Ný saga - 01.01.1996, Qupperneq 80

Ný saga - 01.01.1996, Qupperneq 80
Landsbyggðin og sagnfræðin Mynd 3. Snemma á öldinni var stunduð kraft- mikil brjóstsykurs- gerð á Eskifirði. Brjóstsykurinn var mótaður í hand- snúnum völsum og voru sérstakir valsar notaðir fyrir hverja tegund. Tæki brjóstsykurs- gerðarinnar eru varðveitt í Gömiu- búð á Eskifirði. skólamenntað fólk lítur á landsbyggðina sem einhvers konar „gúlag“ og þeir sem setjist þar að búi við andlega eymd og fræðilega ein- angrun. Búseta á höfuðborgarsvæðinu tryggi aftur á móti nauðsynlega nálægð við mikil- vægustu stofnanir og helstu fræðimenn. í höf- uðborginni megi hitta kollegana og eiga við þá djúpar viðræður um fræðilegan vanda, nýj- ustu kenningar og verkefni framtíðar en á landsbyggðinni hljóti menn að kúldrast einir og horfa í gaupnir sér. Sannleikurinn er sá að viðhorf sem þessi eru ekki í neinu samræmi við veruleikann. Á undanförnum árum og áratugum hafa átt sér stað miklar breytingar sem gera t.d. sagnfræð- ingum ágætlega kleift að stunda áhugaverðar rannsóknir á fjölmörgum sviðum úti á landi. Og enn skal það ítrekað að búseta á viðkom- andi svæði er í mörgum tilvikum nánast for- senda þess að hægt sé að afla gagna um sögu- lega þróun á því. Auðvelt er að nefna dæmi um breytingar sem koma sagnfræðingum á landsbyggðinni til góða og auðvelda þeim alla fræðaiðkun þar: Framfarir á sviði safnamála. Víða hafa skjala- söfn og minjasöfn verið stofnsett eða stórlega efld og hafa þau gjarnan að geyma gögn sem veita ómetanlegar upplýsingar um sögulega þróun á viðkomandi svæði. Þróun framhaldsskólakerfisins. Stofnun framhaldsskóla víða á landinu tryggir að fólk með háskólamenntun á sviði sagnfræði og annarra þjóðfélagsvísinda er búsett í hverjum landshluta. Vegna þessa er auðvelt að ræða fræðileg efni við kollega sem þekkja vel til svæðisbundinna aðstæðna. Þróun tölvusamskipta. Þeir möguleikar sem tölvutæknin gefur hvað varðar samskipti og upplýsingaöflun er fræði- mönnum á landsbyggðinni miklu mikilvægari en starfsbræðrum þeirra á höfuðborgarsvæðinu og hefur skapað þeim nýja og ómetanlega möguleika. Almennar framfarir á ýms- um sviðum. Nefna má framfarir á sviði tækni og samgangna sem auðvelda sagnfræðingum sem öðr- um öll störf. Allmargir höfuðborgarbúar verða að átta sig á því að tími land- póstanna er liðinn - jafn- vel í þeim landshlutum sem fjærstir eru suðvestur- horninu. Að lokum þetta: Á sagnfræðingum og öðrum sem rannsaka þjóðfélags- þróunina hvílir mikil ábyrgð. Þeim ber að varpa ljósi á viðfangsefni sín með eins hlutlægum og nákvæmum hætti og unnt er og þá dugar vart að þau séu ein- ungis valin og um þau fjallað út frá sjóndeild- arhring höfuðborgarbúans. íslenskir sagn- fræðingar mega t.d. aldrei falla í sömu gryfju og íslensk stjórnvöld virðast hafa fallið í um þessar mundir en sjóndeildarhringur stjórnar- herranna í mikilvægustu málum virðist ein- ungis ná l'rá Keilisnesi til Hvalfjarðar. 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.