Eyjablaðið


Eyjablaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 7

Eyjablaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 7
Eyjablaðið 7 Ibúð i r Bæjarstjórn hefir ákveðið að reisa allt að 10 íbúðir í raðhúsum á grund- velli laganna um útrýmingu heilsu- spillandi húsnæðis- Byrjað er á 4 þessara íbúða og eiga þær að vera fullfrásengnar utanhúss í ágúst n. k. Út á hverja íbúð er hægt að fá lið- lega eina milljón króna í hagkvæm- um lánum. Skilyrði fyrir kaupum (eða leigu) þessara íbúða eru: 1. Að viðkomandi húi, að mati héraðslækn- is, í heilsuspiilandi húsnœði. Söng- skemmíun Að kvöldi miðvikudags 13. maí síðastliðinn kl. 6 kom Samkór Vestmannaeyja fram í Samkomuhúsi Vestmanna- eyja. Kórnum vai' vel fagnað og endurtók hann dagskrá sína kl. 10 sama kvöld, fyrir fjölda áheyrenda. Það er vissulega ekki á hverjum degi sem gef- ur a* Iíta svo giæsilegan hóp samankominn, hæjarbúum til ánægju oz yndisauka. Eyja- blaðið þakkar kórnum söng- inn, og það fórnfúsa starf sem að baki þessa árangurs liggur, og óskar honum alls gcðs - framtíðinni. >00000000000000 2. Að tnjfigt sé að hið óíbúðarhœfa húsnæði verði tek:ð úr notkun, sem slíkt, um leið og við komandi flgtur úr hví. Þeir, sem áhuga hafa á kaupum eða leigu þessara íbúða og telja sig uppfylla framangreind skilyrði, sendi umsóknir til undirritaðs fyrir n. k. mánaðarmót. Nánari upplýsingar gefur undir- ritaður og verkfræðingur bæjarins. Vestmannaeyjum 18■ maí 1970 BÆJARSTJÓRI STÓRGJAFIR TIL | NÝJA SJÚKRA- | HÚSSINS Ilér koma ennþá stórkost- j Iegar gjafir til nýja sjúkra- I hússins: Eg hefi veitt mót- töku eftirfarandi peninga- j gjöfum: Frá slarfsfólk Hraðfrysti stöðvarinnar: h.f. Vestm. Kr. 23.000.00. — Frá starfsfólki Fiskiðjunnar kr. 34.000.00. — Frá starfsfólki ísfélags Vest- mannaeyja h.f. 5.075.00 — - eða samtals kr. 62.075.00. — sem hefur verið afhent rétt- um aðilum. Með ofsalegu þakklæti, E. Guttormsson, sjúkrahúss- Frá Sundlaug Vestmannaeyja Almennir tímar verða frá og með 1. júní: Frá kl. 7.30 - 9 f.h., fyrir alla. læknir JÖN ÓSKARSSON, HDL. Lögfræðistofa Vestm.braut 31 Viðtalstími milli kl. 5 og 7 Frá kl. 3.30 - 4.30, kvennatímar. Frá kl. 5 - 7 fyrir börn á barnaskóla aldri• Frá kl. 8 10 á kvöldin, fyrir ungl inga á gagnfrœðaskólaaldri og eldri. NOTIÐ SJÓINNOG GÓÐA VEÐRIÐ! síðdegis. _ Sími 1878. Heimasími 2383. J^N HJALTASON 'læstaréttarlögmaður SkriÍLtofa: Drífanda við Bárugötu. Viðtalstimi kl. 4,30 — 6 virka daga nema Iaug. ardaga kl. 11 — IX fJi, Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, Óskars Kárasonar, Sunnulióli, Vestmannaeyjum Anna Jesdóttir, Ágústa Óskarsdóttir Erna Óskarsdóítir, Kári Óskarsson Jóhanna Jónsdótótir, Þórir Óskarsson barnabörn og systkini. Þök'kum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa, langafa og tengdasonar, Ólafs Ragnars Sveinssonar Flötum 14 V estmannaey jum er lézt á sjúkrahúsi Vestmannaeyja 2. maí 1970 Ragnheiður Kristjánsdóttir Helga Ólafsdóttir Eggert Ólafsson Margrét Ólafsdóttir Steindór Hjörleifsson Ólafur Eggertsson Málfríður Gunnarsdóttir Kristján Eggertsson Ragnheiður Steindórsdóttir Eggert Ólafsson Kristján Gunnarsson Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför Ólafs G. Vestmann Aðstandendur. Lóðahreinsun Hér með eru húsráðendur og aðrir umráðamenn lóða og túna eindregið hvattir til að hreinsa og f jarlæsja allt rusl af umráðasvæði sínu fyrir næstu mánaðarmót. BÆJARSTJÓRI. Barnaleikvellir Þessir barnaleikveUir eru nú starfrœktir: 1. Leikvöllurinn í Brimhólalaut ,sem er lokaður gæzluvöllur. 2. Leikvöllurinn á Péturstúni, sem er opinn gæzluvöllur. Starfstími vallanna er frá kl. 0900-1200 og 1330 - 1730 á virkum dögum, nema laugardög- um, þá frá kl. 0900 - 1200. Aldurstakmörk barna til gæzlu eru frá 3ja til og með 7 ára. SUNDLAUG VESTMANNAEYJA BÆJARSTJÖRI. I

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.