Ný saga - 01.01.1996, Side 91

Ný saga - 01.01.1996, Side 91
Minjar og ferðamennska Niðurlag Safnfræðin er sú fræðigrein sem fjallar um markmið og leiðir í safnastarfi. Hún hefur verið fyrirferðarlftil hérlendis jafnt sem í ná- grannalöndum bkkar, en hefur þó sótt í sig veðrið síðasta áratuginn eða svo. Til vitnis um það er meðal annars að hún er orðin kennslu- grein í háskólum annars staðar á Norðurlönd- unum og árið 1993 hófst útgáfa samnorræns fagtímarits, Nordisk museologi. Tveir íslend- ingar munu hafa útskrifast sem safnfræðingar, báðir á síðustu árum. Nær allir safnverðir landsins eru því að mestu sjálfmenntaðir á sviði safnfræðinnar, þótt þeir hafi háskólapróf í öðrum greinum. Ef það er haft í huga er ekki undrunarefni að fræðilegar úttektir á sviði safnfræði eru fremur fáar og smáar hérlendis enn sem komið er, hvort sem um er að ræða almennar greiningar, tölulegar upplýsingar, sérhæfða umfjöllun um einstaka þætti o.s.frv. Grein sú sem hér birtist ber þess nokkur merki. Umræðuefni greinarinnar er, eins og titill- inn segir til um, minjar og ferðamennska. Af því leiðir að einkum er rætt um hinn sýnilega hluta safnastarfsins, sýningahald og aðra safnþjónustu. Ferðaþjónustan er hér um- ræðuefni vegna stóraukins áhuga aðila innan hennar fyrir minjastöðum og -söfnum. Því hafa fylgt kröfur á hendur söfnunum varð- andi sýningahald og aðra þjónustu. Þeirri spurningu hefur verið varpað fram hvort það bitni á varðveisluþættinum í starfi safnanna eða, eins og einn ritnefndarmanna Nýrrar sögu orðaði það, hvort þjóðararfurinn hefði verið settur á sölutorg. Gagnvart því verða safnmenn alltaf að vera vakandi, en niður- staða þess sem þetta skrifar er að svo hafi ekki verið hingað til. Þvert á móti hafi gróska í safnastarfi almennt aukist sem og virðing fyrir minjum og sögustöðum. Tilvísanir Mynd 6. Víkingaskip í Hafnarfjarðarhöfn. 1 Þórarinn Eldjárn, „í safntröppunum." Erindi (Reykja- vík, 1974), bls. 28. 2 Ferðafréttir. Útg. Ferðamálaráð íslands. 1. tbl. 3. árg. (1996), bls. 2. 3 Bragi Ásgeirsson, „Leiðin til lýðveldis." Morgunblað- ið 4. júní 1994. 4 Söfn á Islandi. Ritstj. Ragnhildur Vigfúsdóttir (Reykjavík, 1993). 5 Pjóðminjasafn íslands 125 ára (höf. ekki getið, ódag- sett). - Fjóla Grantz, viðtal 21. maí 1996. 6 Þór Magnússon, „Byggðasöfn og hlutverk þeirra", Söguspegill (Reykjavík, 1992), bls. 22-29. 7 Ragnheiður H. Þórarinsdóttir, „De islandske museers placering i kulturdebatten", Nordisk Museologi 1996-1, bls. 40. - Ragnhildur Vigfúsdóttir, „Könnun á íslenskum minjasöfnum." (Reykjavfk, 1991 [handrit]). 8 Söguspegill. Afmœlisril Árbœjarsafns. Ritstj. Helgi M. Sigurðsson (Reykjavík, 1992). - „Hráskinnsleikur, friðuð hús og fornleifar. Rætt við Margréti Hallgrímsdóttur borgarminjavörð", Ný Saga 5 (1991), bls. 40-53. - Helgi 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.