Ný saga - 01.01.1996, Page 78

Ný saga - 01.01.1996, Page 78
Smári Geirsson Mynd 1. Gamlabúð á Eskifirði hýsir sjóminjasafn Austurlands. Áðurnefndar niðurstöður leiddu til við- ræðna við ritstjóra Iðnsögu íslendinga og var fljótlega viðurkennt að hætta væri á að iðn- söguritunin á vegum stofnunarinnar hefði sömu einkenni og fyrri skrif um iðnþróun. Flestir sem mögulegt var talið að ráða til að rita sögu einstakra iðngreina voru búsettir á höfuðborgarsvæðinu og talsvert uppteknir af þróun iðnaðarins þar. Heimildasöfnun á landsbyggðinni yrði augljóslega erfið fyrir þessa höfuðborgarbúa auk þess sem hún yrði kostnaðarsöm og því hætta á að hún yrði í skötulíki. I kjölfar þessara viðræðna lögðu Jón Böðv- arsson og aðrir forsvarsmenn Iðnsögu íslend- inga á það áherslu að í Safni til iðnsögu ís- lendinga yrði þess gætt að iðnaði á lands- byggðinni yrðu gerð skil. Til að tryggja að svo mætti verða skyldi rituð iðnsaga Austurlands og var sá sem þetta skrifar ráðinn til þess verks. Iðnsaga Austurlands var hugsuð sem dæmi um framvindu iðnaðar í landshluta fjarri suðvesturhorninu en ekki var gert ráð fyrir að taka aðra landsfjórðunga til svipaðrar um- fjöllunar. í upphafi var áætlað að iðnsaga Austurlands myndi auðveldlega rúmast í einni 300 blaðsíðna bók og höfðu reyndar sumir áhyggjur af því að erfitt yrði að fylla 300 síður af efni um iðnaðarstarfsemi í lands- hlutanum. Sumarið 1987 hófst heimildasöfnun vegna ritunar iðnsögu Austurlands. Þegar lá fyrir að prentaðar og skrifaðar heimildir um efnið væru mjög takmarkaðar. Að sjálfsögðu veittu blöð, bækur og ýmis skrifleg gögn ómetanleg- ar upplýsingar en því fór fjarri að þær væru fullnægjandi. Þurfti því að byggja á munnleg- um frásögnum fólks víða að úr fjórðungnum og fór drjúgur tími söguritara í ferðalög og heimsóknir enda dýrmætt að hitta þá á heimaslóð sem bestar og mestar upplýsingar gátu veitt um iðnþróun í einstökum byggðar- lögum eða starfsemi tiltekinna fyrirtækja. í upphafi var þess farið á leit við sveitarstjórn- ir eystra að þær tilnefndu mann eða menn sem gætu miðlað söguritara af þekkingu sinni 76
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.