Ný saga - 01.01.1996, Síða 73

Ný saga - 01.01.1996, Síða 73
Umbinn í borginni komin á leið hingað vestur um. Pað reyndist líka svo. „Esja“ var hér í gærkvöld á leið til Akureyrar, og þá fengum við vélina. Ég náði henni heirn fyrir hádegið í dag. Okkur þótti kassinn þungur. Mamrna þín er hrifin af, hvað vélin er falleg, og hugsar gott til þess, að hún reynist eins góð. Nú ættuð þið bara að senda hingað allt, sem þið þurfið að láta þvo. Mamma þín segir að þið skulið að minnsta kosti senda sér allt óhreint dót, sem þið eigið fyrir jólin, með Ragnhildi. Segðu Bjössa frá því. Við erum að vona, að við eigum línur frá ykkur á pósthúsinu, en pósturinn hefur, held ég, ekki verið borinn út síðan Esja kom. Þá er Esjan komin aftur frá Akureyri, er núna að leggja að bryggjunni. Ég verð þá að kveðja. Við biðjum að heilsa Bjössa og Guð- laugu'" og Lillu og Erlu vinkonu hennar." Ég skrifa engum núna nema, þessar línur, þér. Mamma þín biður kærlega að heilsa þér með þakklæti fyrir vélina. Pú hefur ekki sagt mér enn hvað laun þfn hafa hækkað. Beztu kveðj- ur frá pabba. Vertu blessaður og sæll. Eiríkur Sigurðsson. Siglufirði 18/3 1950 Elsku Siggi minn! Beztu þakkir fyrir bréfið þitt sem ég hefi dregið að svara svo lengi. Ég var að taka ákvörðun í því í gær að hætta við að taka prófið upp í þriðja bekk, og setjast bara í annan með gagnfræðaprófi. Ég er að visu búin að lesa þýzkuna undir þriðja bekk, en því betur stend ég mig bara næsta vetur í henni. Ég held nefnilega að það þýði ekkert fyrir mig að fara í prófið því að við erum enn ekki farin að líta í sumt af því sem að við eigum að taka próf í, íslenzkan er til dærnis ansi þung og bókfærslan, og ég er ansi hrædd um að falla í þessum fögum og þá er nú betra að fara í annan heldur en að falla. Jó- hann skólastjóri hugsar um þetta allt saman fyrir okkur, og talar við Vilhjálm alltaf öðru hvoru svo að þetta ætti allt að vera í lagi.12 Mamma er voða ánægð með sokkana eins og við er að búast, og þú getur fengið sokkana ef þú vilt, svo er hún ekki síður hrifin af mið- unum, því að nú ætlar hún að fara að safna sér sykurs til sumarsins í sultu, og á ég að skila voða góðri kveðju og þakklæti fyrir þetta allt saman og eins fyrir þeitarann... Mömmu langar til þess að biðja mig um að minnast heklugarnsins nr. 50 ef að þú skildir rekast á það, en það er víst vont að fá það. Vertu blessaður og sæll Siggi minn og ég bið voða vel að heilsa Bjössa. Þín systir. Ragnhildur. Vn-rlmiln llnnt Prfrr.im P.s. Vilt þú útvega mér nokkrar filrnur í myndavélina ef að þær fást, nenni ekki að skrifa bréfið upp á nýtt þó að það hafi rifnað. Vefnaðarvörur fró Englondi lli6 xóAkumui vetmióarviinifirina S. & J. Wístts & Co. IVfanchester-England Keta nú afgreitt strax, beint til leyfishafa, flcr.tar tcgundir af vcfnaflarvörum svo scin: Ljeieft allskonar, dúnhelt ljereft og stengui verasatin, tvisttau og sirz, kjólaefni, fóðurefni, skirtuefni og náttfataefni, gluggatjaldaefni o. fl. Einnigsokka ailskonar, |i. ú. m. nylon, nterfatnað margar tegundir o. s. frv. FJölbreytt sýnishornasafn, venMistar og aðrar upplýsingar ú nkrif.stofu einka- umboðsmanna firmans á Islandi: Th. Bcnjaminsson & Co. O. J. OLASON llúiiiióarlmiikiihúsinu — Sin ■$> $5 í $ $ I 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.