Ný saga - 01.01.1996, Qupperneq 29

Ný saga - 01.01.1996, Qupperneq 29
Fangarnir á Mön ir þegnar búsettir utan Reykjavíkur 30/4 1940. Niður- stöðu tölur um fjölda Þjóðverja á Islandi 30/4 1940. - Hendrik Ottósson, Mvíta stríðið-Vegamót, bls. 218-19. 27 Af heinrildum má ráða, að a.m.k. Konstantin Eber- hardt, Friedrich Falkner, Friedrich Fahning og Gerhard Meyer hafi fengið að snúa heim að loknunr yfirheyrslum. 28 Gunnar M. Magnúss, Virkið í norðri 1 (Rvík, 1984), bls. 39. 29 Jón Hjaltason, Hernámsárin á Akureyri og við Eyja- fjörð (Akureyri, 1991), bls. 23. 30 PÍ. Utanrfkisráðuneytið [UR]. 9.T.I.: Ýmis skjöl. - Viðtöl: Hans Gunnar og Jóhanna Hinz, 15. desember 1995. 31 Frangois Lafitte, The Internment, bls. 76-77. 32 Sanra heimild, bls. 67 og áfrarn. 33 Swinton lávarður, áður Sir Philip Cunliffe-Lister, var flugmálaráðherra í ríkisstjórn Nevilles Chamberlains (1937-40). Winston Churchill hafði gert Swinton lávarð ábyrgan fyrir vanhæfni breska flughersins í upphafi stríðsins, en þurfti nú nauðsynlega á stuðningi hans að halda. Af þeim sökum skipaði Churchill hann yfirmann öryggismálanefndarinnar, og í júlí 1940 tók nefndin við stjórn M15, leyniþjónustu Bretlands. Peter og Leni Gillntan, Coltar the Lot!, bls. 190-98, 234. 34 Ekki voru þeir Sir John Anderson og Halifax lávarð- ur ánægðari með sjálfa nefndarmennina. Varaforseti nefndarinnar, Sir John Ball, hafði lcngi verið einn lrelsti talsmaður bandalags Breta við Pýskaland nasismans. Hann stóð að útgáfu blaðsins Truth, ásamt Willianr Charles Crocker, öðrum nefndarmanni, en blaðið var hálf-nasískl áróðursblað, er boðaði útlendingahatur og kynþáttafordóma. Tony Kushner, „Clubland", bls. 92. 35 Sama heimild, bls. 93-94. 36 Ronald Stent, Bespattered Page?, bls. 778-79. 37 Tony Kushner, „Clubland", bls. 87-89. 38 Louise Burletson, „The State, Internment and Public Criticism in the Second World War“, Internment of Ati- ens, bls. 112. 39 David Cesarani, „An Alien Concept?", bls. 35. 40 Peter og Leni Gillman, Collar the Lott, bls. 166-70, 250-56. Ronald Stent, Bespattered Page?, bls. 72-73. 41 Ronald Stent. Bespaltered Page?, bls. 109. 42 Peter og Leni Gillman, Cotlar the Lott, bls. 4,209. Sjá einnig víðtæka umfjöllun í Des Hickney, og Gus Smith, Star of Shame. The Secret Voyage of the Arandora Star (Dublin, 1989). 43 Prien var enginn venjulegur kafbátsforingi. Hinn 14. október 1939 hafði honum tekist að brjótast inn í her- skipahöfn Breta í Scapa Flow, senr talin hafði verið óvinnandi, og granda einu stærsta herskipi flotans, Royal Oak. Við heimkomuna sæmdi Adolf Hitler hann æðsta heiðursmerki þýska hersins og veitti honurn margan heiður. 44 Peter og Leni Gillman, Collar the Lott, bls. 4-5, 193. 45 Hendrik Ottósson: Mvíta slríðið - Vegamót, bls. 219. 46 PÍ. DR. db. 13/336, 14/513: Ýmis skjöl varðandi Rud- olf Leutelt. Þór Whitehead, Stríð fyrir ströndum, bls. 114, 255. - Þór Whitehead, Milli vonar og ótta, bls. 75, 80. 47 Hendrik Ottósson, //v/fa stríðið - Vegamót, bls. 219. - „Tveir Þjóðverjar frá íslandi fórust með Arandora Star“, Morgunblaðið, 24. ágúst 1940. - „Þegar Arandora Star fórst“, Vísir, 24. ágúst 1940. - Martin Petersen, viðtal 10. ágúst 1994. - Með Arandora Star fórust margir foringjar þýskra jafnaðarmanna og kommúnista, þeirra á nreðal Karl Olbritsch, fyrrurn þingmaður. Frangois Lafitte, The Internment, bls. 82 og áfram. 48 Viðtöl: Þorsteinn Magnússon (Keil), 17. desember 1995. Erla Diirr, 22. desember 1995. Karl Eiríksson, 22. desember 1995. - „Þegar Arandora Star fórst", Vísir, 24. ágúst 1940. 49 PÍ. DR. db. 15/331: ómerkt og ódagsett skjal. 50 Þeir voru: Konstantin Eberhardt, Karl Heinrich Hirst, Wilhelm Vedder, Rudolf Camphausen, Friedrich Falkner, Hans Hasler, Kurt Blumenstein, Jacob Ruckert, Heribert Pietsch, Walter Knauf, Bruno Kress, Walter Kratsch, Eugen Urban, Edmund Ulrich, Heimbert Bethke, Heinrich Siemens, Carl Billich, Erich Dahn, Alvin Moris, Max Peschel, Herbert Steinmann, Albert Heinicke, Emil Paul Meinhardt, Rudolf Noah, Karel Vorovka [sr. Kári Valsson] og Gerhard Heinrich Tegeder. 51 PRO. FO. 371/29299, XC 3581: Breska sendinefndin til hermálaráðuneytisins, 9. júní 1941. 52 Þuríður Billich, viðtal 10. desember 1995. 53 Sigurður Pálsson, „Carl Billich", Norður í svatann. Viðtöl við aðflutta íslendinga (Rvík, 1981), bls. 108. 54 Connery Chappell, Island of Barbed Wire. Internment on the Isle of Man in World War Two (London, 1984), bls. 98. - David Cesarani, „An Alien Concept", bls. 39 o.áfr. - Peter Fleiming, Invasion 1940, bls. 210. 55 Ronald Stent, Bespattered Page?, bls. 74-75. 56 Tony Kushner, „Clubland", bls. 93-95. 57 Karl Eiríksson, viðtal 22. desember 1995. - „Höfðu pabba á brott með sér“. Morgunblaðið, 6. maí 1990. 58 PRO. FO. 371/29299, XC 3581: Breska sendinefndin til íslenskra stjórnvalda, og Howard Smith lil breska her- nrálaráðuneytisins, 9. júní 1941. 59 Þuríði Billich minnir, að fyrsti viðkomustaður Þjóð- verjanna hafi verið í Argyll í Skotlandi. Þuríður Bilíich, viðtal 10. desember 1995. Samkvæmt bréfunr Heriberts Pietsch var hann í gæslubúðum utan við Liverpool frá hausti 1940 til febrúar 1941. Þá bárust sex bréf frá Argyll í Skotlandi, það síðasta var dagsett 25. mars 1941. Frá aprílbyrjun voru öll bréfin send frá ritskoðunarskrifstof- unni í Liverpool sem annaðist bréfasendingar Manar- fanga. Fríður Guðmundsdóttir (Pietsch), viðtal 5. des- enrber 1995. 60 „Petsamo-fangarnir“ voru Islendingar sem Bretar handtóku 1940 á Esju á leið frá Danmörku, og fluttu nokkra þeirra til Bretlands. Gunnar M. Magnúss, Virkið í norðri 1, bls. 182-90. 61 Jón Hjaltason, Hernámsárin á Akureyri, bls. 144. Huyton-fangabúðirnar í Lancashire, rétt utan við Liver- pool, voru stærsta skiptistöð erlendra fanga f Bretlandi, en þaðan fóru menn yfirleitt til Manar, oft eftir margra mánaða vist í búðunum. Búðirnar samanstóðu af næstum fullgerðunr byggingum og tjöldum. Aðstæður þar voru önturlegar lengsl af, en voru þó senr hinmaríki í saman- burði við nágrannabúðirnar Warth Mill við Bury og 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.