Ný saga - 01.01.1996, Qupperneq 17

Ný saga - 01.01.1996, Qupperneq 17
Fangarnir á Mön ar eyddu tíma sínum í dansleiki, söngleiki, tónleika, listsýningar, bóklestur, tennisleiki, knattspyrnu, golfmót, prjónaskap, baðstrand- arferðir og annað þvíumlíkt, og það á kostn- að ríkisstjórnar hans hátignar. Því verður ekki neitað, að fangarnir á Mön lifðu ósköp þægi- legu lífi miðað við hverju búast hefði mátt við í stríði. Rannsóknir Michaels Seyforts á sálarlífi gæslufanganna á Mön hafa leitt í ljós, að þótt ytri aðbúnaður hafi verið viðundandi hafi sál- arlíf margra fanga skaðast alvarlega við fangavistina. Flestir gæslufanganna voru flóttamenn sem hafði þegar verið hafnað í Þýskalandi, og nú voru þeir fangelsaðir í landi frelsisins. Einnig kom til erfiður aðskilnaður við fjölskyldur og sérstaklega voru margir Gyðingar á nálum vegna ættingja sinna sem höfðu orðið eftir á yfirráðasvæðum nasista og óvíst var hvort væru lífs eða liðnir.73 Helstu meinbugir búðanna sjálfra komu fram í skipulagi fangabústaða. Nasistar og Oóttamenn frá Þýskalandi þurftu oft að búa í sama húsi og urðu stundum árekstrar milli þeirra. í sumum búðunum „voru borgarastríð háð daglega", því Gyðingar og kommúnistar sem oft höfðu dvalið í þýskum fangabúðum, voru nú vistaðir með óvinum sínum og það kunni ekki góðri lukku að stýra.74 Einn Þjóð- verji frá Islandi, Heinrich Siemens, sem var af gyðingaættum, lét lífið í búðunum af ókunn- um orsökum, en lík hans fannst við öskulunn- ur í Mooragh.75 Flestir fangarnir frá íslandi fengu þó að búa saman í húsum, og gátu því haldið hópinn lengst af.76En þrátt fyrir ágætis aðbúnað voru þeir yfirleitt frelsinu fegnir þegar þeim bauðst að halda heim til Þýska- lands í fangaskiptum. Síðustu fangarnir í árslok 1940 hafði 10.000 gæsluföngum verið sleppt úr haldi í Bretlandi, þeirra á meðal Heinrich Wöhler konfektgerðarmanni frá ís- landi,77 en enginn þeirra hafði þó fengið að yfirgefa landið. Milli 4-5.000 þeirra fengu þó frelsi sitt með því skilyrði að þeir gengju í breska herinn. En það var aðeins The Pioneer Corps sem stóð þeim til boða. Sú herdeild var kölluð „ruslakista breska hersins" þar sem CQNGERT By invitation. of the Conmander of Hutchinson Camp, Douglaa, Captain H.O.DanieX Thursday, 7th Hovember,194o 8.oo p.a. VIOLIN: Dr. C. Sluzeweld. PIANOt Prof.R.Glaa and H.G.Furth PR0GRAU I) F.HANDEL; Sonata for Violin and Piano F major Adagio - Allegro - Largo - Allegro Violini C. SluzewBki Pianoi Prof.R.Glaa II) J.S.EACH: Conoerto for Violin and Orohaetra E majoiv Seoond movement: Adagio Violin: C, Sluzewaki Piano: Prof.R. Glaa III) L.v.HEETHOVEN: Conoerto for Piano ánd Orchestra E flat major (Emperor - Conoerto) Allegro - Adagio un pooo moto - Allegro (Rondo) Solo part: Prof. R. Glas Orohestra part: H.G. Furth „dreggjar mannlífsins'*, svo sem glæpamenn og iðjuleysingjar, þjónuðu. Slfkir menn voru ekki ómissandi og voru jafnvel notaðir í fall- byssufóður á D-deginum í júní 1944.78 Fyrsti hópur þýskra fanga sem Bretar sendu til Þýskalands fór þangað haustið 1941, þegar skipst var á stríðsföngum, kvenföngum og stjórnarerindrekum.79 í þeim hópi voru Gerlach-fjölskyldan, Werner Haubold ræðis- Mynd 11. Efnisskrá tónleika sem haldnir voru í Hutchinson fangabúdunum 7. nóvember. mannsritari og flestir úr starfsliði ræðis- mannsskrifstofunnar í Reykjavík, sem fóru í skiptum fyrir Sir Lancelot Oliphant, sendi- herra Bretlands í Belgíu, sem Þjóðverjar handtóku í maí 1940,80 og starfslið hans. í janúar 1944 voru aðeins eftir 2.068 er- lendir fangar á Mön.81 Stefna bresku rfkis- stjórnarinnar var að leysa sem flesta þeirra úr 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.