Morgunblaðið - 27.01.2011, Qupperneq 32
32 DAGBÓK
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2011
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞETTA ER Í SÍÐASTA SKIPTI SEM
ÉG DREKK SVONA MIKIÐ KAFFI
FYRIR SVEFNINN
MIG
GRUNAR AÐ ÞÚ
HAFIR TAPAÐ...
HELGA,
ÉG ER
KOMINN
HEIM!
HÆ ELSKAN
MÍN, HVERNIG VAR
DAGURINN ÞINN?
ÆTLARÐU
EKKI Í
SKÓLANN Á
MORGUN?
ÉG ÆTLA
AÐ FARA,
ÉG SKIPTI
UM SKOÐUN
MAMMA KEYPTI
HANDA MÉR NÝTT
NESTISBOX
FYRST MAMMA GAF MÉR
NÝTT NESTISBOX,
ÞÁ FINNST MÉR ÉG VERÐA
AÐ FARA Í SKÓLANN
EN ÞAÐ ER EINA
ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ
AÐ ÉG ÆTLA AÐ FARA!
ÞESSI VÍNFLASKA ER
MEÐ TÖLVUKUBB Í SÉR
SEM SEGIR MANNI FRÁ
UPPRUNA VÍNSINS
MIKIÐ ER
VOND LYKT AF
ÞESSUM GULA
HUNDI!
FYRIR-
GEFÐU ÞETTA
VAR VÍNIÐ
AÐ TALA
HVAÐ
KOM TIL AÐ
ÞÚ KOMST Á
SÝNINGUNA
MÍNA?
KÓNGULÓAR-
MAÐURINN
MÆLTI MEÐ ÞVÍ
HANN
SAGÐI AÐ
ÞÚ VÆRIR
FRÁBÆR
HANN
VIRÐIST HAFA
GÓÐAN SMEKK
ÉG ER
BÚINN AÐ GERA
VIÐ ARMINN
NÚ GET ÉG
SNÚIÐ MÉR AÐ
NÆSTA VERKEFNI
Á MEÐAN ER ILLMENNIÐ
AÐ VERKI...
ÉG
VISSI EKKI AÐ
ÞÚ HEFÐIR
MISST
VINNUNA
ÞAÐ
ERU ÓFÁIR
SEM MISSA
VINNUNA
ÞESSA
DAGANA
VIÐ ERUM ÖLL
KOMIN HINGAÐ TIL AÐ
KYNNAST NÝJU FÓLKI.
ÞVÍ FLEIRA FÓLK SEM
VIÐ ÞEKKJUM ÞVÍ FLEIRI
ERU TÆKIFÆRIN
ÞÚ
LÍTUR ÚT
FYRIR AÐ
VERA Á
LEIÐINNI
Í VIÐTAL
NEI,
ÉG GENG
BARA Í
JAKKAFÖTUM
TIL ÞESS AÐ
STYRKJA
SJÁLFS-
MYNDINA
ÆTLI
ÞAÐ SÉ EKKI
MIKILVÆGT
MISSTI
ÉG AF
EINHVERJU?
MJÖG
MIKILVÆGT!
Ungbarnahúfa tapaðist
Svört Lindberg-ungbarnahúfa með gráum
loðkanti tapaðist á eða í kringum Klam-
bratún miðvikudaginn 5. janúar. Húfunnar
er sárt saknað.
Vinsamlegast hafið samband við Héðin í
síma 698 0521, fundarlaun í boði.
Ást er…
… að trúa honum þegar
hann segir að þú sért sæt
með gleraugu
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9,
gönguhópur kl. 10.30 , vatnsleikfimi
kl. 10.45, myndlist kl. 13. Prjónakaffi
og bókmenntaklúbbur kl. 13.30.
Árskógar 4 | Handavinna/smíði/
útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.30. Helgi-
stund kl. 10.30. Myndlist kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist, bók-
band, handavinna.
Dalbraut 18-20 | Stóladans kl.
10.30, bókabíll við húsið kl. 11.15.
Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8.
Digraneskirkja | Leikfimi kl. 11.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
Opið hús í Gjábakka 29. jan. kl. 14.
Minningabrot Hrafns A. Harðars. bæj-
arbókav. Leikið á sög og harmonikku.
Veitingar í boði félagsins. Leshópur í
Gullsmára 1. febr. kl. 20. Stefán Frið-
bjarnarson segir frá ævi Steins Stein-
arr og lesin áður óbirt frásögn um
hann. Umsjón: Tryggvi Gíslason.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids kl. 13.
Félag kennara á eftirlaunum | Bók-
menntaklúbburinn kl. 13.30 í Kenn-
arahúsinu við Laufásveg.
Félagsheimilið Boðinn | Jóga kl. 9,
ganga kl. 11 og hugleiðsla kl. 13.30.
Félagsheimilið Gjábakki | Ramma-
vefnaður kl. 9.05, leikfimi kl. 9.15,
málm- og silfursmíði kl. 9.30, bók-
band kl. 13, bingó kl. 13.30, myndlist-
arhópur kl. 16.10.
Félagsheimilið Gullsmára 13 |
Handavinna kl. 9, ganga kl. 10. Brids
og handavinna kl. 13, jóga kl. 18.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ
| Qi gong kl. 8.15, vatnsleikfimi í Mýr-
inni, handavinna/karlaleikfimi kl. 13,
botsía kl. 14, kóræfing kl. 16.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ
| Qi gong kl. 8.15, vatnsleikfimi í Mýr-
inni, handavinna/karlaleikfimi kl. 13,
botsía kl. 14, kóræfing kl. 16.
Félagsstarf Gerðubergi | Helgistund
kl. 10.30, umsj. Linda Ómarsd.
djáknanemi. Vinnustofur, myndlist,
perlu/bútasaumur eftir hádegi og Fé-
lag heyrnarlausra er með samveru kl.
11. Fimmtudaginn 3. febr. er leik-
húsferð, Afinn, skráning á staðnum og
s. 5757720.
Hraunbær 105 | Spilamennska hefst
kl. 13.30.
Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, qi-gong
kl. 10, leikfimi kl. 11.20, glerskurður
kl. 13, félagsvist/pílukast kl. 13.30.
Hvassaleiti 56-58 | Botsía kl. 10.
Hannyrðir kl. 13 hjá Sigrúnu, fé-
lagsvist kl. 13.30.
Hæðargarður 31 | Við Hringborðið
8.50. Stefánsganga kl. 9. Listasmiðja
kl. 9. Leikfimi kl. 10, Þegar amma var
ung kl. 10.50. Sönghópur kl. 13.30.
Línudans kl. 15. Tölvuleiðbeinandi alla
mánudaga. Fyrirlestur Trausta Ólafs-
sonar um Nýársnóttina föstudag kl.
14.30.
Íþróttafélagið Glóð | Ganga kl.
16.30. Hringdansar í Kópavogsskóla
kl. 17.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun er
sundleikfimi kl. 9.30, listasmiðjan op-
in kl. 13.
Langahlíð 3 | Handverks- og bóka-
stofa opin kl. 13, botsía kl. 13.30, Á
léttum nótum, þjóðlagastund kl. 15.
Norðurbrún 1 | Botsía kl. 10. Handa-
vinna kl. 9-/13. Leirlistarnámskeið kl.
9/13. Útskurður kl. 9.
Vesturgata 7 | Handavinna, gler-
skurður kl. 9.15, ganga kl. 11.30,
kertaskreytingar kl. 13, kóræfing kl.
13, leikfimi kl. 14.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Bókband
og postulínsmálun kl. 9, morgunstund
kl. 9.30, botsía kl. 10, upplestur kl.
12.30, handavinnustofan opin eftir há-
degi, spilað, stóladans kl. 13, kvik-
myndasýningar annan hvern fimmtu-
dag kl. 13.30.
Það er óhætt að segja að þorra-blótin veki andagift Péturs
Stefánssonar, sem færir gleði sína
í bragamál af miklu listfengi:
Þorra verður blótað brátt,
brátt mun þjóðin una sátt,
sátt og lengi bergja bjór,
bjór, og syngja einum kór.
Kórrétt flestum þykir það,
það að finna samastað,
stað sem allir dansa dátt,
dátt við öran hjartaslátt.
Sláttur lagsins hressir hug,
hugur margra tekst á flug,
flug sem gjarnan örvar ást,
ást að drekka, borða, slást.
Slást í hópinn ætla eg,
eg þar flösku úr strengnum dreg,
dreg á tálar fagrar frúr,
frúr sem borða innvols súr.
Súran mat er fínt að fá,
fá að smjatta pungum á,
á þar líka að botna brag
brag sem lifir ár og dag.
Dagar þessir nálgast nú,
núna gleðjumst ég og þú,
þú og ég við förum fljót
fljót á sérhvert þorrablót.
Eins og vant er gat Friðrik
Steingrímsson í Mývatnssveit ekki
á sér setið er hann heyrði kveð-
skap Péturs og sendi skeyti suð-
ur:
Þorrablót með súrsuð svið,
svið á disk’og undir kvið,
kviðinn fyllir æskan ung,
ungmey fílar grön við pung.
Pétur Blöndal pebl@mbl.is
Vísnahorn
Af þorrablóti og flösku
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100