Ný saga - 01.01.1996, Síða 65

Ný saga - 01.01.1996, Síða 65
Svipmyndir og frásagnir um fyrstu kröfugönguna á íslandi Mynd 5. Ljósmyndin sýnir grjóthrúgu í grunni væntanlegs Alþýöuhúss á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. Foringjasveit og fánaberar liafa myndað fánaborg við ræðupall. Sigurjón Á. Ólafsson l'ormaður Sjómannafélags Reykjavíkur stendur lengst til vinstri. Guömundur Ó. Guð- mundsson stjórnarmaður í Dagsbrún er næstur. Frakkaklæddur maður með stúdentshúfu er Jó- hann Jeremías Kristjánsson síðar læknir á Ólafsfirði, bróðir Sigurliða kaupmanns (Silla). Milli fánabera stendur maður með ljósan hatt og krosslagðar hendur. Það er Felix Guðmunds- son, síðar kirkjugarðsvörður. Felix var í forystu verkamanna við haínargerð í Reykjavík er háðu fyrsta verkfall sem færði verkamönnum sigur. Héðinn Valdimarsson formaður Dagsbrúnar er á miöri mynd. Hann stendur lægra en aðrir í hópnum. Með hvítt skyrtubrjóst og hatt á höfði. Hallgrímur Jónsson yfirkennari barnaskóla Reykjavíkur flytur ræðu dagsins. María læknir, dóttir Hallgríms, skýrði frá því að nóttina eftir samkomuna hafi Hallgrími verið goldin ræðu- launin með því að hænsni sem hann átti í kofa í Þingholtunum voru drepin. Einhvers staðar í hópi áheyrenda ræðast þeir við „baðstofufélagarnir" Oddur Ólafsson og Þórbergur Þórðarson um væntanlega menning- arhöll alþýðunnar, sem fyrirhugað er að rísi á grunninum. Alþýða Reykjavíkur gefur „dags- verk“ í grunninum um þessar mundir. Alþýðu- blaðið birtir nöfnin vikulega. Þar er söguleg heimild um framlag almúgans til húss þess er síðar reis. 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.