Ný saga - 01.01.1996, Page 30

Ný saga - 01.01.1996, Page 30
Snorri G. Bergsson Happendon-stríðsfangabúðirnar í Douglas, Lancashire. Þær síðarnefndu reyndi Einar Magnússon yngri, íslensk- ur ríkisborgari en fæddur í Hollandi, sem handtekinn var af bandaríska hernum við innrásina í Normandí. ÞÍ. UR. 9.T.13: Ýmis skjöl. Helstu geymslubúðirnar í London voru á Race Course A-D í Lingfield, Surrey, en þar voru meðal annarra Gerlach-fjölskyldan og starfslið ræðis- mannsskrifstofunnar í haldi. 62 Connery Chappell, Island, bls. 14, 17-19, 39-44, 93-99. Sjá einnig: Yvonne Cresswell, Living with the Wire: Civilian Internment in the Isle of Man During Two World Wars (Mön, 1994). 63 Ronald Stent, Bespattered Page?, bls. 156-80. - Conn- ery Chappell, Island, bls. 93-99. - Frangois Lafitte, The Internment, bls. 76-82. 64 Connery Chappel, Island, bls. 97-98. 65 Ronald Stent, Bespattered Page?, bls. 174-76. 66 Ásgeir Guðmundsson og Önundur Björnsson, Með kveðju frá St. Bernharðshundinum Halldóri (Rvík 1990), bls. 114-16. 67 „Tvö ár í haldi án þess að vera borinn sökum“, Morg- unblaðið, 9. ágúst 1945. 68 ÞÍ. UR. 9.U.6.: Ýmis skjöl varðandi Lárus Þorsteins- son. 69 Þjónustustúlkur voru taldar hættulegar, þar sem þær gátu hlerað samtöl yfirmanna sinna, en flóttakonur gátu verið njósnarar í dulargervi. Sir Neville Bland, sendi- ráðunautur BretlandsíHaagí Hollandi, sagði svo 14. maí 1940: „Hin lítilmótlegasta eldhúsþerna af þýskum upp- runa bæði getur og mun verða hættuleg öryggi landsins... Ég efast alls ekkert um það, að þegar merkið verður gef- ið... munu þær verða erindrekar skepnunnar [Hitlers] um allt land og munu þá hefjast handa við skemmdar- verk og árásir á almenna borgara og hernaðarmannvirki um allt land.“ Einnig töldu sumir þingmenn, að þýskar þjónustustúlkur leiðbeindu árásarflugvélum Luftwaffe, þýska flughersins, með því að hengja hvítan þvott út á snúru á ákveðnum tíma dags. Einnig næðu þær upplýs- ingum frá herflugmönnum, með því að „vingast við þá“. Sjá t.d., Miriam Kochan, „Women’s Experience of Internmcnt", Internment of Aliens, bls. 149 og áfram., og Julie Wheelwright, The Fatal Lover: Mata Hari and the Myth ofWomen in Espionage (London, 1992). 70 Guðrún Hasler Jónsson, viðtal 20. desember 1995. Aðdragandinn að handtöku kvennanna er rakinn í Gunnar M. Magnúss, Virkið ínorðri II. (Rvík, 1947), bls. 696-706. Heimir G. Hansson, „Mannlíf og lífsbarátta á Vestfjörðum 1939-1945“, Ársrit Sögufélags ísfirðinga, XXXIV. (1993), bls. 44-61. PRO. FO. 371/29299 CX 3581: Ýmis skjöl. 71 Meðal þeirra voru Ida Fleischmann, þjónustustúlka Gerlachs, og unnusti hennar Max Peschel glerslípunar- maður, og giftust þau skömmu síðar á Mön. Ida Anna Karlsdóttir (Peschel), viðtal 16. júh' 1996. 72 Miriam Kochan, Women's Experience, bls. 147-66. Ronald Stent, Bespattered Page?, bls. 186-98. Connery Chappell, Island, bls. 45-58, 84-92, 142-50. Um vitnis- burð kvenfanga, sjá Livia Laurent, A Tale of Internment (London, 1942). 73 Michael Seyfort, „His Majesty’s Most Loyal Inter- nees“, í Gerald Hirschfeld (ritstj.), Exile in Great Britain. Refugees from Ilitler’s Germany (Leamington Spa, 1984), bls. 171 og áfram. 74 Frangois Lafitte, The Internment, bls. 92. 75 Anna Rist (Ruckert), viðtal 14. desember 1995. 76 Ýniis bréf ónefnds fanga til eiginkonu sinnar. (Einka- eign). 77 Heinrich Wöhler hafði verið fluttur til Manar ásamt öðrum Þjóðverjum frá Islandi. Honum var sleppt úr haldi haustið 1940 og dvaldist hann á bóndabæ í Englandi til haustsins 1944, þegar hann settist að í Kiel og hefur búið þar síðan. Hefur hann tvisvar komið til Islands síðan, fyrst árið 1988 og aftur árið 1991. Þegar þetta er ritað er hann enn á lífi og við nokkuð góða heilsu. Lárus Árni Wöhler, viðtal 4. ágúst 1994. 78 Peter og Leni Gillman, Collar the Lotl, bls. 257-58. Ronald Stent, Bespattered Page?, bls. 38, 241-42. 79 Connery Chappell, Island, bls. 176. 80 Þór Whitehead, Ófriður íaðsigi. ísland ísíðari heims- styrjöld (Rvik, 1980/1984), bls. 280 og áfram. 81 Connery Chappell, Island, bls. 151-52. 82 Fri'ður Guðmundsdóttir (Pietsch), viðtal 8. desember 1995. Að því er best verður vitað voru eftirtaldir Þjóð- verjar frá Islandi sendir til Þýskalands í fangaskiptum frá júní og fram í september 1944: Rudolf Camphausen, Heinrich Wöhler, Walter Knauf, Jakob Ruckert, Ger- hard Heinrich Tegeder, Sebald Tresper, Walter Kratsch, Bruno Kress, Eugen Urban, Erich Dahl, Heiny Scheith- er, August Lehrmann, Hans Hasler, Edmund Ulrich, Al- vin Moris, Max og Ida Peschel, Rudolf Noah, Karel Vorovka, Emil Paul Meinhardt og Carl Billich. 83 Anna Rist (Ruckert), viðtal 14. desember 1995. - Ronald Stent, Bespattered Page?, bls. 240-42, 248-^19. 84 ÞÍ. UR. 9.T.1, 7,11: Þýzkir fangar í vörzlu Breta. 85 Erla Diirr, viðtal 19. ágúst 1994. - Ulrich Falkner, við- tal 2. desember 1995. - Fríður Guðmundsdóttir (Pictsch), viðtal 8. desember 1995. - „Höfðu pabba á brott með sér.“ Morgunblaðið, 6. maí 1990. 86 ÞÍ. UR. 9.T.3: Þorsteinn Sigurðsson til utanríkisráðu- neytisins, 9. desember 1944. 87 Sama heimild: Utanríkisráðuneytið til Þorsteins Sig- urðssonar, 14. desember 1944. 88 Sama heimild: Utanríkisráðuneytið til sendiráðs Is- lands í London, 21. febrúar 1945. 89 ÞÍ. UR.9.T.3.5-11: Bréf eiginkvenna þýskra fanga til utanríkisráðuneytisins, 10.-11. nraí 1945. Frumkvöðull að þessum skriftum var Sigrún Diirr sem gekk á milli fjöl- skyldna fanganna og ýtti á eftir aðgerðum. Hans Gunnari Hinz er sérstaklega minnisstætt, að staðið hafi til að leita ásjár Sveins Björnssonar forseta, en hann þorði þó ekki að fullyrða að orðið hefði úr þeim ráðagjöröunr. Hans Gunnar Hinz, viðtal 10. ágúst 1994. 90 ÞÍ. UR. 9: T.l: Utanríkisráðuneytið til sendiráðs ís- lands í London, 19. maí 1945. 91 Sama heimild: Utanríkisráðuneytið til viðkomandi, vegna þýskra fanga í Bretlandi. 92 ÞÍ. UR. 9. T.4: Sigríður Á. Wöhler til utanríkisráðu- neytisins, 8. júní 1945. ÞÍ. UR. 9.T15: Utanríkisráðuneyt- ið til Fanneyjar Camphausen, 18. júní 1945. 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.