Morgunblaðið - 24.03.2011, Side 37
Drottningin Taylor sem drottning Egyptalands í Cleopatra.
Helgi Snær Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
Bresk-bandaríska kvikmynda-
leikkonan Elizabeth Taylor lést af
völdum hjartabilunar í gær á sjúkra-
húsi í Los Angeles, 79 ára að aldri.
Taylor var ein af skærustu stjörnum
Hollywood og hlaut fjölda verðlauna
á um hálfrar aldar löngum leikferli
sínum, þar af tvenn Óskarsverðlaun.
Hún átti við alvarleg veikindi að
stríða síðustu ár ævinnar, gekkst
undir hjartaaðgerð árið 2009 en ári
fyrr hafði því verið haldið fram í fjöl-
miðlum að hún væri dauðvona.
Kvikmyndahlutverk Taylor voru
æði mörg enda ferillinn langur. Hún
hóf ferilinn sem barnastjarna, sást
fyrst í kvikmyndinni There’s One
Born Every Minute frá árinu 1942,
þá á tíunda aldursári. Hún skaust
svo upp á stjörnuhimininn um tveim-
ur árum síðar með túlkun sinni á
barnungum hestatemjara, Velvet
Brown, í kvikmyndinni National
Velvet. Af þekktustu kvikmyndum
Taylor má nefna A Place in the Sun,
Cleopatra og Who’s Afraid of Virg-
Heillaði heiminn
í hálfa öld
inia Woolf? en fyrir þá síðastnefndu
hlaut hún önnur Óskarsverðlaun sín
árið 1966. Síðasta myndin sem hún
lék í, skv. kvikmyndavefnum IMDb,
var sjónvarpsmyndin These Old
Broads frá árinu 2001 en þá voru sjö
ár liðin frá því hún sást síðast í kvik-
mynd, The Flintstones árið 1994.
Tilnefnd fjögur ár í röð
Hápunkti ferilsins náði Taylor á
sjötta og sjöunda áratugnum, var til-
nefnd til Óskarsverðlauna fjögur ár í
röð, 1958-1961. Verðlaunin eftirsóttu
hreppti hún loksins árið 1961, fyrir
leik sinn í kvikmyndinni Butterfield
8. Þó að Taylor hafi fyrst og fremst
verið farsæl leikkona vakti hún ekki
síður athygli fyrir fegurð sína, kyn-
þokka, íburðarmikinn lífsstíl og á
tíðum stormasamt einkalíf. Hún gift-
ist átta sinnum, þar af tvisvar leik-
aranum Richard Burton sem hún
kynntist við tökur á Cleopatra árið
1963.
Í grein um Taylor sem birt var á
vef New York Times í gær er vitnað
í ummæli leikstjóra þeirrar myndar,
Joseph L. Mankiewicz, þess efnis að
hann hafi hrifist að fagmennsku leik-
konunnar dáðu. Marilyn Monroe
hafi verið þokkagyðjan, Grace Kelly
ísdrottningin en Taylor fegurðin
holdi klædd.
Leikkonan
Elizabeth Taylor
lést í gær
2007 Taylor á frumsýningu leikrits. 1959 Í Suddenly Last Summer.
MENNING 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011
Burt Reynolds var í gær viðstaddur sýningu á
kvikmyndinni Smokey and the Bandit frá
árinu 1977, í Tampa Theatre í borginni
Tampa í Flórída. Í myndinni leikur Reynolds
mikinn ökufant, Bandit, eða Bófa, sem er á
æsilegum flótta undan laganna vörðum á
Pontiac Firebird Trans Am-bifreið. Dag-
blaðið St. Petersburg Times ræddi við Rey-
nolds í vikunni í tilefni af sýningu kvikmynd-
arinnar. Reynolds segir frá því í viðtalinu að
yfirmenn Pontiac hafi lofað því að hann fengi
nýjan Trans Am-kagga ævilangt þar sem
kvikmyndin hafi aukið mjög sölu á þeim bíl-
um. Reynolds segist hafa fengið sex bíla frá
fyrirtækinu en þegar forstjóri þess hafi dáið
hafi Pontiac hætt að senda honum bíla. Hann
hafi þá komist að því að með „ævilangt“ hafi
Pontic miðað við ævi forstjóra fyrirtækisins.
Nýr Trans Am á hverju
ári þar til forstjórinn dó
Mottumaður Burt Reynolds skartaði myndarlegri
mottu í kvikmyndinni Smokey and the Bandit.
Tribeca-kvikmyndahátíðin hefst 20. apríl nk.
og verður völdum kvikmyndum streymt til
áskrifenda að henni á netinu. Er það í fyrsta
sinn sem slíkt er gert á hátíðinni. Sex kvik-
myndir í fullri lengd og níu stuttmyndir
verða í boði gegn greiðslu og verður þeim
streymt til kaupenda um leið og þær eru
sýndar á hátíðinni. Þá verða níu stuttmyndir
til viðbótar frá fyrri hátíðum einnig í boði og
að öllum líkindum sýnt frá viðburðum hátíð-
arinnar á netinu í beinni útsendingu. Þá verð-
ur áskrifendum á netinu boðið að taka þátt í
fyrirspurnartímum og bera spurningar undir
þekkt fólk í kvikmyndageiranum vestanhafs.
Áhugasamir geta skráð sig á tribecaonline-
.com frá og með 18. apríl. Íslenska heimild-
armyndin Gnarr verður sýnd á hátíðinni en í
henni segir af Jóni Gnarr borgarstjóra.
Tribeca-myndum
streymt um netið
Reuters
Stofnandinn Leikarinn Robert De Niro er upphafs-
maður Tribeca-kvikmyndahátíðarinnar.
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
- H.S. - MBL.IS
HHHHH
- H.V.A. - FBL.
HHHHH
„EIN BESTA MYND
ÞEIRRA COEN BRÆÐRA“
- EMPIRE
„MYNDIN BÝÐUR ÞVÍ UPP
Á ENDURTEKIÐ ÁHORF OG
ÓGLEYMANLEGA SKEMMTUN.“
- H.S. - MBL
7 BAFTAVERÐLAUN
HVERNIG VARÐ SAKLAUS
STRÁKUR FRÁ KANADA EINN
ÁSTÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR
Í HEIMINUM Í DAG?
„NÝ FRÁBÆR MYND SEM
SÝNIR SJARMANN HANS JUSTIN
BIEBERS Í RÉTTU LJÓSI.“
- NEWYORK MAGAZINE
„HEILLANDI TÓNLISTARMYND.“
- HOLLYWOOD REPORTER
HE
IMI
LD
AR
MY
ND
UM
LÍF
JU
ST
IN
BIE
BE
RS
, ST
ÚT
FU
LL
AF
TÓ
NL
IST
I I
Í
I
I
,
I
ATH! MYNDIN ER
ÓTEXTUÐ Í 3D
BESTI LEIKSTJÓRI - TOM HOOPER
BESTI LEIKARI - COLIN FIRTH
BESTA HANDRIT4
ÓSKARSVERÐLAUN
BESTA MYND
SÝND Í ÁLFABAKKA
SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á
EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI
5.Mars Kringlan og
Akureyri Frumsýning
kl.17:00
9.Mars Kringlan
kl.18:00
12.Mars Kringlan
kl.17:00
26.Mars Kringlan
kl.17:00
- T.V. - KVIKMYNDIR.IS
SÝND Í ÁLFABAKKA,
EGILSHÖLL OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
FÓR BEINT Á TO
PPINN Í USA
- ROGER EBERT
HHHH
COLIN FARRELL OG ED HARRIS ERU
STÓRKOSTLEGIR SEM STROKUFANGAR
Í SÍÐARI HEIMSSTYRJÖLDINNI
VAR TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG
FYRIR ÞAÐ SEM GERIST NÆST
MÖGNUÐ STÓRMYND SEM BEÐIÐ HEFUR
VERIÐ EFTIR MEÐ EFTIRVÆNTINGU
SÝND Í EGILSHÖLL
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
STÓRKOSTLEG NÝ ÞRÍVÍDDAR
TEIKNIMYND FRÁ DISNEY
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
MYND SEM GAGNRÝNENDUR HAFA SAGT AÐ SÉ
SAMBLANDA AF BOURNE MYNDUNUM OG TAKEN
HARÐJAXLINN LIAM NEESON ER
MÆTTUR Í MAGNAÐRI HASARMYND
“THE BEST ACTION
THRILLER IN YEARS!”
Stuart Lee, WNYX-TV
“
EXHILARATING.
UNKNOWN IS THE
FIRST GREAT MOVIE
OF THE YEAR!”
Shawn Edwards, FOX-TV
“LIAM NEESON
IS INTENSE!”
Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS
“IT’S TAKEN
MEETS THE
BOURNE
IDENTITY.”
Rick Warner, BLOOMBERG NEWS
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
FRÁ FARRELLY BRÆÐRUM, ÞEIM SÖMU OG
FÆRÐU OKKUR SOMETHING ABOUT MARY
OG DUMB AND DUMBER!
MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS
UNKNOWN kl. 5:40 - 8 - 10:20 16
UNKNOWN kl. 8 - 10:20 VIP
MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D kl. 6 ísl. tal L
HALL PASS kl. 5:50 - 8 - 10:20 12
THE WAY BACK kl. 5:20VIP - 8 - 10:40 12
RANGO ísl. tal kl. 5:50 L
JUSTIN BIEBER kl. 5:50 - 8 L
THE RITE kl. 10:20 16
TRUE GRIT kl. 10:20 16
THE KING'S SPEECH kl. 8 L
/ ÁLFABAKKA
UNKNOWN kl. 5:30 - 8 - 10:30 16
MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D kl. 5:30 ísl. tal L
BATTLE: LOS ANGELES kl. 5:30 - 8 - 10:30 12
HALL PASS kl. 8 - 10:30 12
RANGO ísl. tal kl. 5:30 L
JUSTIN BIEBER 3D ótextuð kl. 8 L
THE KING'S SPEECH kl. 10:30 L
UNKNOWN kl. 8:20 -10:40 nr. sæti 16
MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D kl. 6:20 ísl. tal L
THE WAY BACK kl. 5:30 - 8 - 10:40 nr. sæti 12
THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 nr. sæti L
UNKNOWN kl. 8 - 10:10 16
MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D kl. 6 ísl. tal L
GEIMAPARNIR 2 ísl. tal kl. 6 L
HALL PASS kl. 8 - 10:10 12
UNKNOWN kl. 8 - 10:20 16
THE ROOMMATE kl. 8 16
THE RITE kl. 10 16
/ EGILSHÖLL
/ KRINGLUNNI
/ AKUREYRI
/ KEFLAVÍK
/ SELFOSSI
NÆSTI SÝNINGARD. FÖSTUDAGUR ][
SÍÐASTA
SÝNING