Ný saga - 01.01.1996, Síða 25

Ný saga - 01.01.1996, Síða 25
Fangarnir á Mön LANDGONGUSPJALD Landungsort SchÆ.: Jeder auslándische Staatsburger, der nach Island kommt, hat diese Karte auszufullen. n. & Schrœiben Sie deutlich und mil Tinle, in lateiniicher Schrift. r^T /X) Dato '//■ #■ 'Yj? Familienname (in Blockschrift) ........................ Vornamen ^ Geburtstaq, -ialu und -ort '//// Gesdileclit 'í’wrww Beruf . Pasz, wo urú wann herausgegeben //0£>frr>ty?*rrZ»íé- f ■'//// Staatsangehörigkeit/r~.. c*fOnJfo-t'A ........................... Zweclc der Reise: Wie lange werden Sie sich in Island aufbalten? Haben Sie Erlaubnis, einern Erwerb im Lande nachzugehen? .'flr+GtSt- Adresse im Auslande ...'/f Voraussichtliche Adresse in Island ,...-íff Leiden Sie, Ihres Wissens, von einer ansteckenden Krankheit? a„j„. a„m« 'tf*L fartsUA,/'■ / ó JP^íttonioí. ’) Vergnúgungsrei*®, wísjanícliaftlicher Zweck. Handelsreise, Studienreise, Suche nach Arbeit. Að svo búnu fór Gústaf fram á aðstoð utan- ríkisráðuneytisins við öflun brottfarar- og endurkomuleyfa til Pýskalands, en nokkur tími leið þar til utanríkisráðuneytið svaraði bréfi hans.129 í svarbréfi utanríkisráðuneytis- ins kom í ljós, að dómsmálaráðherra hafði lát- ið hjá líða að tilkynna ráðuneytinu urn loforð sitt við Gústaf. A meðan svo stæði á væru hendur þess bundnar.1311 Það var ekki fyrr en í nóvember 1946, að utanríkisráðuneytið til- kynnti að dómsmálaráðuneytið hefði „nýlega fallist á að veita nokkrum þessara manna dvalarleyfi á íslandi með vissum skilyrð- um.“131 í árslok 1946 hafði þvi loksins tekist að telja dómsmálaráðherra á að sveigja aðeins frá fyrri stefnu sinni. Þó var aðeins fyrsta skrefið stigið því enn átti eftir að fá leyfi her- námsstjórna Bandamanna í Þýskalandi. En þar hitti skrattinn ömmu sína. Milli tveggja elda Allt frá brottflutningi Manarfanganna til Þýskalands hafði verið fullljóst, að erfitt gæti reynst fyrir þá að komast úr landinu að nýju. Undir lok árs 1946 hafði fyrrgreindur G. M. Warr móttekið umsókn um tilskilin leyfi fyrir hönd Karls Hirsts. Hinn 3. janúar 1947 skrif- aði hann hlutaðeigandi ráðherrum í bresku ríkisstjórninni og leitaði svara um hvað gera skyldi í því máli. í svarbréfi þeirra kom fram að þar sem ekki virðast vera nein tilfinninga- leg rök í máli þessu, væri ekki mögulegt að réttlæta brottför vegna þeirrar reglu, að þýskir ríkisborgarar megi ekki ferðast út fyrir Þýskaland. Bæta má við, að ástæða þessarar reglu er sú, að skortur er á sam- göngutækjum í Þýskalandi sem gerir nauð- synlegt að takmarka sem mest öll ferðalög þýskra ríkisborgara, innan sem utan Þýska- lands.132 Hljóðaði nú breski strokkurinn í öðrum dúr en í heimsstyrjöldinni fyrri, þegar Þjóðverjar á íslandi fengu ekki að snúa aftur til Þýska- lands sökum hafnbanns Breta. Með bresk-ís- lenska verslunarsamningnum frá 1916 tóku bresk fyrirtæki að mestu við utanríkisvið- skiptum íslendinga og um leið voru þýsk fyr- irtæki á íslandi sett á „svartan lista“ breska flotans.133 Eigendur þeirra voru sfðan lokaðir inni á íslandi, eða „chicaneraðir“, eins og Al- Mynd 16. Landgönguspjald Heinrichs Tegeder. Neðarlega á spjaldinu er krotaö með rauðum blýanti „ Tekinn til Fanga af Bretum 1940". 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.