Morgunblaðið - 24.03.2011, Síða 31

Morgunblaðið - 24.03.2011, Síða 31
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, gönguhópur kl. 10.30. Vatnsleikfimi kl. 10.45, myndlist og prjónakaffi kl. 13, bókmenntaklúbbur kl. 13.15, jóga kl. 18. Árskógar 4 | Handavinna/smíði/ útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.30. Helgi- stund kl. 10.30. Myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist, bókband, handavinna. Á morgun kl. 10 er helgi- stund. Dalbraut 18-20 | Stóladans hjá Sig- urrósu kl. 10.30, kl. 11.15 bókabíllinn, samvera með sr. Bjarna Karlssyni kl. 15.15. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11. Félagsheimilið Boðinn | Jóga kl. 9. Hugleiðsla kl. 13.30, handavinna kl. 13. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa- vinna kl. 9, ganga kl. 10. Brids og handa- vinna kl. 13. Jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Qi gong kl. 8.15, vatnsleikfimi í Mýri kl. 11, handavinnuhorn/karlaleikfimi kl. 13, botsía kl. 14, kóræfing kl. 16, vorhátíð í boði Snorra Goða kl. 19.30 – uppselt. Félagsstarf eldri borgara, Mos- fellsbæ | Munið skoðunarferðina í Há- skóla Íslands fös. 25. mars. Lagt af stað frá Hlaðhömrum kl. 13. Skráning í s. 5868014 og 6920814. Furugerði 1, félagsstarf | Útskurður kl. 9. Handavinna kl. 9.30. Grensáskirkja | Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni kl. 18.10. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, leik- fimi kl. 9.30, botsía kl. 10.30, félagsvist kl. 13.30. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, qi-gong kl. 10, leikfimi kl. 11.20, glerskurður kl. 13, Aðalfundur FEBH kl. 14, venjuleg að- alfundarstörf, önnur mál. Sæludagar á Hótel Örk eru 27. mars-1. apríl. Hvassaleiti 56-58 | Botsía kl. 10. Hannyrðir kl. 13, félagsvist kl. 13.30, kaffisala. Hæðargarður 31 | Tungubrjótar frá Dal- braut lesa ljóð eftir Sigurð Pálsson föstudag kl. 14.30. Skráning á leiksýn- inguna Fjalla-Eyvind þriðjud. 29. mars í Norðurpólnum og hátíðina á Hlöðum á Hvalfjarðarströnd föstud. 1. apríl hafin. Uppl. 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Sundlaug Kóp.: Ganga kl. 16.30. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi kl. 9.30, listasmiðjan kl. 13. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hand- verks- og bókastofa kl. 13, botsía kl. 13.30, Á léttum nótum – þjóðlagastund kl. 15. Norðurbrún 1 | Botsía kl. 10, útskurður kl. 9. Handavinna kl. 9/13. Leirlist- arnámskeið kl 9/13. Safnaðarheimili Dómkirkjunnar | Op- ið hús alla fimmtudag kl. 13.30-16. Vesturgata 7 | Handavinna, glerskurður (Tiffany’s), ganga kl. 9.15, kertaskreyt- ingar/kóræfing, leikfimi kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók- band og postulínsmálun kl. 9, morg- unstund kl. 9.30, botsía kl. 10, fram- h.saga kl. 12.30, handavinnustofa kl. 13, spilað, stóladans kl. 13. DAGBÓK 31 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand MÁ ÉG KOMA ÚT Í? GJÖRÐU SVO VEL ÞETTA ER EKKERT GAMAN GEF MÉR KEX! GEF MÉR KEX! EF ÞÚ GEFUR MÉR EKKI KEX ÞÁ SEGI ÉG HELGU HVAR ÞÚ FALDIR INNFLUTTA ROMMIÐ ÞÚ VARST SVO MIKKLU SKEMMTILEGRA GÆLUDÝR ÞEGAR ÞÚ BAÐST FALLEGA! ÉG ER KOMINN TIL AÐ TAKA HUNDINN ÚR SAMBANDI BARA GRÍN... ÞAÐ VAR KALLAÐ Á MIG TIL AÐ LAGA UPPÞVOTTAVÉLINA ÉG HÉLT AÐ ÞETTA KÆMI BARA FYRIR STELPUR HVERNIG ATVIKAÐIST ÞAÐ AÐ ÞÚ SÁST UM ÖRYGGIS- GÆSLU Á WOODSTOCK ÞAÐ SUMARIÐ VAR ÉG AÐ FERÐAST Á PUTTANUM... ...ÞEGAR VIRKILEGA SVALUR GAUR STOPPAÐI OG BAUÐ MÉR FAR SVONA STÖKKTU UPP Í TAKK! TAKK! ÉG GET BOÐIÐ ÞÉR VINNU EF ÞÚ VILT, HVAÐ SEGIRÐU UM ÞAÐ? HVAÐ FÆ ÉG BORGAÐ? ÞÚ FÆRÐ ENGA PENINGA EN EINS MIKIÐ AF BAUNUM OG HRÍSGRJÓNUM OG ÞÚ VILT VINNA FYRIR BAUNIR OG HRÍSGRJÓN? ÞAÐ HLJÓMAR VEL GLÆSI- LEGT! VERST AÐ ÉG NÁÐI EKKI NÓGU GÓÐRI MYND AF MÉR OG WOLVERINE AÐ BERJAST VIÐ DR. OCTOPUS MAÐUR GETUR VÍST EKKI FENGIÐ ALLT SEM MAÐUR VILL JÁ EN ÉG ÞARF GÓÐAR MYNDIR TIL AÐ SELJA BLAÐINU Á MEÐAN Á STRÖNDINNI VIÐ CONEY ISLAND... ÞÚ SPARKAR SKO EKKI SANDI Í ANDLITIÐ Á SANDMAN! ÞÚ MÁTT VERA Í DJÚPA ENDANUM Frábær flutningur Ég vil þakka Ríkis- útvarpinu fyrir góða útvarpssögu, Rán eft- ir Álfrúnu Gunnlaugs- dóttur, í frábærum flutningi Kristbjargar Kjeld leikkonu. Sigurður Guðjón. Passíusálmarnir Mig langar að þakka fyrir lestur Passíusálmanna, mér finnst það vel til fallið að unglingar lesi þá. Borghildur. Japönsk börn Ég hef eins og fleiri velt sárum raunum Japana fyrir mér. Ég átta mig alveg á því að við Íslend- ingar höfum ekki bol- magn til að rétta þeim hjálparhönd fjárhags- lega. En ég veit hins vegar að það sem skiptir foreldra mestu máli er öryggi barna þeirra. Við Íslendingar getum hæglega boðið japönskum börnum til sumardvalar á Íslandi. Ég er viss um að margir myndu láta fé af hendi rakna til slíks verkefnis. Friðþjófur Torfason. Ást er… … stækkandi með hverjum degi. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Ágúst Marinósson á Sauðárkrókier í móðurætt af Skógargerð- isætt og föðurætt af Bergsætt. Hann er fæddur og uppalinn austur á Héraði fram yfir fermingu en hef- ur verið eftir það á flækingi, eins og fram kemur í sjálfslýsingu sem hann sendi á Leirinn, póstlista hag- yrðinga. „Síðustu 25 árin hef ég verið í Skagafirði þar sem ann- arhver maður setur saman vísur, þriðji hver maður er hagyrðingur og fjórði hver maður er skáld. Lengst af hef ég verið sjómaður en sinnti þó löggæslustörfum fyrir lýð- veldið um 10 ára skeið. Ég er ekki afkastamikill í leirsmíðum en hef gaman af að hnoða saman fer- skeytlum. Þó víða liggi leiðir manns og löngum úti á hafi ég er sonur Austurlands ekki nokkur vafi. Uppi í Fljótsdal fæddist ég fallegt þar á vorin, við Lagarfljótsins lygna veg lágu snemma sporin. Burtu þaðan lá mín leið lífið vildi kanna, virtist ungum gatan greið getu vildi sanna. Á útnes norður leið mín lá Langanesið kalda, þarna ríkir þokan grá þung er hafsins alda. Til Reykjavíkur fór ég fljótt freistingarnar biðu í djammi bæði dag og nótt dável árin liðu. Í Vestmanneyjum var ég stutt válegt sýndist heldur burt var öllum ráðum rutt reis úr jörðu eldur. Á Akureyri átti stans ekki hélt þar bandið, reikult þykir ráðið manns að rása þetta um landið. Í Skagafirði festi fót framar skal ei kvíða þar menn halda hestamót hlæja, drekka og ríða. Þó ég hafi flækst um fold og flakkað nokkuð víða aldrei flý ég Íslands mold og engu þarf að kvíða.“ Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af hagyrðingi og flakki - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.