Morgunblaðið - 19.05.2011, Blaðsíða 10
10 19. maí 2011fasteignir
Einar Páll Kjærnested,
löggiltur fasteignasali.
Kjarna, Þverholti 2, Mosfellsbæ
Sími 586 8080, fax 586 8081 www.fastmos.is
Ljósavík 23 - 112 Reykjavík
Flott 94,6 m2 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð með sérinngangi og lok-
aðri timburverönd við Ljósuvík 23 í
Reykjavík. Íbúðin skiptist í forstofu,
hol, rúmgott hjónaherbergi, barnaherbergi, eldhús m/borðkrók,
stofu/borðstofu, baðherbergi og sérþvottahús. Eignin er nýmáluð og
laus til afhendingar strax. V. 23,9 m.
Opið hús í dag, fimmtudag, frá kl. 18.00-18.30.
OP
IÐ
HÚ
S
F A S T E I G N A S A L A N
fasteign . i s
Ólafur B Blöndal Lögg. fasteigna- fyrirtækja og skipasali.
Suðurlandsbraut 18 • Reykjavík • Fax 5 900 808
Viltu selja – Viltu kaupa – Viltu leigja
LAUSNIN ER fasteign.is
Helgi SnorrasonGísli RafnÍris Hall.
Lögg. fasteignasali/
Lögg.leigumiðlari
Ólafur B Blöndal.
Lögg. fasteignasali
20 ára starfsreynsla5 900 800☎
Í einu af betri hverfum borg-
arinnar býr fjögurra manna fjöl-
skylda í huggulegri fjögurra her-
bergja íbúð. Þegar fjölskyldan
flutti inn var stofan, eldhúsið,
borðstofan og herbergisgang-
urinn í einu rými. Til að brjóta
rýmið upp leituðu þau til Krist-
ínar Brynju Gunnarsdóttur inn-
anhúsarkitekts. Hún hannaði
glæsilegan vegg sem stúkar
rýmið af þannig að öll svæði
njóti sín sem best og sem best
nýting væri í öllum rýmum.
Veggurinn, sem er í T-laga, hefur
þríþætta nýtingu. Við ganginn
lét Kristín Brynja útbúa bekk með skúffum og svo var sett pulla ofan á. Á vegginn var settur spegill og
veggljós. Þetta er ekki bara fallegt heldur ákaflega praktískt. Á vegginn í svefnherbergisálmunni setti
Kristín Brynja veglega skrifstofuaðstöðu með stóru skrifborði og efri skápum.Í stofunni kemur vegg-
urinn vel út því þar voru settar hillur sem fara vel á veggnum. Húsmóðirin segir að veggurinn hafi gjör-
breytt stemningunni á heimilinu.
Hægt er að sjá nánari umfjöllun um heimilið á Smartlandi Mörtu Maríu á mbl.is.
Morgunblaðið/Eggert
T-laga veggur
breytti heimilinu
Glæsilegur veggur stúkar
rýmið af þannig að öll svæði
njóta sín vel og hámarksnýt-
ing næst í öllum rýmum.
Sjáið umfjöllun
og fleiri myndir
á mbl.is