Morgunblaðið - 20.01.2011, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.01.2011, Blaðsíða 12
12 20. janúar 2011atvinna Óskast til leigu Leitum að vönduðu sérbýli, sérhæð eða þakíbúð fyrir traustan leigjanda á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Stærð íbúðarinnar mætti vera á bilinu 180 m² - 300 m² með a.m.k. 4 svefnher- bergjum. Fyrirframgreiðsla og góðar tryggingar í boði. Áhugasamir hafið samband við Guðlaug í síma 896 0747, eða skrifstofu okkar. sími 511 2900. Félagslíf Samkoma fimmtudagur kl. 20 Ræðumaður: Sr. Stein- unn A. Björnsdóttir. Kaffi Amen, föstudagur kl. 21 Lifandi tónlist. Allir velkomnir. Samkoma sunnudag kl. 14 Ræðumaður: Rannvá Olsen. Sunnudagsskóli í kjallarastofu. Heimilasamband mánu- dagur kl. 15 Konur koma saman til að eiga ánægjulega stund með Guði. Söngstund og morgunbæn - alla daga kl. 10.30. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opin alla virka daga kl. 13-18. I.O.O.F. 11  19101208  I* Fimmtudaginn 20. janúar kl. 15.00 er samvera eldri borgara í Fíladelfíu. Söngur, bæn og hugvekja. Glæsilegt kaffilhlaðborð og allir eldri borgarar eru hjartanlega velkomnir. Búðarhálsvirkjun Útboðsgögn BUD-65, nr. 20024 Eftirlitsþjónusta Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í eftirlits- þjónustu með byggingu Búðarhálsvirkjunar samkvæmt útboðsgögnum BUD-65, nr. 20024. Verkefnið skiptist í fimm meginþætti: (i) Eftirlit með gerð Sporðöldustíflu og til- heyrandi mannvirkja. (ii) Eftirlit með jarðgangagerð undir Búðar- háls, gerð inntaksskurðar og inntaks- mannvirkja. (iii) Eftirlit með byggingu stöðvarhúss Búðarhálsvirkjunar. (iv) Eftirlit með uppsetningu vél- og raf- búnaðar, eftirlit með uppsetningu á lokum og þrýstivatnspípum. (v) Hjúkrunarþjónusta í samræmi við ákvæði í samningi um stórframkvæmdir á milli Samtaka atvinnulífsins og Alþýðu- sambands Íslands frá því 22. júní 2007. Vinna við eftirlit hefst í apríl 2011 og lýkur í desember 2013. Útboðsgögn BUD-65 verða afhent í móttöku Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykja- vík, frá og með fimmtudeginum 20. janúar 2011 gegn óafturkræfu gjaldi kr. 5.000.- fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila í móttöku Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, þriðjudaginn 22. mars 2011 fyrir klukkan 14:00 þar sem nöfn bjóðenda verða lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboð/útboð Húsnæði óskast Kaupi bækur bókasöfn, dánarbú og ýmsa gamla muni Upplýsingar í síma 898 9475 finnur.is Landsst. 6011012019 VIII óskað sér að hægt væri að láta bílinn svífa um loftin blá heim á leið? Þessi ágæti bíll hans herra Weasleys er þessum kostum bú- inn auk þess að geta orðið ósýnilegur. Hvað þarf maður meira? 5. Aston Martin í Goldfinger Fæstir myndu trúlega slá hendinni á móti Aston Martin DB5 árgerð 1964 sem enginn annar en James Bond þeysti á um í kvikmyndinni Goldfinger. 6. Leiftur McQueen í Cars Það er eitthvað svo vinalegt við það að geta spjallað við bílinn sinn. 7. Draugabanabíllinn í Ghostbusters Það gæti komið sér afar vel að keyra um á bíl með búnaði sem kveður niður drauga. Sér- staklega ef ferðinni er heitið um afskekkt eyði- býli! 8. Christine úr Christine Bílinn morðóði er kannski ekki góður í end- ursölu en það er nauð- synlegt að bera virð- ingu fyrir ökutækjum sem hafa sjálfstæðar skoðanir. birta@mbl.is Væri ekki smart að rúnta niður Laugaveginn í silfurlitum bíl James Bond? Eða aka um óbyggðirnar á bíl Leðurblöku- mannsins? Þá væri ekki dónalegt að þeysast milli tímabelta í farskjótanum úr Aftur til framtíðar-myndunum. Hér er listi yfir nokkra af eftirminnilegustu bílum kvik- myndasögunnar. 1. Batmobile úr Leðurblökumanninum Reyndar er þessi ágæti skrjóður til í nokkrum útfærslum enda myndirnar um Leðurblökumanninn orðnar ófáar. Fæstar eru rennireiðirnar þó nokkuð til að skammast sín fyrir og eru vandfundn- ari öruggari bifreiðar. 2. Greased Lightning úr Grease Mesti töffarabíll allra tíma, sérstaklega hin ímyndaða útgáfa Dannys Zukos og félaga. 3. DeLorean DMC-12-tímavélin í Back to the Future Það hlýtur að teljast ótvíræður kostur bifreiða að þær geti flakkað milli tímabelta. Þá er hægt að heim- sækja forna ættingja og monta sig af farartækinu eða þá að ferðast til fram- tíðarinnar og sýna tímavélina sína sem safngrip. 4. Bíll herra Weasleys í Harry Potter og leyniklefanum Hver hefur ekki setið fastur í umferðarteppu og Svölustu bílarnir á hvíta tjaldinu 8 1 3 4 7 2 5 Bílar fyrir leðurblökur og leyniþjónustumenn Hótel fyrir gullfiska Nýstárlegt fiskabúr Það er Teddy nokkur Luong sem á heiðurinn af þessu frumlega fiska- búri sem hann kallar Umbra, fiska- hótelið. Fiskabúrið er fyrirtaks stofu- stáss, hægt er að láta eitt búr nægja eða stafla fleirum upp í há- hýsi. Eins og flestir vita sem reynslu hafa af fiskahaldi í heimahúsum þarf að þrífa fiskabúr reglulega til að ástand þeirra fari ekki yfir heilsuverndarmörk. Fiskahótelið á að vera auðvelt í þrifum, hægt er að fjarlægja glerbúrið innan úr hvíta rammanum meðan þrifin fara fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.