Eyjablaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 14

Eyjablaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 14
14 EYJ ABLAÐIÐ Samkomur í Betel yfir jól og áramót: 23. desember, PORLÁ KSMESSA: Sunnudagaskóli kl. 13:00. Almenn samkoma kl. 16:30. 24. desember AÐFANGADAGUR: Aftansöngur kl. 18:00. 25. desember JÓLADAGUR: Samkoma kl. 16:30. 26. desember II. JÓLADAGUR: Samkoma kl. 16:30. 29. desember LAUGARDAGUR: Jólafagnaður Sunnudagaskólans kl. 14:00. 31. desember GAMLÁRSDAGUR: Samkoma kl. 18:00. 1. janúar 1985 NÝÁRSDAGUR: Samkoma kl. 16:30. — Allir hjartanlega velkomnir — HVÍTASUNNUSÖFNUÐURINN BETEL. Sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsœlt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin Turninn EYJABLAÐIÐ Ritnefnd: Sveinn Tómasson Ragnar Óskarsson (ábm.) Inga Dröfn Armannsdóttir Baldur Böðvarsson Edda Tegeder Elías Bjömsson Oddur Júlíusson Ármann Bjarnfreðsson Útgefandi: Alþýðubandalagið í Vestmannaevjum Tölvusctning og offsetprentun: Eyrún h.f. Vm. Sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsœlt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin I hverjum mánuði veitum við þér tækifæri til að verða milljónamæringur. 15. janúar dregur til tíðinda. Breytist þín von í veruleika? Vinningar í H.H.Í. 1985: 9 á kr. 2.000.000; 108 á kr. 1.000.000; 108 á kr. 100.000; 2.250 á kr. 20.000; 18.855 á kr. 4.000; 113.436 á kr. 2.500. 234 aukavinningar á kr. 15.000. Samtals 135.000 vinningar, kr. 544.320.000 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS milljón í hverjum mánuöi SKOP Kerrybúi fékk starf sem kafari. Dag nokkurn þegar hann var að starfa á miklu dýpi fékk hann eftirfarandi orðsend- ingu: „Komdu upp i hvelli, báturinn eraðsökkva!” Þú sérð tvo jólasveina fyrir utan verslun. Hvor þeirra er frá Kerry? Sá með páskaeggin. „Halló, er þetta einn, fjórir, sex, átta, þrír?” „Nei, þetta er fjroir, einn, sex, átta, þrír, þu hlýtur að hafa hringt í skakkt númer.” „Fyrirgefðu, að ég skuli valda þér ónæði svona um miðja nótt.” „Það er allt í lagi, ég þurfti hvort sem er framúr til að svara í simann.” ★ Hvernig kemuröu Kerrybúa til að hlægja á mánudags- morgni? Segðu honum brandara á föstudagskvöldi. ★ Ræningi réðsi á Kerrymann og það urðu blóðug slagsmál. Að lokum varö Kerrymaður- inn undir og ræninginn náði af honum veskinu, sem hafði aðeins að geyma hundrað krónur. „Ætlarðu að segja mér að þú hafir barist af þessari hörku fyrir einar skitnar 100 keónur," sagði ræninginn undrandi. ,,Nei, svaraði Kerrymaður- inn", ég hélt að þú ætlaðir að ná af mér 10 þúsund krónun- um, sem ég faldi / skónum." ★ Hvað hefur greindarvlsitöluna 144? Tytft Kerrybúa. Laugavegur 103 105 Reykjavlk Slmi 26055 , VesWvannaeVÚra

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.