Ný saga - 01.01.1996, Síða 63

Ný saga - 01.01.1996, Síða 63
Svipmyndir og frásagnir um fyrstu kröfugönguna á íslandi Mynd 4. Kristinn Einarsson heildsali bjó við Kirkjutorg. Er kröfugangan kont úr Vesturbæ og gekk niður Túngötu skundaði hann til móts við göngumenn og tókst að i'esta á filmu nokkr- ar myndir er gangan fór um Kirkjustræti. Mörg húsanna sem ber fyrir augu eru horfin. Uppsal- ir, frægt hús á horni Aðalstrætis og Túngötu. Verið er að mála Aðalstræti 16 (Andersen og Söns, klæðskerar). Gamla Steinsenhúsið er Að- alstræti 14, en hús Matthíasar Johannessen nr. 12. Skrúðgarðurinn sem girtur er timburgirð- ingu er Bæjarfógetagarðurinn sem svo var nefndur, garður sá er Schierbeck landlæknir ræktaði á stæði gamla kirkjugarðsins við Kirkju- stræti. í fremstu röð er hópur verkakvenna og hús- mæðra. Að baki fánabera er peysufatakona, sem horfir í ált til lögregluþjóns á gangstétt sunnan götunnar. Þar fer Þorbjörg Mensaldurs- dóttir, eiginkona Eyjólfs Jónssonar múrara. Með henni eru þrjú börn þeirra hjóna, Sólveig (kona Eysteins Jónssonar ráðherra), Hólmfríð- ur kaupkona í Vogue og Guðlaugur skrifstofu- stjóri. Vinnuklæddur maður búinn ljósum jakka og með ljósa derhúfu í miðjum hópi göngu- manna er Pálmi Ólafsson verkamaður. Hann stundaði eyrarvinnu við Reykjavíkurhöfn, iðk- aði skák og var ákafur stuöningsmaöur Skaga- manna á knattspyrnuvelli. Gullaldarliö þeirra og skákfclagar af Borgarbílastöðinni báru hann til grafar. Pálmi tók þátt í öllum kröfugöngum sem farnar voru, allt frá öndverðu (1923) til árs- ins 1989, en hann lést 27. október 1989. Við samanburð á ljósmyndum, sem teknar cru á Laugavegi og Hverfisgötu, má sjá að ntargir hinir sömu eru þar á ferð og skipan svipuö. 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.