Morgunblaðið - 11.11.2010, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 11.11.2010, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ | 9 gel-brennsluefni sem fæst í einnota dósum og brennur hver dós í hálfan þriðja tíma,“ útskýrir Linda. „Log- inn er stór og fallegur og varpar notalegri birtu á umhverfið.“ Velja má um þrjár mismunandi útfærslur af hraunstjakanum. „Fyr- ir þessi jól bjóðum við upp á tvær nýjar gerðir þar sem hraunsteinninn fær betur að njóta sín. Á öðrum þeirra er einungis lítið silfurtákn á hlið steinsins en á hinn hefur Elísabet Ásberg listakona hannað glæsilegan silfur-skartgrip og stend- ur stjakinn á einföldum svörtum fæti.“ segir Linda. „Hraunstjakarnir koma í fallegum öskjum sem duga vel einar og sér sem gjafaumbúðir, en einnig er sjálfsagt að pakka þeim inn í jólaborða eða gjafapappír ef þess er óskað.“ Fræðast má nánar um hönnun Lindu og Valgerðar á www.secret- north.is ai@mbl.is eilífur“ Morgunblaðið/Jakob Fannar Logandi „Við lítum í raun svo á að við séum að gera fallega umgjörð utan um eldinn“ segir Linda Svanbergsdóttir hér með samstarfskonu sinni Valgerðir Einarsdóttir. „Þegar ég læt loga í hraunstjakanum, hvort sem er heima eða annars staðar, er hann yfirleitt það fyrsta sem gestir og gangandi taka eftir og dást að,“ seg- ir hún. „Viðtökur viðskiptavina hafa líka verið afar góðar og margir sem gáfu hraunstjaka í gjöf um síðustu jól hafa lýst ánægju sinni með hvað gjöfin féll vel í kramið.“ Stofustáss - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is - nýr auglýsingamiðill –– Meira fyrir lesendur Eyrarbraut 3, 825 Stokkseyri · S. 483 1550 · Fax. 483 1545 · info@fjorubordid.is · www.fjorubordid.is Veitingahúsið Fjöruborðið Stokkseyri    Gefðu gómsæta jólagjöf Ávísun á æsileg ævintýri fyrir bragðlaukana         00001               !   "#$ %     &'( ) **+         00001 ,           !   "#$ %     &'( )**+ Gjafabréf á veitingahúsið Fjöruborðið Stokkseyri Í boði eru gjafabréf í 4 mismunandi útgáfum. Bréfin gilda í 1 ár frá útgáfudegi. Bréfin verða keyrð út á stórhöfuðborgarsvæðið fram að jólum. Hægt er að ganga frá greiðslu við afhendingu eða í gegnum síma. - 5.000 kr. inneign. - 10.000 kr. inneign. - 2 x 300 gr humarveisla ásamt meðlæti, kr 8.750. - 2 x 3 rétta máltíð. (Humarsúpa, 300 gr humarveisla ásamt meðlæti, eftirréttur að eigin vali.) kr. 12.750. sp ö r eh f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.