Morgunblaðið - 27.01.2011, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2011
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthías-
son.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón:
Jónatan Garðarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Landið sem rís. Samræður
um framtíðina. Umsjón: Jón Ormur
Halldórsson og Ævar Kjartansson.
(e)
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Höll minning-
anna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson.
Þórhallur Sigurðsson les. (19:20)
15.25 Skurðgrafan. Samúel Jón
Samúelsson (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld – Á leið í tón-
leikasal. Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.27 Sinfóníutónleikar.
Bein útsending frá tónleikum í Há-
skólabíói á Myrkum músíkdögum.
Á efnisskrá: Birting eftir Daníel
Bjarnason - frumflutningur. Konsert
fyrir bassaklarínett eftir Steingrím
Rohloff - frumflutningur. Fiðlukons-
ert eftir Finn Torfa Stefánsson -
frumflutningur. Atmospéres eftir Gy-
örgy Ligeti. Einleikar: Rúnar Ósk-
arsson og Sigrún Eðvaldsdóttir.
Stjórnandi: Daníel Bjarnason.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halld.
22.20 Útvarpsperlur: Uppbyggilegar
dánarfregnir og skemmtilegar jarð-
arfarir. Þáttur Jökuls Jakobssonar
um dauðans óvissan tíma og jarð-
arfarir í ljóðum og sögum. Flytj-
endur auk hans eru þeir Jón Múli
Árnason, Gísli Halldórsson, söngv-
arar og fl. (Frá 1969)
23.07 Smásaga: Þriðja staupið eftir
Braga Ólafsson. Höfundur les.
23.20 Til allra átta. Umsjón:
Sigríður Stephensen. (e)
24.00 Fréttir/
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.40 Kiljan Umsjón: Egill
Helgason. (e)
16.35 Sjónleikur í átta
þáttum (e) (3:8)
17.20 Magnus og Petski
(Magnus och Petski) (3:12)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Bombubyrgið (Blast
Lab) . (16:26)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Strákarnir okkar Í
tilefni af 80 ára afmæli
Ríkisútvarpsins verður
leitað að besta hand-
boltaliði Íslands frá upp-
hafi. Með hjálp gamalla og
núverandi handbota-
stjarna og annarra er rifj-
að upp sögur af bestu
handboltamönnum í bland
við tilþrif og ógleymanleg
augnablik. Umsjón-
armaður er Einar Örn
Jónsson. (5:6)
21.05 Árekstur (Collision)
Leikendur: Douglas Hens-
hall, Dean Lennox Kelly
og Lucy Griffiths. (3:5)
21.50 Fum og fát (Panique
au village) (3:20)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Sporlaust (Without a
Trace) Aðalhlutverk: Ant-
hony LaPaglia, Poppy
Montgomery, Marianne
Jean-Baptiste, Enrique
Murciano, Eric Close og
Roselyn Sanchez. Strangl.
bannað börnum. (21:24)
23.00 Dorrit litla (Little
Dorrit) (e) (6:8)
23.55 Lögin í söngva-
keppninni (e)
00.05 Kastljós (e)
00.35 Fréttir
00.45 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Sjálfstætt fólk
11.00 Mæðgurnar
11.50 Hugsuðurinn
12.35 Nágrannar
13.00 Matarást með Rikku
13.30 Þá kom ástin
(And Then Came Love)
15.10 Orange-sýsla
(The O.C. 2)
15.55 Barnatími
17.10 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tvímælalaust
20.05 Meistarakokkur
(Masterchef)
Það er Gordon Ramsey
sem leiðir keppnina.
20.55 Mannasiðir Gillz
Ný leikin gamanþáttaröð
byggð á samnefndum met-
sölubókum Egils Gillz
Einarssonar.
21.20 NCIS: Los Angeles
22.05 Á jaðrinum (Fringe)
22.50 Líf á Mars
(Life on Mars)
23.35 Spaugstofan
00.05 Eltingaleikur
(Chase)
00.50 Tölur (Numbers)
01.35 Kaldir karlar
02.20 Stúlkan í dýflissunni
(Dungeon Girl)
03.45 NCIS: Los Angeles
04.30 Á jaðrinum (Fringe)
05.15 Simpson fjölskyldan
05.40 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Enski deildabikarinn
(Birmingham – West
Ham) Útsending frá leik í
undanúrslitum enska
deildarbikarsins (League
Cup). Þetta er seinni
leikur liðanna.
15.00 HM í handbolta
2011 (Þýskaland –
Noregur) Útsending frá
leik milliriðli 1 á HM í
handbolta.
16.35 HM í handbolta
2011 (Króatía – Pólland)
Útsending frá leik í milli-
riðli 2 á HM í handbolta.
18.10 HM í handbolta
2011 (Frakkland –
Ísland)
19.45 Þorsteinn J. og
gestir (Samantekt)
20.45 Enski deildabikarinn
(Birmingham – West
Ham)
22.30 World Series of
Poker 2010 (Main Event)
23.20 European Poker
Tour 6 – Pokers
08.00 Madea’s Family
Reunion
10.00/16.00 Notting Hill
12.00 Jurassic Park 3
14.00 Madea’s Family
Reunion
18.00 Jurassic Park 3
20.00 Eagle Eye
22.00 Johnny Was
24.00 No Country for Old
Men
02.00 The Man in the Iron
Mask
04.10 Johnny Was
06.00 Bjarnfreðarson
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
15.30 7th Heaven
16.15 Dr. Phil
17.00 HA?
Umsjónarmaður þáttarins
er leikarinn Jóhann
G. Jóhannsson en
liðstjórarnir þau Edda
Björg og Sólmundur Hólm
fá góða gesti sér til
aðstoðar.
17.50 Single Father
Fjallar um einstæða föð-
urinn Dave sem reynir að
ala upp börnin sín fjögur
eftir sviplegt fráfall
eiginkonu sinnar.
18.50 Real Hustle
19.45 Whose Line is it
Anyway?
20.10 The Office
20.35 30 Rock
21.00 House
21.50 CSI: Miami
22.40 Jay Leno
23.25 The Good Wife
00.15 The L Word
01.05 Harper’s Island
01.55 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
11.25 Golfing World
13.05 Bob Hope Classic
16.05 PGA Tour –
Highlights
17.00 Golfing World
18.40 Champions Tour –
Highlights Eldri kynslóð
kylfinga er í sviðsljósinu í
þessum þáttum sem fjalla
um mótaröð 50 ára og
eldri.
19.35 Inside the PGA Tour
20.00 Farmers Insurance
Open
23.00 Golfing World
23.50 ESPN America
Það eru ekki margir dagar
síðan framtíðin virtist brosa
við okkur Íslendingum.
Handboltalandsliðið leit út
fyrir að eiga bullandi séns á
að ná langt á heimsmeist-
aramótinu, og stutt í að
stjórnlagaþing tæki til
starfa. Hvort tveggja var
sem skjaldborg gegn
skammdeginu og ástæða til
þess að fara fram úr rúminu
á morgnana. Þangað til
dómararnir eyðilögðu allt.
Sex hæstaréttardómarar
ákvörðuðu að kosningin til
stjórnlagaþings hefði að
mörgu leyti verið í molum.
Serbneskir kollegar þeirra
lögðu hvað eftir annað stein
í götu handboltalandsliðsins
gegn grófum Þjóðverjum og
við máttum okkar auðvitað
lítils gegn slíku ofurefli.
Þannig voru draumar
okkar að engu gerðir, nán-
ast í beinni útsendingu, og
framtíðin allt í einu orðin að
spurningarmerki. Jú, við
eigum séns á að komast á
Ólympíuleikana, og það er
ekkert sem segir að stjórn-
lagaþingið fari ekki fram.
En hvort tveggja er þetta
svolítið eins og fyrir barn að
reyna að hugga sig við það
að „kannski komi jólin“.
Sem betur fer hefur
Söngvakeppni sjónvarpsins
gefið ástæðu til bjartsýni,
enda afburðalög sem keppa
þar í hverri viku og sigur-
möguleikar okkar virðast
miklir í ár, sem endranær.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Golli
Þjóðin reið dómurunum
Einar Örn Gíslason
08.00 Blandað efni
16.00 Blandað ísl. efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 Way of the Master
00.30 Galatabréfið
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
nyheter 20.30 Debatten 21.30 Sognepresten 22.00
Kveldsnytt 22.15 Spekter 23.00 Jordmødrene 23.30
How to make it in America 23.55 Radioresepsjonen
på TV
NRK2
14.05 Migrapolis 14.40 Jordmødrene 15.10 Aktuelt
15.40 Urix 16.00 Derrick 17.00/21.00 NRK nyheter
17.03 Dagsnytt atten 18.00 Filmavisen 18.10
Bokprogrammet 18.40 Shukra – et liv som flyktning
19.40 Det fantastiske livet 20.30 Lydverket 21.10
Urix 21.30 Mørk blå nesten svart 23.10 Filmbonanza
23.40 Ikke gjør dette hjemme
SVT1
13.05 Skavlan 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Rap-
port 15.05 Konståkning: EM 16.55 Sportnytt 17.00/
18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10 Regionala
nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.15
Regionala nyheter 19.00 Antikrundan 20.00 Plus
21.00 Debatt 21.45 En idiot på resa 22.30 Uppdrag
Granskning 23.30 Simma lugnt, Larry!
SVT2
13.45 Tyst tagning 13.57 Mobilmobbning 14.00 Mitt
husdjur och jag 14.05 Mortified 15.20 Kärlek på
beställning 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Förintelsens arv 17.55 Rapport
18.00 Vem vet mest? 18.30 Korrespondenterna
19.00 Hemliga prinsessor 20.00 Aktuellt 20.30 Hoc-
keykväll 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter
21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45
Steamboy
ZDF
13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küchensc-
hlacht 14.00 heute 14.05 Topfgeldjäger 15.00 heute
in Europa 15.15 Lena – Liebe meines Lebens 16.00
heute – Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute
heute 17.00 SOKO Stuttgart 18.00 heute 18.20/
21.12 Wetter 18.25 Notruf Hafenkante 19.15 Der
Bergdoktor 20.00 ZDF.reporter 20.45 ZDF heute-
journal 21.15 Maybrit Illner 22.15 Markus Lanz
23.20 ZDF heute nacht 23.35 Liebe auf Französisch
ANIMAL PLANET
13.30 Breed All About It 14.00 Night 14.30 Growing
Up 15.25 Dogs/Cats/Pets 101 16.20 The World
Wild Vet 17.15 Escape to Chimp Eden 17.40 The
Snake Buster 18.10/23.40 Dogs 101 19.05 Venom
Hunter With Donald Schultz 20.00 Pit Bulls and
Parolees 20.55 Polar Bears 21.50 Untamed & Uncut
22.45 Killer Whales
BBC ENTERTAINMENT
12.35/17.05 Deal or No Deal 13.50/21.50 Whose
Line Is It Anyway? 14.40 Only Fools and Horses
15.40 Doctor Who 16.25/22.40 New Tricks 18.30
Only Fools and Horses 19.30 The Catherine Tate
Show 20.00 Lead Balloon 20.30 Little Dorrit 21.20
Little Britain 23.35 EastEnders
DISCOVERY CHANNEL
13.00 Dirty Jobs 14.00 John Wilson’s Dream Fishing
14.30 Wheeler Dealers 15.00 Really Big Things
16.00 How Do They Do It? 16.30/20.00 How It’s
Made 17.00 The Gadget Show 17.30 How Stuff’s
Made 18.00 MythBusters 19.00 Extreme Loggers
20.30 Frontline Battle Machines with Mike Brewer
21.30 Ross Kemp in Search of Pirates 22.30 Survi-
ving the Cut 23.30 Swords
EUROSPORT
13.00 Figure skating: European Championship in
Berne 17.15 Game, Set and Mats 17.45 Figure skat-
ing: European Championship in Berne 21.30 Tennis:
Australian Open in Melbourne 2010
MGM MOVIE CHANNEL
12.40 A Shot in the Dark 14.20 Hackers 16.05 The
Innocent 18.00 Chattahoochee 19.30 Pumpkin
21.25 Platoon 23.25 Windprints
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Egypt: Secret Chambers Revealed 14.00/
23.00 Earth Investigated 15.00 Megastructures
16.00 Air Crash Investigation 17.00 Battlefront
18.00 Great Migrations 19.00 Second from Disaster
20.00 Alaska State Troopers 21.00 Banged Up
Abroad 22.00 Drugs Incorporated
ARD
12.00 ZDF-Mittagsmagazin 13.00/14.00/16.00/
19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm
der Liebe 15.10 Verrückt nach Meer 16.15 Brisant
17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das
Duell im Ersten 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wet-
ter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Star Quiz
mit Kai Pflaume 21.15 Monitor 21.45 Tagesthemen
22.13 Das Wetter im Ersten 22.15 Harald Schmidt
23.00 Nachtmagazin 23.20 Musketier mit Hieb und
Stich
DR1
13.30 Undercover chef – CRH- Concrete 14.00 DR
Update – nyheder og vejr 14.05 Aftenshowet 15.00
Noddy 15.10 Rasmus Klump 15.15 Byggemand Bob
15.30 Cirkeline i Fandango 16.00 Landsbyhospitalet
16.50 Det søde liv 16.55 Vores Liv 17.30 TV Avisen
med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 Bag Facaden
19.30 Blod, sved og T-shirts 20.00 TV Avisen 20.25
Jersild Live 20.50 SportNyt med VM Håndbold 21.10
BP – i orkanens øje 22.00 SOS 22.50 I Afrikas vulk-
aner 23.40 Live fra P3-huset på Nytorv
DR2
14.05 Allergi – Det 21. århundredes sygdom 15.00
Ansigter 15.10 En kamp for livet 16.00 Deadline
17:00 16.30 Verdens kulturskatte 16.45 The Daily
Show 17.10 Århundredets krig 18.00 En bombe un-
der systemet 19.00 Debatten 19.50 Murderland
20.35 Har vi en 6. sans? – Sjæl og videnskab 21.05
Kængurukøbing 21.30 Deadline 22.00 Smags-
dommerne 22.40 The Daily Show 23.00 AnneMad i
Spanien 23.30 Pandaerne 23.55 Danskernes Aka-
demi 23.56 Sputnik-manien
NRK1
14.00/15.00/16.00 NRK nyheter 14.10 Dallas
15.10 Det må jeg gjøre før jeg dør 15.50 Filmavisen
16.10 Tid for tegn 16.25 Ardna – Samisk kult-
urmagasin 16.40 Oddasat – nyheter på samisk
16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40
Distriktsnyheter 18.45 Ikke gjør dette hjemme 19.15
Anne & Ronny møter 8 med vilje 19.55 Distrikts-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Liverpool – Fulham
16.30 QPR – Coventry
(Enska 1. deildin
2010-2011)
18.15 Newcastle – Totten-
ham (Enska úrvalsdeildin)
20.00 Premier League
World 2010/11
20.30 Diego Simeone
(Football Legends)
20.55 Ensku mörkin
21.25 Sunnudagsmessan
22.25 Fulham – Stoke
ínn
18.30 Alkemistinn
19.00 Harpix í hárið
19.30 Bubbi og Lobbi
20.00 Hrafnaþing
Sigurður Viðarsson, forstjóri
Tryggingamiðstöðv-
arinnar.
21.00 Under feldi
Heimir og Frosti fjalla
um EBS frá öllum hliðum.
21.30 Rokk og tjatjatja
Tónlistarflóran á eyjunni
bláu er engu lík.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Under feldi
23.30 Rokk og tjatjatja
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.50 The Doctors
20.35 Unhitched
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Pretty Little Liars
22.35 Grey’s Anatomy
23.20 Medium
00.05 Nip/Tuck
00.50 Tvímælalaust
01.25 Unhitched
01.50 The Doctors
02.30 Fréttir Stöðvar 2
03.20 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Spænska tímaritið Hola! greinir frá því að leikarahjónunum spænsku
Penelope Cruz og Javier Bardem hafi fæðst sonur. Barnið fæddist laug-
ardaginn sl. á sjúkrahúsi í Los Angeles, að því er fram kemur í tímaritinu.
Blaðamaður Hola! bar þetta undir móður Bardem, Pilar, en hún spurði á
móti hvort Bardem og Cruz hefðu sagt frá þessu. Svo var ekki og sagðist
þá Pilar ekkert hafa að segja. Hvort Hola! hefur rétt fyrir sér með fæðingu
barnsins mun væntanlega koma í ljós á næstu dögum.
Reuters
Lukkuleg Hjónin Javier Bardem og Penelope Cruz á körfuboltaleik.
Barn hjá Bardem og Cruz?