Morgunblaðið - 07.04.2011, Side 33

Morgunblaðið - 07.04.2011, Side 33
Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Afrek Vopnfirðingsins Björgvins Guðmundssonar á tónlistarsviðinu voru mikil; fáheyrð má segja, þegar haft er í huga að hann var sjálf- menntaður í músík. Þess verður minnst með hátíð í Hofi á Akureyri á sunnudaginn, að 120 ár eru síðar í mánuðinum frá fæðingu tónskálds- ins, sem bjó og starfaði í höfuðstað Norðurlands síðustu þrjá áratugi ævinnar. Flutt verður ein kantata Björg- vins, Til komi þitt ríki, undir stjórn Roars Kvam, einnig nokkur ein- söngslög og þá flytja leikararnir Edda Björg Eyjólfsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson og Sunna Borg valda þætti úr söngleiknum Skrúðsbónd- anum eftir Björgvin, í leikstjórn Maríu Sigurðardóttur. Loks verður sýnd kvikmynd Vig- fúsar Sigurgeirssonar um söngferð Kantötukórs Akureyrar til Norður- landanna árið 1951. Það þótti hjákátlegt... Björgvin fæddist að Rjúpnafelli í Vopnafirði 26. apríl árið 1891. For- eldrar hans voru Guðmundur Jóns- son úr Vopnafirði og Anna Margrét Þorsteinsdóttir af Héraði og bjó fjöl- skyldan á heiðarkotinu Mælifelli þar sem búskapur var afar erfiður. Björgvin átti sér þann draum í æsku að verða bóndi á Rjúpnafelli og koma þar upp stórbýli en snemma náði tónlistin tökum á hon- um, þótt hann byggi í raun langt frá nánast allri tónlist. Fyrirmyndir voru engar nema söngur í kirkjunni en eftir að hann lærði sálmana fór Björgvin að velta því fyrir sér hvort hann gæti ekki samið sjálfur slík lög. Og hófst svo handa. Nágranni fjölskyldunnar í sveit- inni leiðbeindi Björgvin lítillega á orgel en aðra leiðsögn fékk hann ekki fyrr en löngu síðar. „Mörgum fannst heldur hjákát- legt að drengur í afdal væri að semja músík en hann lét það ekki á sig fá. Hann átti sér draum sem gat ekki ræst – en rættist samt,“ segir Hauk- ur Ágústsson á Akureyri sem hefur ritað bók um Björgvin. Hún kemur út á sunnudaginn. Þorsteinn bróðir Björgvins hafði flutt til Kanada en kom heim á ný eftir að faðir þeirra lést og tók við búinu. Þorsteinn virðist hafa haft trú á því að Björgvin ætti erindi í tónlist og gæti vegnað vel í Kanada, segir Haukur. Þorsteinn fór því með bróð- ur sinn, móður þeirra og systkini, ut- an 1911 og Björgvin bjó og starfaði í Kanada um 20 ára skeið. Hann gat fráleitt lifað af tónlistinni og vann ýmis erfiðisstörf, að sögn Hauks, en notaði flestar lausar stundir til að semja tónlist. Árið 1913 hóf Björgvin að semja fyrsta stórvirki sitt, Strengleika, og þegar því lauk, 1917, var hann feng- inn til að verða kórstjóri Vestur- Íslendinga og varð fljótt vinsæll sem slíkur. Hafði þó aldrei lært neitt í kórstjórn! Kostaður til náms Haukur Ágústsson segir að til hafi orðið hreyfing á meðal Íslendinga í Vesturheima um að koma þessum unga manni til mennta; til þess að hann gæti borið merki þeirra og þjóðarinnar hátt í Vesturheimi. Auð- menn komu ekki að, segir Haukur, einungis almúginn en til varð sjóður sem nýttur var til að senda Björgvin til náms í Royal College of Music í London. Eftir tvö ár á skólabekk hélt Björgvin aftur til Kanada og starfaði þar um hríð. En á þessum árum var hart barist um störfin og þegar Björgvini bauðst starf á Ak- ureyri árið 1931 flutti hann þangað ásamt eiginkonu sinni og dóttur og varð kennari bæði við barnaskólann og menntaskólann. Auk þess að kenna tónlist var hann með kór í báðum skólum og fljótlega eftir komuna til Akureyrar stofnaði Björgvin Kantötukór, blandaðan kór eins og hann var vanur að stjórna fyrir vestan. Honum fannst til- hlýðilegt að konur fengju tækifæri til þess að syngja í kór ekki síður en karlar. Kórinn var starfræktur allt þar til Björgvin dró sig í hlé, um miðjan sjötta áratuginn. Stórmerkilegt „Sem tónskáld má segja að hann hafi verið uppi 200 árum of seint; Björgvin samdi í gömlum stíl. Áhrif frá Händel eru greinileg, bæði í óra- tóríum og öðru. En það er ekkert hægt að setja út á músíkina; hand- verkið er fínt, þótt segja megi að na- ívismi sé í músíkinni og hana vanti þá dýpt sem stóru meistararnir hafa, en það er stórmerkilegt að hann semji svona risatónverk, ómennt- aður maðurinn. Það finnst mér alveg magnað,“ segir Roar Kvam við Morgunblaðið. Það eru félagar úr Karlakór Ak- ureyrar – Geysi, kór Akureyr- arkirkju og kvennakórinn Embla sem syngja á hátíðinni á sunnudag- inn; alls nærri 70 manns. Þá koma fram einsöngvararnir Helena Guð- laug Bjarnadóttir, Sigrún Arna Arn- grímsdóttir, Óskar Pétursson og Benedikt Ingólfsson. Aladár Racz leikur á píanó. Hátíðardagskráin í Hofi hefst kl. 16.00 á sunnudaginn. Það eru nokkr- ir velunnarar tónskáldsins sem efna til hátíðarinnar og er Ingvar Gísla- son, fyrrverandi menntamálaráð- herra, formaður undirbúnings- nefndar. Ótrúlegt afrek hjá sjálfmenntuðum manni Hátíð í Hofi í tilefni af 120 ára fæðingar- afmæli Björgvins Guðmundssonar Afreksmaður Vopnfirðingurinn Björgvin Guðmundsson tónskáld. MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011 Brúðuheimar í Borgarnesi 530 5000 | hildur@bruduheimar.is GILITRUTT Sun 17/4 kl. 14:00 Lau 23/4 kl. 14:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Darí Darí Dance Company / Steinunn og Brian Sun 10/4 kl. 20:00 sýn.ar hefjast 20 og 21 Sun 10/4 kl. 21:00 2 íslensk dansverk frumflutt! Janis Joplin Stund með BryndísiÁsmunds Lau 30/4 kl. 20:00 Daníel Ágúst - Útgáfutónleikar Mið 13/4 kl. 21:00 Óperudraugurinn Lau 7/5 kl. 20:00 Draumaraddir norðursins, Stúlknakór Norðurlands vestra og Ópera Skagafjarðar Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is PERLUPORTIÐ - sprellfjörug óperuskemmtun! Fös 8/4 kl. 20:00 Lau 16/4 kl. 20:00 Aðeins þessar tvær sýningar! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Fös 29/4 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Þetta er lífið 5629700 | opidut@gmail.com Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar. Fös 8/4 kl. 20:00 sýnt í hofi - akureyri Lau 9/4 kl. 16:00 sýnt í hofi - akureyri Lau 9/4 kl. 20:00 sýnt í hofi - akureyri Sun 10/4 aukas. kl. 20:00 Ö SÝNT 8. OG 9. APRÍL Í HOFI AKUREYRI. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Forsala á alla viðburði í Eymundsson Fim. 7. apríl Opnunarhátíð – DJ kvöld kl. 21:00 Danni Deluxe, Futuregrapher, Beatmakin Troopa & DJ Andre. Græni Hatturinn Akureyri sími 461 4646 / 864-5758 Fös. 8. apríl Tónleikar – kl. 22:00 Agent Fresco, Cliff Clavin & Who Knew. Lau. 9. apríl Tónleikar – kl. 22:00 Captain Fufano, Endless Dark & Forgotten Lores. ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Bjart með köflum (Stóra sviðið) Fim 7/4 kl. 20:00 Forsýn. Lau 16/4 kl. 20:00 4.sýn. Lau 7/5 kl. 20:00 8.sýn. Fös 8/4 kl. 20:00 Frums. Fim 28/4 kl. 20:00 5.sýn. Fös 13/5 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 20:00 2.sýn. Fös 29/4 kl. 20:00 6. sýn. Lau 14/5 kl. 16:00 Br.sýn.tími Fös 15/4 kl. 20:00 3.sýn. Fös 6/5 kl. 20:00 7.sýn. Fim 19/5 kl. 20:00 Allt að verða uppselt í apríl. Sýningar í maí komnar í sölu. Allir synir mínir (Stóra sviðið) Mið 13/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 Mið 11/5 kl. 20:00 Fim 14/4 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 Fim 12/5 kl. 20:00 Mið 27/4 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 Mið 18/5 kl. 20:00 Fjórar og hálf stjarna í Mbl. I.Þ og DV J.V.J Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) Sun 10/4 kl. 14:00 Sun 1/5 kl. 14:00 Sun 15/5 kl. 14:00 Sun 10/4 kl. 17:00 Sun 1/5 kl. 17:00 Sun 22/5 kl. 14:00 Sun 17/4 kl. 14:00 Sun 8/5 kl. 14:00 Sun 17/4 kl. 17:00 Sun 8/5 kl. 17:00 Fálkaorður og fjör - sýning fyrir alla fjölskylduna! Brák (Kúlan) Fös 8/4 kl. 20:00 Þri 12/4 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 20:00 Síð.sýn. Síðasta sýning 15. apríl! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Sun 10/4 kl. 15:00 Sun 17/4 kl. 15:00 Yndisleg sýning fyrir yngstu áhorfendurna. Hedda Gabler (Kassinn) Lau 9/4 kl. 20:00 Lau 16/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 Sun 10/4 kl. 20:00 Sun 17/4 kl. 20:00 Sun 1/5 kl. 20:00 Ein mest ögrandi og umdeildasta kvenpersóna leikbókmenntanna. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fim 7/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 19:00 Sun 15/5 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 19:00 Lau 30/4 kl. 22:00 Fim 19/5 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 22:00 aukasýn Fim 5/5 kl. 20:00 Fös 20/5 kl. 19:00 Sun 10/4 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 19:00 Lau 28/5 kl. 19:00 Sun 17/4 kl. 20:00 Sun 8/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 19:00 Fös 13/5 kl. 19:00 Fös 29/4 kl. 22:00 aukasýn Fös 13/5 kl. 22:00 aukasýn Tveggja tíma hláturskast...með hléi Strýhærði Pétur (Litla sviðið) Fim 7/4 kl. 20:00 aukasýn Sun 10/4 kl. 20:00 aukasýn Fös 29/4 kl. 20:00 9.k Fös 8/4 kl. 20:00 5.k Sun 17/4 kl. 20:00 7.k Lau 30/4 kl. 20:00 10.k Lau 9/4 kl. 20:00 6.k Fim 28/4 kl. 20:00 8.k Krassandi ruslópera. Áhorfendur standa á sýningunni. Ekki við hæfi ungra barna. Húsmóðirin (Nýja sviðið) Fös 8/4 kl. 20:00 forsýn Fös 6/5 kl. 20:00 6.k Mið 25/5 kl. 20:00 16.k Lau 9/4 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 20:00 7.k Lau 28/5 kl. 20:00 aukasýn Sun 10/4 kl. 20:00 forsýn Sun 8/5 kl. 20:00 8.k Sun 29/5 kl. 20:00 17.k Þri 26/4 kl. 20:00 forsýn Fös 13/5 kl. 20:00 9.k Þri 31/5 kl. 20:00 18.k Mið 27/4 kl. 20:00 frumsýn Sun 15/5 kl. 20:00 10.k Mið 1/6 kl. 20:00 19.k Fim 28/4 kl. 20:00 2.k Þri 17/5 kl. 20:00 11.k Fim 2/6 kl. 20:00 20.k Fös 29/4 kl. 20:00 aukasýn Mið 18/5 kl. 20:00 12.k Fös 3/6 kl. 20:00 21.k Lau 30/4 kl. 20:00 3.k Fim 19/5 kl. 20:00 aukasýn Lau 4/6 kl. 20:00 22.k Þri 3/5 kl. 20:00 4.k Fös 20/5 kl. 20:00 13.k Sun 5/6 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 5.k Sun 22/5 kl. 20:00 14.k Fim 5/5 kl. 20:00 aukasýn Þri 24/5 kl. 20:00 15.k Samvinnuverkefni Borgarleikhússins og Vesturports Afinn (Stóra sviðið) Fös 8/4 kl. 19:00 Lau 16/4 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00 Óumflýjanlegt framhald Pabbans Nýdönsk í nánd (Stóra sviðið) Fim 14/4 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 19:00 Fös 15/4 kl. 22:00 Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr Eldfærin (Stóra sviðið) Lau 9/4 kl. 13:00 3.k Lau 16/4 kl. 13:00 Lau 30/4 kl. 13:00 Lau 9/4 kl. 14:30 4.k Lau 16/4 kl. 14:30 5.k Lau 30/4 kl. 14:30 Sun 10/4 kl. 13:00 Sun 17/4 kl. 13:00 Sun 1/5 kl. 13:00 Sun 10/4 kl. 14:30 Sun 17/4 kl. 14:30 Sun 1/5 kl. 14:30 Sögustund með öllum töfrum leikhússins Strýhærði Pétur – „Heillandi sýning!“ - E.B. Fbl Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Farsæll farsi (Samkomuhúsið) Fös 8/4 kl. 20:00 13.sýn Fim 21/4 kl. 20:00 16.sýn Lau 16/4 kl. 19:00 15.sýn Lau 23/4 kl. 20:00 17.sýn Krassandi kómík - framhjáhald, ruglingur og dúndrandi stuð Í sannleika sagt (Samkomuhúsið) Fös 15/4 kl. 20:00 Ný sýn Uppistand með Pétri Jóhanni Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.