Ný saga - 01.01.1996, Page 61

Ný saga - 01.01.1996, Page 61
Svipmyndir og frásagnir um fyrstu kröfugönguna á íslandi Gegn fátækra- löggjöf, sveitar- flutningum og sundrun heimila Mynd 3. Gísli Ólafsson bakari hefir komið sér fyrir í grennd við bakaríið á Laugavegi 5 og tekist að festa á filmu góða yfirlitsmynd af fylkingarbrjósti kröfugöngunnar á leið niður Laugaveg. Fánaberi er Sigurður Sigurðsson verkstjóri frá Brekkuholti við Bræðraborgar- stíg. Við hlið hans er Hendrik J. S. Ottósson, klæddur Ijósum frakka, með dökkan hatt. A brjósti ber hann borða mikinn, sem einkenni um forystu. Hendrik vann ötullega að undir- búningi göngunnar. Á hina hönd fánabera er Erlendur Erlendsson, með ljósa derhúfu. Er- lendur átti sæti í undirbúningsnefndinni og smíðaði kröfuspjöldin. Honum var sagt upp störfum á húsgagnaverkstæði fyrir að lesa Al- þýðublaðið. Einar Bjarnason járnsmiður er að baki Erlends. Við hlið lúðrasveitarinnar sjást m.a. Oddur Ólafsson, baðstofufélagi Þórbergs úr Bergshúsi, með dökkan hatt, næst lúðra- sveitinni. Filippus Ámundason ber kröfu- spjald. Felix Guðmundsson, Héðinn Valdi- marsson, Magnús V. Jóhannesson, Sigurjón Á. Ólafsson forvígismenn eru í þessum hópi. um við Sjómannafélag Reykjavíkur og hótaði hörku og viðskiptaþvingunum þeim útvegs- mönnum er semja vildu við félagið. Þórarinn Olgeirsson útgerðarmaður lýsti samtali er Eggert Claessen bankastjóri átti við hann þar sem fram kom eindregin afstaða íslands- banka gegn samningum við sjómenn og hót- anir um harðræði af hálfu bankans ef einhver úr hópi útgerðarmanna semdi við Sjómanna- félag Reykjavíkur.2 Ein meginkrafa skráð á spjöld göngumanna beindist gegn fátækralöggjöf, sveitarflutn- ingum og sundrun heimila. Mörg harmsagan var skráð skýru letri eða rist í brjóst þeirra er áttu um sárt að binda sökum harðræðis sveitarstjórna er leystu upp heimili nauðstaddra foreldra og sendu hlutaðeigandi á fæðingar- hreppinn ef fyrirvinna brást. Nefna mætti dæmi um þátttakendur sem gengu ár hvert, áratugum saman, til þess að mótmæla rang- indum, er þeir töldu sig beitta við missi kosn- ingaréttar vegna húsaleigustyrks, er þeir neydd- ust til að þiggja af bæjarfélagi sínu sökum fátæktar og úrræðaleysis. 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.