Ný saga - 01.01.1996, Qupperneq 85

Ný saga - 01.01.1996, Qupperneq 85
Minjar og ferðamennska ingunni, svo framarlega sem áhuginn á ís- landssögunni er fyrir hendi. Flestir sýningarsalir Þjóðminjasafnsins hýsa fastasýningar þess. Pær eiga rætur að rekja til sjötta áratugarins, þegar safnið flutt- ist í núverandi húsnæði við Suðurgötuna. Gjarnan er litið svo á að hæfilegt sé að fasta- sýningar standi í 20 ár og er nokkuð komið fram yfir þann tíma. Starfsmönnum safnsins hefur verið það ljóst og árið 1987 var sett á laggirnar sýningarnefnd til að hanna nýjar fastasýningar. Hins vegar eru vinna og kostn- aður við endurnýjun slíkra sýninga rnikil.'4 Einnig hafa umfangsmiklar lagfæringar á safnhúsinu á undanförnum árum sett strik í reikninginn. Til bráðabirgða var því farið út í allmiklar endurbætur á gömlu fastasýningun- um árið 1995.15 Samhliða fastasýningunum hefur Þjóð- minjasafnið sett reglulega upp sýningar til skemmri tíma, gjarnan í nokkra mánuði. Und- irritaður hefur ekki undir höndum skrá yfir þessar sýningar en sennilega hafa þær verið árlega síðasta áratuginn að minnsta kosti og tvær til þrjár sum árin. Þannig verður ekki betur séð en Þjóðminjasafnið hafi á undan- förnum árum rækt sýningaþáttinn nokkuð vel og til jafns við aðrar skyldur sínar. Og aðsókn að safninu hefur einnig aukist nokkuð. En áberandi er að það eru að mestu leyti útlend- ingar og skólabörn sem koma. Hinn almenni Islendingur skilar sér síður. En það gildir raunar urn flest íslensk minjasöfn. Árið 1991 hélt fyrirtækið ísmark ráðstefnu um markaðsfærslu Þjóðminjasafnsins og Þjóðkirkjunnar. Meðal frummælenda var Björn G. Björnsson sem taldi löngu tímabært að markaðssetja Þjóðminjasafnið, oft hafi verið þörf en nú væri nauðsyn. Máli sínu til stuðnings sagði Björn m.a.: Þjóðminjasafnið á erindi til nútímans, fólk hefur þörf fyrir að vita meira um sögu sína og uppruna. En safnið verður að mæta kröfum nútímans og taka mið af þeirri breytingu sem orðin er í þjóðfélaginu, laga sig að nýjum aðferðum ef það ætlar að ná til fólks og gegna hlutverki sínu.16 Árið eftir, 1992, var Björn verkefnaráðinn til markaðssetningar Þjóðminjasafnsins.17 Þá hafði safnið verið nokkuð í sviðsljósinu vegna lélegra húsakynna, vatnsleka o.fl. Nú jókst hins vegar kynning í fjölmiðlum á þeim áhugaverðu hlutum sem þar voru að gerast á sviði sýninga og rannsókna. Og þessi kynn- ingarherferð stendur enn.18 Hver uppskeran hefur orðið í fjölgun gesta er þó svolítið óljóst á þessu stigi málsins. Markaðssetning héraðsminja Mynd 2. Auglýsing frá Fjörukránni þar sem höfðað er til víkingaáhugans. Þetta lítur ekki sannfærandi út í augum fræðimanna en það „svinvirkar á útlenda túrista" samkvæmt heimildum úr Hafnarfirði.4' Tvö byggðasöfn í dreifbýlinu hafa skorið sig nokkuð úr varðandi góða aðsókn. Þau eru í Glaumbæ í Skagafirði og í Skógum undir Eyjafjöllum. Þangað hafa komið 15-20 þús- 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.