Framsóknarblaðið - 23.01.2003, Qupperneq 12
63. árg. — Þriðjudagur 30. janúar 1973 — 25. tbl.
ERLEND LAN FAST
i leiöara Visis i dag er rik-
isstjörninni ráölagt að snúa
sér af alefli að þvi aö afla er-
lendis lána til iangs tíma og
annarra fjárframlaga i Viö-
lagasjdö Vestmannacyja.
Jafnframt er henni ráðlagt
að taka sjálf ábyrgðina af al-
mennum efnahagsaögerö-
um, óviökomandi eldgosinu,
og hengja ekki á Vestmanna-
eyinga áhugamái sfn um
bann við verkföllum og
launahækkunum og fleiru
sliku.
sjá bls. 6
Snarpasta
nóttin
lí Eyjum
Snarpasta nóttin i Vest-
mannaeyjum var i nótt.
iVar talsvert hvasst
austan, og gekk vikur-
hryðja yfir bæinn. Það
kviknaði í að minnsta
I kosti einu húsi, og vikur
og aska hlóðust upp af
| miklu magni. Loftmynd
|af kaupstaðnum. —
Ljósm. Sgurgeir.
Þeir fagna
jarðeldum
— sjá baksíðu
★
Hundruð
milljóna frá
Norður-
löndunum
— sjá baksíðu
★
Hefur játað
á sig morð
— sjá bls. 3
★
Smithsonian
varð að
hverfa frá
gosinu
— og á nú á
hœttu
að fá ákúrur frá
rannsóknarráði
— sjá bls. 3
★
Þegar eldgos
varð 30 þús.
að bana á
Martinique-
eyju
— sjá bls. 2
KOSTAR 130 ÞÚS. AÐ
MOKA HUS UR KAFI
Jarðfræðingar hafa nú
aukið vonir manna um, að
verulegur hluti byggðar-
innar í Vestmannaeyjum
muni bjargast og þá jafn-
vel þau hús, sem þegar eru
komin í kaf i vikrinum, og
eru óbrunnin. Lttil líkindi
munu vera til þess, að hraun
,renni yfir byggðina. Þó
að meiri aska eigi eftir að
falla, er óvíst, að hún verði
tii svo mikiistrafala, þegar
endurreisnarstarfið hefst
af alvöru.
Visir leitaði i gær til Páls
Hannessonar, verkfræðings og
forstjóra Hiaðbæjar, til að kanna
hjá honum, hvað liklegt væri að
kostaöi að moka hús úr kafi i
Eyjum. Miöað viö stórvirk vinnu-
tæki eins og þegar eru i notkun og
miðað við fuila tolla og annað,
sem verktakafyrirtækin hafa við
að búa, sagði Páli, að kostnaður
færi ekki yfir 60-70 krónur á rúm-
metra. Þá er miðað við, að unnt
væri að losna við vikurinn innan
við einn kilómetra frá við-
komandi húsi.
Sé miðað við fyllsta kostnað,
væri samkvæmt þessu hægt að
moka upp einbýlishús á 800 fer-
metra ióð, þar sem vikurlagið
væri 3 metrar, fyrir 130-140 þús.
krónur, sem er auðvitaö aðeins
brot af kostnaði hússins. Fá hús
eru raunar komin svo á kaf, en
menn geta miöað hlutfallslegan
kostnað við að ryð ja götur og lóðir
við þessar tölur. Augljóst er að
kostnaður viö að ryöja allri
öskunni burt af götum og lóöum,
mun nema tugmilljónum. Senni-
iega yrðualdrei mokuð upp hús,
sem vitaö er að illa eru farin, eða
standa innan um mörg ónýt hús.
—VJ
„Almennar aðgerðir
eða fé í Viðlagasjóð?
Meirihluti atriðanna i frum-
varpi ríkisstjórnariniiar um ráð-
stafanir vegna eldgossins var
þess eðlis, aö frekar var um ,,al-
mennar aðgerðir i efnahagsmál-
uin” aö ræða en aöstoö viö Vest-
niannaeyinga. Þar var greint á
um bann við veikföllum, frestun
launahækkunar, framlög til
stofnfjársjóös fiskiskipa og fleira
af þvi tagi. Hætt var viö aö leggja
frumvarpiö fram i þessu formi,
enda gagnrýnt i þingliöi stjörnar-
flokkanna og af hannibalistum
sér I lagi.
Frumvarpið verður tekið til at-
hugunar af sjö manna nefnd allra
flokka, sem Alþingi kaus i gær.
Aðrar tillögur verða einnig til at-
hugunar, meðal annars drög að
tillögum sjálfstæðismanna, sem
eru nokkuð á annan veg en til-
iögur stjórnarinnar. Báðir gera
ráð fyrir öfiun rúmra tveggja
milljarða króna.
t frumvarpsdrögum stjórnarinn-
ar var gert ráð fyrir stofnun Við-
iagasjóðs Vestmannaeyja. 1 hann
skyldi ranna hækkun launaskatts
um 6%, hækkun söluskatts um
að
1.
2%. Þá skyldi leggja 0,5% á gjald-
stofn Búnaðarmálasjóðs, leggja
30% ofan á eignaskatt, og rikis-
sjóður legði 500 milijónir í sjóð-
inn.
Hins vegar eru „almennir”
'liðir: Launahækkun, sem á
veröa 1. marz, frestist til *
nóvember. Laun, sem hafa hækk
aö sföustu 3-4 mánuði vegna
væntanlegrar launahækkunar
annarra 1. marz, lækki sem þvi
svarar. Þetta gildir til dæmis um
kauphækkun I álverinu fyrir
skömmu. Bannað skyldi aö
hækka ýmsa taxta. Verkföll
skyldu bönnuð til 31. október.
Vfsitala megi ekki hækka nema
um ákveðin stig, hverjar seir
veröhækkanir yrðu.
Fiskkaupendur og útgerðar
menn, sem seija afla erlendis
skili 5 1/2 % af skiptaverðmæt
afla til stofnfjársjóðs, en hinr
helmingurinn ekki.
í drögum aö tillögum, sem
gerðar hafa verið i þingflokk:
sjálfstæðismanna, er gert ráC
fyrir öfiun ailt að 2183 milljóna
króna til Viölagasjóðs Vest-
mannaeyja. Þar er gert ráð fyrir
hækkun söluskatts um 3%, 30%
viðlagagjaldi á eignaskatt, 1%
hækkun útsvara, sem renni til
Viölagasjóðs, eins og sum bæjar-
félög hafa lagt til, og 500 milljónir
frá rikissjóði.
Alþingi samþykkti I gær að
heimila ríkistjórninni að taka 500
milljón króna bráðabirgðalán i
Seðlabanka eöa annars staðar.
— HH