Ný saga - 01.01.1996, Page 83

Ný saga - 01.01.1996, Page 83
Minjar og ferðamennska bi:y«i*vik JOÐMINfAKORT um og niður í nokkra tugi, og flest þeirra flokkast undir það að vera safnavísar. Mörg þeirra fást við tækniminjar og yrðu þau hugs- anlega hluti af sameiginlegu tækniminjasafni ef það verður stofnað.8 Söguna í áþreifanlegri mynd er ekki aðeins að finna á söfnum. Hún er einnig á minja- og sögustöðum. Hugtakið sögustaður er yfirleitt notað um stað sem getið er í ritheimildum að hafi verið byggður um lengri eða skemmri tíma eða vettvangur sögulegs atburðar. Þar kunna að vera minjar en svo þarf ekki að vera. Sýnileg- ar rninjar sem þekktar eru urn byggð í landinu fyrstu átta aldirnar eru fremur fáar. Ekkert hús stendur til að mynda uppi frá miðöldum, á nafnkunnustu býlum fyrri alda er oft lítið um minjar og á helsta sögustað landsins, Þing- völlum, er ekki annað að sjá en búðatóftir frá 18. öld. Fyrir bragðið eru minjar um stærsta hluta Islandssögunnar, meðal annars hina glæstu fornöld sem ferðamönnum þykir for- vitnilegust, að mestu orpnar moldu. Fornritin hafa því til þessa verið helsti vitnisburður okkar um þessar aldir, eða eins og Jónas Kristjánsson handritafræðingur komst að orði: „Handritin eru oss það sama sem ridd- araborgir og konungshallir eru öðruin þjóð- um.“’ Þegar kemur fram á 18. og 19. öld eru minjarnar orðnar miklu fleiri. Þar er annars vegar byggingaarfur landsmanna, meðal ann- ars torfbæir og bárujárnsklædd timburhús, og hins vegar fastar fornleifar, svo sem tóftir, hlaðnir garðar, brunnar, bátsvarir og þannig mætti áfram telja. Merking þessara staða hef- ur hins vegar ekki verið sem skyldi. Vegagerð ríkisins og Þjóðminjasafnið hól'u árið 1995 Mynd 7. Árið 1993 var þetta minjakort, líklega hið fyrsta sinnar tegundar, gefið út til að vísa veginn á íslensk minjasöfn og helstu minja- og sögustaði. 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.