Ný saga - 01.01.1996, Qupperneq 60

Ný saga - 01.01.1996, Qupperneq 60
Pétur Pétursson . . . munaðarlíf fámennrar en eyðslusamrar yfirstéttar, sem kynni sér hvergi hóf stórar fjárhæðir vegna skrifa Ólafs. Héðinn Valdimarsson og Jón Baldvinsson rituðu einn- ig um stefnu bankans auk þess sem Jón ræddi fjárhagsstöðu hans á Alþingi. Hnigu rök þeir- ra mjög í sömu átt. Jón Baldvinsson taldi sig geta sannað með því að vitna í niðurstöður bankans sjálfs að útstreymi fjár hefði byrjað löngu áður en skrif Ólafs hófust og viðbrögð sparifjáreigenda mætti rekja til ráðstafana bankans sjálfs. Jónas frá Hriflu hélt því fram að fjármála- ráðherrann hefði tekið ríkislán að upphæð sjö milljónir króna til að bjarga íslandsbanka. Staðhæfði Jónas að ríkislánið og stórtöp bankanna stæðu í beinu sambandi við „villu- byggingar" og munaðarlíf fámennrar en eyðslusamrar yfirstéttar, sem kynni sér hvergi hóf. Hún eyddi fjármunum í skrauthýsi, inn- anstokksmuni, silfur og kristal, þjónustufólk og óhófsiifnað, en léti sér hvergi bregða þótt sjómenn þeir er færðu björg í bú byggju í kjallarakompum og á hanabjálkaloftum og færu á sveitina. í deilu útvegsmanna og sjómanna, sem stóð um þessar mundir, kom fram að banka- stjórn íslandsbanka beitti sér gegn samning- Mynd 2. Kröfugangan á leið um Laugaveg. Nafnkunnur sjómaður, Oddur Sigurgeirsson, er einn hinn fremsti í flokki, skeggjaður mað- ur, við hlið þess sem ber fremsta kröfuspjald- ið. Oddur var talinn útgefandi Harðjaxls, en það blað varð frægt í gamanvísunum um Tótu, sem var tindilfætt. Oddur tók þátt í öllum göngum, allt frá hinni fyrstu. Hann ánafnaöi samtökum sjómanna eigur sínar, stéttvís til hinstu stundar. Um hann kvað Örn Arnarson Oddsrímu. Póra Pétursdóttir, amma Ingjalds Hannibalssonar, er við hlið derhúfumanns, sem horfir um öxl. Næst fyrir framan Póru ganga Sigurður Guðmundsson verkamaður á Urðarstíg og Agúst Jóhannsson merkisberi. Litlu aftar er hávaxinn maður með ljósa der- húfu. Hann leiðir lítinn dreng sér við hönd. Þar fer sænskur maður, Ernst Fridolf Back- man, málmbræðslumaður frá Filipstad í Vermlandi, afi Eddu Heiðrúnar leikkonu. Drengurinn sem hann leiðir er Ingimar Karls- son, síðar málarameistari. Kona Ernsts sést einnig á myndinni. Hún er Jónína Salvör Helgadóttir, móðir Ingimars. Við hlið hennar nær gangstétt er peysufatakona. Milli Jónínu og Ernsts er dóttir þeirra, sem Ernst leiðir. 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.