Morgunblaðið - 26.03.2011, Page 44
44 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MARS 2011
Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
Djasssveitin Reginfirra mun
fara til Rotterdam í júlí sem
fulltrúi Íslands í djasskeppni
ungra tónlistarmanna. Keppnin
er á vegum Sambands evr-
ópskra útvarpsstöðva (EBU
European Jazz Competition).
Tónleikarnir sjálfir fara fram á
stærstu djasshátíð heims, Norð-
ursjávardjasshátíðinni (North
Sea Jazz Festival).
Reginfirra var stofnsett í hitt-
eðfyrra og gaf út plötu fyrir síð-
ustu jól sem var tilnefnd til Ís-
lensku tónlistarverðlaunanna.
Þreyttur, en yfirmáta ljúfur
Magnús Tryggvason Eliassen
svarar fyrir hönd sveitarinnar,
en Magnús er líkast til virkasti
trymbill landsins um þessar
mundir og lemur húðir með tug-
um sveita. Svo mörgum að hann
hefur ekki tölu á þeim þegar
hann er inntur eftir því.
„Þetta er í annað sinn sem
RÚV sendir band í þessa keppni
og það vill svo skemmtilega til að
ég og Kristján (Tryggvi Mart-
insson, hljómborðsleikari) erum í
K-tríói, sveitinni sem fór í fyrsta
skipti.“
Aðrir meðlimir Reginfirru eru
þeir Ingimar Andersen saxófón-
leikari og Daníel Friðrik Böðv-
arsson gítarleikari. Sveitin sigr-
aði í Young Nordic Jazz
Comets-keppninni í Osló árið
2009 og er því ýmsu vön að þessu
leytinu til. Aðspurður hvaða þýð-
ingu þessi keppni hafi fyrir
Magnús og félaga segir hann:
„Þetta er risahátíð og ef maður
vekur athygli hefur það auðvitað
sín áhrif. Þetta er búið að vera
mjög skemmtilegt hjá okkur og
við erum að leika tónlist sem við
höfum fyrst og síðast gaman af
að spila sjálfir. Kannski er það að
skila sér svona.“
„Búið að vera mjög skemmtilegt hjá okkur“
Firrtir Reginfirrufélagar gera það gott en þeir hafa spilað saman síðan árið 2009. Magnús er lengst til vinstri.
Hljómsveitin Reginfirra fulltrúi
Íslands í evrópskri djasskeppni
SPARBÍÓ 3D á allar sýningar merktar með grænu950 kr..
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
„EIN BESTA MYND
ÞEIRRA COEN BRÆÐRA“
- EMPIRE
„MYNDIN BÝÐUR ÞVÍ UPP
Á ENDURTEKIÐ ÁHORF OG
ÓGLEYMANLEGA SKEMMTUN.“
- H.S. - MBL
7 BAFTAVERÐLAUN
- T.V. - KVIKMYNDIR.IS - ROGER EBERT
HHHH
SÝND Í EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK
EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG
FYRIR ÞAÐ SEM GERIST NÆST
MÖGNUÐ STÓRMYND SEM BEÐIÐ HEFUR
VERIÐ EFTIR MEÐ EFTIRVÆNTINGU
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
MYND SEM GAGNRÝNENDUR
HAFA SAGT AÐ SÉ SAMBLANDA AF
BOURNE MYNDUNUM OG TAKEN
HARÐJAXLINN LIAM NEESON ER
MÆTTUR Í MAGNAÐRI HASARMYND
“THE BEST ACTION
THRILLER IN YEARS!”
Stuart Lee, WNYX-TV
“
EXHILARATING.
UNKNOWN IS THE
FIRST GREAT MOVIE
OF THE YEAR!”
Shawn Edwards, FOX-TV
“LIAM NEESON
IS INTENSE!”
Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS
“IT’S TAKEN
MEETS THE
BOURNE
IDENTITY.”
Rick Warner, BLOOMBERG NEWS
SÝND Í KRINGLUNNI
- H.S. - MBL.IS
HHHHH
- H.V.A. - FBL.
HHHHH
SÝND Í EGILSHÖLL
MATT DAMON EMILY BLUNT
MATT DAMON OG EMILY BLUNT ERU MÆTT Í MYND
SEM ER BYGGÐ Á MAGNAÐRI VÍSINDASKÁLDSÖGU
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
FRÁ PHILIP K.DICK, HÖFUNDI BLADE RUNNER,
TOTAL RECALL OG MINORITY REPORT
HHHH
- BOX OFFICE MAGAZINE
HHHH
- EMPIRE
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40 - 8 - 10:20 10 RANGO ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 L
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 3 - 8 - 10:20 VIP JUSTIN BIEBER kl. 3:40 - 5:50 - 8 L
UNKNOWN kl. 5:40 - 8 - 10:20 16 GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 2 - 3:50 L
MÖMMUR VANTAR Á MARS ísl. tal kl. 23D - 43D - 63D L YOGI BEAR ísl. tal kl. 2 - 4 L
HALL PASS kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI kl. 1:30 ísl. tal L
THE WAY BACK kl. 5:20VIP - 8 12 THE RITE kl. 10:40 16 TRUE GRIT kl. 10:20 16
/ ÁLFABAKKA
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:30 - 8 - 10:30 10 HALL PASS kl. 8 12
LIMITLESS kl. 5:30 - 8 - 10:30 14 RANGO ísl. tal kl. 1:30 - 3:30 L
UNKNOWN kl. 8 - 10:30 16 JUSTIN BIEBER 3D ótextuð kl. 5:30 L
MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D ísl. tal kl. 1:30 - 3:30 L YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 1:30 - 3:30 L
BATTLE: LOS ANGELES kl. 5:30 - 10:30 12 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D ísl. tal kl. 1:30 - 3:30 L
/ EGILSHÖLL