Póstmannablaðið - 01.05.1994, Page 1

Póstmannablaðið - 01.05.1994, Page 1
BLÖÐUM FLETT Það er fróðlegt að skyggnast lil baka í söguna. Við flettum Póstmanna- blaðinu frá upphafi og rifjum upp þætti úr 75 ára sögu PFI SJÁ BLS16. SflGAN VIÐ HVERT FÓTMÁL Tíðindamenn Póstmannablaðsins litu inn í Póst- og símaminjasafnið í Hafnar- firði og tóku hús á Jóni Agnari Skag- fjörð, umsjónarmanni safnsins SJÁ BLS. 8 MÖRG VERKEFNI Þuríður Einarsdóttir er nýkjörinn for- maður PFI og í þættinum Kynning á póstmanni segir hún ýmislegt af sjálfri sér. SJÁ BLS. 9 PFI75 ARA! Póstmannafélag Islands hélt upp á afmæli sitt af góðunt íslenskum sið. Fjöldi gesta kont í boðið en auk þess gæddu stafsmenn úti á landsbyggðinni sér á gómsætum afmælistertum. Hér má sjá Ingveldi Bjarnadóttur, en fleiri myndir úr Reykjavíkurhófinu eru í opnu blaðsins. SJÁ BLS.10

x

Póstmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Póstmannablaðið
https://timarit.is/publication/802

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.