Ný saga - 01.01.1996, Page 75

Ný saga - 01.01.1996, Page 75
Umbinn í borginni Ekkjufelli 11/12 1951 Gamli vin! Ég hef nú ekki séð þig eða heyrt í eitt eða tvö ár og veit því ekki, hvort þú ert enn þá hérna megin eða kominn yfir um. Ég vona nú samt, að þú sért ekki kominn í hreinsunina enn, því ég þarf að biðja þig að gera mér smá greiða. Ég sendi þér hér með fáeinar spírur, og ætla að biðja þig að kaupa nótur fyrir þær. Það má vera eitthvað af nýjustu danslögunum og svo eitthvað „klassískt”, helzt amerískt. Það var verið að auglýsa um daginn í Hljóð- færaverzl. Sigríðar Helgadóttur „Favorite”- bækurnar. Þú gætir keypt eina eða svo af þeim ef þér lízt á þær, annars læt ég þig alveg um valið. Ég sé nú fram á það, að ég verð að skrifa hérna megin á blaðið líka, því þetta er sein- asta blaðið í blokkinni, og ég á því miður enga aðra til. Það er nú heldur lítið í fréttum. Mað- ur vaknar bara til að éta og sofna aftur eða liggur bara í dvala. Ég fór á Reyðarfjörð hérna um daginn og leit inn til Möggu15 til að skoða nýja króann. Danslagaútgáfan hefir gefið út danslögin, sem vinsselust hafa orðiö, eins og t. d. „Heyr mitt ljúfasta lag“, „Ó. Jósep^ Jósep“, „Suður um hofin“, og seldust þau upp á skömmum tima. — Þessi lög fást ennþá. á nótum fyrir píanó og gítar: Hefti með „On a slow boot to China“, „My Happiness“ og „Dísa í dalakofanum“, kostar kr. 5.00. „Fjórlaufa smáriV „Þegar máninn skín“. — Nýkomið: Dans- lag kvöldsins, sem heitir: Húmsins skip.(Riders in the sky). œravcrálunin 3, uncjeij Það er alveg nýtt „model”, ekkert líkur hin- um, með hár niður á herðar og étur graut á við tíu sína líka. Þú ættir að senda mér línu um leið og þú sendir nóturnar og segja mér einhverjar frétt- ir af þessu pakki öllu saman þarna fyrir sunn- an, ég hef ekkert frétt af því síðan ég sá það síðast fyrir þremur árum. Bið að heilsa. Vertu blessaður. fSigJBjörn. Ea mér íinnsl rncga talca til athugunar úthlutun sokkabandabcha cítir mau, þ. c. að 2 liilcvaddir menn *cu í vcrzlunibni, cr aaia fcr írara og meti þörí kvcnna fyrir nýtt bclli, (,'líl.tNDlNC-UR , AKUIíeWl) tftt söl« \ ',lVufv»lW6" C“ C 13 1' \ D,6»va''»6°'u / Ki, !..... Gói/ti eppi 1 s,»ia 80813. ----i! :\ 5 3 (-Ppij, . I ^ólffepnj ! COBAnonc ^reyjugöiu 1 o. . '• &lnu 668Í- OWIIIIIIHM, ■ L 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.