Póstmannablaðið - 01.05.1994, Blaðsíða 1

Póstmannablaðið - 01.05.1994, Blaðsíða 1
BLÖÐUM FLETT Það er fróðlegt að skyggnast lil baka í söguna. Við flettum Póstmanna- blaðinu frá upphafi og rifjum upp þætti úr 75 ára sögu PFI SJÁ BLS16. SflGAN VIÐ HVERT FÓTMÁL Tíðindamenn Póstmannablaðsins litu inn í Póst- og símaminjasafnið í Hafnar- firði og tóku hús á Jóni Agnari Skag- fjörð, umsjónarmanni safnsins SJÁ BLS. 8 MÖRG VERKEFNI Þuríður Einarsdóttir er nýkjörinn for- maður PFI og í þættinum Kynning á póstmanni segir hún ýmislegt af sjálfri sér. SJÁ BLS. 9 PFI75 ARA! Póstmannafélag Islands hélt upp á afmæli sitt af góðunt íslenskum sið. Fjöldi gesta kont í boðið en auk þess gæddu stafsmenn úti á landsbyggðinni sér á gómsætum afmælistertum. Hér má sjá Ingveldi Bjarnadóttur, en fleiri myndir úr Reykjavíkurhófinu eru í opnu blaðsins. SJÁ BLS.10

x

Póstmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póstmannablaðið
https://timarit.is/publication/802

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.