var Sparisjóður Vestmannaeyja, sá er nú starfar, stofnaður og hefur samstarf milli þessara tveggja stofnana verið með ágætum. í tilefni fimmtíu ára afmæl is -bankans afhenti banka stjórinn, Ólafur Helgason, bæjarstjórn 300.000,00 kr., sem verja skal til væntanlegs Fiskiðnskóla., sem áhugi er fyrir að stofna hér í Eyjum. Takist það hins vegar ekki Bjarni Sighvatsson. verði fjárhæðinni varið til Stýrimannaskólans. Er hér um rausnarlega gjöf að ræða, sem stefnir að þvi að mennta starfsfólkið er vinnur hér við fiskiðnað, í því skyni að framleiðslan verði betri og verðmeiri. Hér í upphafi þessara sund urlausu þanka um bankastarf _semi hér í Eyjum var minnst á stóra drauma aldamóta- skáldanna. Nú, þegar fer að liða á öldina hafa sumir þeirra orðið að veruleika. Þær „gnóttir lífsins linda“, sem Einar talar um í íslands- ljóðum hafa verið nýttar í þágu þjóðarinnar. Uppbygg- ing hér í Vestmannaeyjum talar sínu máli um það. Bankastarfsemi hér í fimm- í|íu ár er þarfur þáttur í þeirri þróun. Mikið starf, sem á því sviði hefur verið unnið vildi ég hér með þakka og óska Útvegsbanka íslands allra heilla á þessum tímamótum. Sigurgeir Kristjánsson. skoteldum sem haföir eru til sölu, skulu fylgja prentaöar leiöbeiningar reglur á íslenzku og skal þess sérstak lega getiö, ef óráölegt þykir aö börn innan 16 ára aldri hafi þá undir hönd- um, og er þá sala eöa afhending til þeirra meö öllu óheimil. Bannaö er aö selja flugelda og annas konar skotelda til almennings nema á tímabilinu 27. desember til 6. janúar, að báðum dögum meö- töldum. Bann þetta nœr þó ekki til skipa, björgunarsveita eöa annarra aöila, sem líkt stendur á um. Bannaö er að hafa til sölu flugelda sem eru meira en tveggja ára gaml- ir. Þetta tilkynnist hér meö hlutaöeig- endum til eftirbreytni. Bœjarfógeti. Ostur á jólaborðið OSTA- OG SM3ÖRSALAN

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.