Morgunblaðið - 24.03.2011, Side 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Fös 25/3 kl. 20:00 Ö
besti höf. besta leikari 2007
Sun 27/3 kl. 16:00 Ö
Fös 1/4 kl. 20:00
Fös 29/4 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
MÉR ER SKEMMT (Söguloftið)
Lau 26/3 kl. 17:00
Hægt að panta sýningu fyrir hópa 40+
Brúðuheimar í Borgarnesi
530 5000 | hildur@bruduheimar.is
GILITRUTT
Sun 27/3 kl. 14:00
Sun 3/4 kl. 14:00
sýnt á ensku v/bip
Sun 10/4 kl. 14:00
Sun 17/4 kl. 14:00
Lau 23/4 kl. 14:00
Þetta er lífið
5629700 | opidut@gmail.com
Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar.
Fim 24/3 aukas. kl. 20:00 Ö
Sun 27/3 aukas. kl. 20:00 U
Fös 8/4 kl. 20:00
sýnt í hofi - akureyri
Lau 9/4 kl. 16:00
sýnt í hofi - akureyri
Lau 9/4 kl. 20:00
sýnt í hofi - akureyri
Sun 10/4 aukas. kl. 20:00 Ö
SÝNT 8. OG 9. APRÍL Í HOFI AKUREYRI. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR!
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Perluportið
Fös 8/4 kl. 20:00
- óperuskemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Söngleikja-stund með Margréti Eir
Lau 2/4 kl. 20:00
Stórkostleg kvöldstund sem enginn má missa af!
HönnunarMars - Fyrirlestradagskrá
Fim 24/3 kl. 10:00
Músiktilraunir 2011
Fös 25/3 kl. 20:00
Lau 26/3 kl. 20:00
Sun 27/3 kl. 20:00
Mán 28/3 kl. 20:00
Darí Darí Dance Company / Steinunn og Brian
Fös 1/4 kl. 20:00
sýn.ar hefjast 20 og 21
Sun 3/4 kl. 20:00
sýn.ar hefjast 20 og 21
Mið 6/4 kl. 20:00
s’yningar hefjast 20 og 21
Sun 10/4 kl. 20:00
sýn.ar hefjast 20 og 21
Dari Dari Dance Company ásamt Steinunni og Brian!
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Fjölskyldusýningá Akureyri (Hof)
Fös 1/4 kl. 20:00 F Lau 2/4 kl. 14:00 F
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Í tilefni af boðunardegi Maríu meyj-
ar í dag, 24. mars, verður opnuð sýn-
ing á mósaíkmyndum eftir Fanný
Jónmundsdóttur í anddyri Bústaða-
kirkju.
Fanný hefur fengist við listsköpun
í mörg ár og lærði hefðbundna
íkonagerð hjá dr. Yuri Brobolov,
prófessor við listaháskólann í St.
Pétursborg. Hún hefur nýtt sér þá
kunnáttu við gerð mósaíkmynda.
Sýningin stendur fram yfir páska
og er opin á sama tíma og kirkjan.
Fanný
sýnir mós-
aíkverk
María mey Hluti mósaíkverks eftir
Fanný Jónmundsdóttur.
Ritlist hefur ver-
ið kennd í Há-
skóla Íslands síð-
ustu árin; sem
aukagrein frá
árinu 2002 og
sem aðalgrein til
BA-prófs frá
2008. Frá og
með næsta
hausti verður rit-
list einnig kennd
á meistarastigi við íslensku- og
menningardeild HÍ. Um er að ræða
tveggja ára nám sem lýkur með
MA-gráðu. Öllum sem lokið hafa
grunnnámi frá háskóla býðst að
sækja um inngöngu en valið er inn
á grundvelli innsendra ritsmíða og
verða allt að 25 nemendur teknir
inn. Nemendum verður boðið að
sækja námskeið í skyldum grein-
um, svo sem í þýðingafræði og
blaðamennsku.
Yfirumsjón með náminu hefur
Rúnar Helgi Vignisson, rithöfundur
og þýðandi.
Ritlistar-
námið eflt
Rúnar Helgi
Vignisson
Guðbjörg Ringsted hefur opnað
sýningu á málverkum í Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi.
Myndefni Guðbjargar eru ís-
lensku útsaumsmynstrin af þjóð-
búningi kvenna, en þessi mynstur
hafa verið henni hugleikin und-
anfarin ár. Í verkunum er sem út-
saumuð blóm svífi um himininn.
Guðbjörg hefur haldið fjölda
einkasýninga og tekið þátt í sam-
sýningum hér heima og erlendis.
Hún er félagi í SÍM og Íslenskri
grafík.
Sýningin stendur til fyrsta maí
og er opin kl. 11 til 17 virka daga en
kl. 13 til 16 um helgar.
Málverk
Guðbjargar
Blóm Hluti eins verka Guðbjargar.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Fim 24/3 kl. 20:00 11.k Lau 9/4 kl. 19:00 Lau 7/5 kl. 19:00
Fös 25/3 kl. 19:00 aukasýn Lau 9/4 kl. 22:00 aukasýn Sun 8/5 kl. 20:00
Fös 25/3 kl. 22:00 aukasýn Sun 10/4 kl. 20:00 Fös 13/5 kl. 19:00
Lau 26/3 kl. 19:00 12.k Sun 17/4 kl. 20:00 Sun 15/5 kl. 20:00
Fös 1/4 kl. 19:00 Fös 29/4 kl. 19:00 Fim 19/5 kl. 20:00
Fös 1/4 kl. 22:00 aukasýn Fös 29/4 kl. 22:00 aukasýn Fös 20/5 kl. 19:00
Lau 2/4 kl. 19:00 Lau 30/4 kl. 19:00 Lau 28/5 kl. 19:00
Sun 3/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 22:00 Sun 29/5 kl. 20:00
Fim 7/4 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00
Tveggja tíma hláturskast...með hléi
Fjölskyldan (Stóra svið)
Sun 27/3 kl. 19:00 aukasýn Fim 31/3 kl. 19:00 lokasýn
Allra síðustu sýningar!
Strýhærði Pétur (Litla sviðið)
Fim 24/3 kl. 20:00 forsýn Sun 3/4 kl. 20:00 4.k Sun 17/4 kl. 20:00 7.k
Fös 25/3 kl. 20:00 frumsýn Mið 6/4 kl. 20:00 aukasýn Fim 28/4 kl. 20:00 8.k
Lau 26/3 kl. 20:00 2.k Fim 7/4 kl. 20:00 aukasýn Fös 29/4 kl. 20:00 9.k
Mið 30/3 kl. 20:00 aukasýn Fös 8/4 kl. 20:00 5.k Lau 30/4 kl. 20:00 10.k
Fös 1/4 kl. 20:00 3.k Lau 9/4 kl. 20:00 6.k
Lau 2/4 kl. 20:00 aukasýn Sun 10/4 kl. 20:00 aukasýn
Áhorfendur standa meðan á sýningu stendur. Ekki við hæfi barna.
Fjölskyldan – síðustu sýningar!
Afinn (Stóra sviðið)
Fös 8/4 kl. 19:00 Lau 16/4 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00
Óumflýjanlegt framhald Pabbans
Nýdönsk í nánd (Stóra sviðið)
Fim 14/4 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 19:00 Fös 15/4 kl. 22:00
Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr
Eldfærin (Stóra sviðið)
Mið 30/3 kl. 14:30 Lau 9/4 kl. 14:30 4.k Lau 16/4 kl. 14:30 5.k
Lau 2/4 kl. 13:00 frumsýn Sun 10/4 kl. 13:00 Sun 17/4 kl. 13:00
Sun 3/4 kl. 13:00 2.k Sun 10/4 kl. 14:30 Sun 17/4 kl. 14:30
Lau 9/4 kl. 13:00 3.k Lau 16/4 kl. 13:00 Lau 30/4 kl. 13:00
Gói og Ævintýrin með öllum töfrum leikhússins
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Allir synir mínir (Stóra sviðið)
Fim 24/3 kl. 20:00 6.sýn. Mið 13/4 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00
Fös 25/3 kl. 20:00 7.sýn. Fim 14/4 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00
Fös 1/4 kl. 20:00 8.sýn. Mið 27/4 kl. 20:00
Lau 2/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00
Frábærar viðtökur! Sýningar í apríl komnar í sölu.
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Lau 26/3 kl. 19:00 Fim 31/3 kl. 19:00 Síð.sýn.
Allra síðustu sýningar. Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00
Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið)
Sun 27/3 kl. 14:00 Sun 10/4 kl. 14:00 Sun 1/5 kl. 14:00
Sun 27/3 kl. 17:00 Sun 10/4 kl. 17:00 Sun 1/5 kl. 17:00
Sun 3/4 kl. 14:00 Sun 17/4 kl. 14:00
Sun 3/4 kl. 17:00 Sun 17/4 kl. 17:00
Fálkaorður og fjör - sýning fyrir alla fjölskylduna!
Sindri silfurfiskur (Kúlan)
Sun 27/3 kl. 13:30 Sun 3/4 kl. 15:00 Sun 17/4 kl. 13:30
Sun 27/3 kl. 15:00 Sun 10/4 kl. 13:30 Sun 17/4 kl. 15:00
Sun 3/4 kl. 13:30 Sun 10/4 kl. 15:00
Yndisleg sýning fyrir yngstu áhorfendurna.
Brák (Kúlan)
Lau 26/3 kl. 20:00 Aukas. Fös 8/4 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 20:00
Aðeins nokkrar sýningar í Þjóðleikhúsinu!
Hedda Gabler (Kassinn)
Fim 24/3 kl. 20:00 Aukas. Mið 30/3 kl. 20:00 Sun 10/4 kl. 20:00
Fös 25/3 kl. 20:00 Lau 2/4 kl. 20:00 Lau 16/4 kl. 20:00
Sun 27/3 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 20:00 Sun 17/4 kl. 20:00
Allt að verða uppselt í mars. Aprílsýningar komnar í sölu.
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Farsæll farsi (Samkomuhúsið)
Fös 25/3 kl. 20:00 7.k sýn Lau 2/4 kl. 19:00 11.sýn Lau 16/4 kl. 19:00 15.sýn
Lau 26/3 kl. 19:00 8.k sýn Sun 3/4 kl. 20:00 12.sýn Fim 21/4 kl. 20:00 16.sýn
Sun 27/3 kl. 20:00 9.k sýn Fös 8/4 kl. 20:00 13.sýn Lau 23/4 kl. 20:00 17.sýn
Fös 1/4 kl. 20:00 10.ksýn Lau 9/4 kl. 19:00 14.sýn
Krassandi kómík - framhjáhald, ruglingur og dúndrandi stuð
Forsala á alla viðburði í Eymundsson
Fim. 24. mars
Ragnheiður Gröndal – Tónleikar kl. 21:00
Græni Hatturinn Akureyri
sími 461 4646 / 864-5758
Fös. 25. mars
Ensími – Tónleikar kl. 22:00
Lau 26. mars
Bogomil Font og Hákarlarnir – Pétur Ben og Óttar Sæmundssen
Sérstakur gestur: Kristjana Stefánsdóttir – Tónleikar kl. 22:00
Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Fim. 24.03. kl. 19.30 Osmo og Kroumata
Stjórnand: Osmo Vänskä
Einleikar: Slagverkshópurinn Kroumata
Jón Leifs: Trilogia piccola
Áskell Másson: ORA
Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 6, Sveitasinfónían
Fös. 25.03. kl. 21.00-22.00 Drumming
Heyrðu mig nú!
Slagverkshópurinn Kroumata &
Slagverkssveit Sinfóníuhljómsveit Íslands
Steve Reich: Drumming
Miðaverð kr. 1.500 / ónúmeruð sæti