Morgunblaðið - 21.05.2011, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.05.2011, Blaðsíða 42
42 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MAÍ 2011 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíufræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédikar Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á bibl- íufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðþjónusta kl. 12. Bein útsending frá kirkju aðventista í Reykjavík. Manfred Lemke prédikar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykjanesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðþjónusta kl.12. Þóra Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjón- usta kl. 11. Jeffery Bogans prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Samkoma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjöl- skyldusamkomu kl. 11. Kristján Ari Sigurðsson prédikar. Biblíufræðsla fyrir alla kl. 11.50. Boð- ið upp á biblíufræðslu á ensku. Samfélag aðventista á Akureyri | Sam- koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 12. AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Fermingarárgangur 1941 minnist 70 ára ferm- ingarafmælis. Prestur er sr. Hildur Eir Bolla- dóttir, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organisti er Eyþór Ingi Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Messa kl. 11. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar, kirkju- kórinn undir stjórn Krisztine K. Szklenár leiðir söng. Gleðigjafar, kór eldri borgara í Borg- arnesi, syngur nokkur lög, stjórnandi er Sus- ana Budai. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Veitingar á eftir. ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Skírn. Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur, organisti er Magnús Ragnarsson. Kaffi á eftir. Sjá www.askirkja.is. ÁSTJARNARKIRKJA | Kveðjumessa sr. Báru Friðriksdóttur kl. 11. Gréta Salóme Stef- ánsdóttir leikur á fiðlu, kór Ástjarnarkirkju leiðir söng undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmunds- dóttur. Veitingar. BESSASTAÐAKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Sunnudagaskóli Keflavíkurkirkju kemur í heimsókn. Prestarnir Sigfús Baldvin, Skúli, Erla og Hans Guðberg þjóna ásamt Bjarti Loga Guðnasyni organista og hljómsveit. BORGARNESKIRKJA | Messa kl. 20. Org- anisti er Steinunn Árnadóttir, prestur er sr. El- ínborg Sturludóttir. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er sr. Gísli Jónasson, kór Breiðholtskirkju syng- ur, organisti er Örn Magnússon. Aðalsafn- aðarfundur í safnaðarheimili á eftir. Veitingar. BÚSTAÐAKIRKJA | Tónlistarmessa kl. 11. Kór Bústaðakirkju ásamt einsöngvurum flytur kærleiks-, ástar- og brúðkaupslög undir stjórn kantors Jónasar Þóris. Minnst verður 20 ára fermingarafmælis þeirra er fermdust 1991. Prestur er sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson, organisti er Zbig- niew Zuchowich, kór Digraneskirkju B-hópur. Veitingar á eftir. Sjá www.digraneskirkja.is EMMANÚELS BAPTISTAKIRKJAN | Guðs- þjónusta (Mass) kl. 12 í Stærðfræðistofu 202 í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ að Skólabraut 6. Gestaprédikari er BrianThomas. Guðsþjón- usta og fyrirbænir á ensku og íslensku (in Engl- ish & Icelandic) Boðið er upp veitingar á eftir. FELLA- og Hólakirkja | Messa kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson prédikar og þjónar fyrir altari, organisti er Ásta Haraldsdóttir. FRÍKIRKJAN Kefas | Samkoman kl. 16.30. Díana Ósk Óskarsdóttir talar. Lofgjörð, fyr- irbænir fyrir þá sem vilja. Kaffi á eftir. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fermingarmessa kl. 14. Prestur er sr. Bryndís Valbjarnardóttir. Anna Sigríður Helgadóttir tónlistarstjóri og Að- alheiður Þorsteinsdóttur orgelleikari leiða tón- listina ásamt Kór Fríkirkjunnar. GRAFARVOGSKIRKJA | Siglfirðingamessa kl. 14. Sr. Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Hugleiðing: Jón Sæmundur Sigurjónsson fyrrv. alþingismaður og fyrrv. formaður Siglfirðinga- félagsins. Einsöngvari Hlöðver Sigurðsson, kór Grafarvogskirkju syngur, organisti Hákon Leifs- son. Kaffisamsæti Siglfirðingaf. á eftir. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10 og bænastund kl. 10.15. Messa kl. 11. Alt- arisganga og samskot til Hjálparstarfs kirkj- unnar. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur, organisti er Árni Arinbjarnarson og prestur sr. Ólafur Jóhanns- son. Molasopi á eftir. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Messa kl. 11. Prestur er sr. Sigríður Guðmarsdóttir, org- anisti Hrönn Helgadóttir, kór Guðríðarkirkju syngur. Mömmur og börn þeirra sem hafa verið á krílasálmanámskeiði hjá Berglindi Björgúlfs- dóttur kórstjóra taka þátt. Meðhjálparar Að- alstein D. Októsson og Sigurður Óskarsson. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messuferð til Krýsuvíkur. Rúta frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 13. Helgistund í Krýsuvík kl. 14 á grunni Krýsuvík- urkirkju á vegum Vinafélags kirkjunnar. Sr. Gunnþór Þ. Ingason, prestur á sviði þjóðmenn- ingar og helgihalds leiðir stundina. Hjörtur Howser leikur á hljómborð og Sveinn Sveins- son á þverflautu. Félagar í Vinafélagi Krýsuvík- urkirkju lesa ritningarorð, vor- og sumarljóð og leiða bænir. Jónatan Garðarsson segir frá end- urreisn Krýsuvíkurkirkju. Kaffi í Sveinshúsi. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari, ásamt hópi messuþjóna. Félagar úr Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngja, organisti er Hörður Áskelsson. KFUM-kór frá Færeyjum syngur í messunni. Sögustund fyrir börnin. Fyr- irbænaguðsþjónusta á þriðjudag kl. 10.30. Ár- degismessa á miðvikudag kl. 8. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Organisti Douglas Brotchie, prestur er sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Aðalsafnaðarfundur Háteigs- sóknar í safnaðarheimilinu eftir messu. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar, organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sjá www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 14. Sigurður Ingimarsson talar. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma kl. 11. G. Ólafur Zophoníasson prédikar. Útskriftarsamkoma MCI biblíuskólans. Kaffi á eftir. Alþjóðakirkjan með samkomu á ensku kl. 14. Helgi Guðnason prédikar. Sunnudagaskóli kl. 14.25. KAÞÓLSKA Kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KEFLAVÍKURKIRKJA | Kynslóðatorg – messuferðalag kl. 11. Ungir og aldnir fara í kirkjuheimsókn á Bessastaði þar sem verður fjölskylduguðsþjónusta. Farið með rútu frá Keflavíkurkirkju kl. 10. KÓPAVOGSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Sig- urður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari, kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéóva. Þá munu Stella Guðmundsdóttir og Róbert Arnfinnsson, íbúar í Kársnessókn, gefa söfnuðinum glerkross eftir Stellu. Krossinum verður yfir altari í kapellu safnaðarheimilisins Borga. Á eftir verður kynningarfundur með fermingarbörnum og foreldrum í Borgum. KRÝSUVÍKURKIRKJA | Helgistund kl. 14 á grunni Krýsuvíkurkirkju, en þar var messar á þessum árstíma áður en hún brann. Sætaferð frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 13 og til baka eftir kaffi í Sveinshúsi. Sr. Gunnþór Þ. Ingason, prestur á sviði þjóðmenningar og helgihalds, leiðir stundina. Hjörtur Howser leikur á hljóm- borð og Sveinn Sveinsson á þverflautu. LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur Jón Helgi Þórarinsson, organisti er Jón Stef- ánsson og félagar úr kór Langholtskirkju syngja. Kaffi. LAUGARNESKIRKJA | Vorhátíð Laugarnes- hverfis verður við Laugarneskirkju kl. 14-16. Öll félög og stofnanir í hverfinu koma saman. Kór- sögnur og rokk, blautbandý og skák, pylsugrill, sunnudagaskóli, hæfileikasýningar, þrautir og Jón Víðis töframaður. Sjá laugarneskirkja.is LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar fyrir altari og pre- dikar, organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Skólakór Varmárskóla syngur, stjórnandi er Guðmundur Ómar Óskarsson. Meðhjálpari er Hreiðar Örn Stefánsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sungnir verða sálmar í þýðingu Lilju S. Kristjánsdóttur. Barn borið til skírnar. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Ósk- ars Einarssonar, sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson þjónar. Sunnudagaskóli kl. 11. NESKIRKJA | Messa og vorferð barnastarfs- ins kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Kór Neskirkju leiðir söng, sr. Sigurður Árni Þórðarson prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt Toshiki Toma. Veitingar á Torginu á eftir. Guðþjónusta á veg- um Ísfirðingafélagsins. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Svein- birni Bjarnasyni. Einsöngvari er Þórarinn J. Ólafsson. Veitingar á vegum félagsins á eftir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Guðsþjónusta kl. 14. Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Maul eftir messu. Sjá www.ohadisofnudurinn.is SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðumaður er sr. Kjartan Jónsson. SELJAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólaf- ur Jóhann Borgþórsson prédikar, kór Selja- kirkju leiðir safnaðarsönginn. Altarisganga. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Eygló J. Gunnarsdóttir djákni lætur formlega af störfum við kirkjuna. Prestarnir þjóna fyrir altari en Eygló prédikar. Veitingar á eftir. SELTJARNARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða söng undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar org- anista. Sr. Sigurður Grétar Helgason, predikar og þjónar fyrir altari. Hrafnhildur B. Sigurð- ardóttir les ritningartexta dagsins. Kaffi á eftir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur annast prestsþjónustuna, organisti er Jón Bjarnason. SÓLHEIMAKIRKJA | Fermingarmessa kl. 14. Prestar eru sr. Birgir Thomsen og sr. Rúnar Þór Egilsson. Organisti er Jón Bjarnason og ein- söng syngur Vigdís Garðarsdóttir. ÚTSKÁLAKIRKJA | Útvarpsmessa kl. 11. 150 ára afmælishátíð kirkjunnar. Sr. Sigurður Grétar Sigurðsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt hr. Karli Sigurbjörnssyni biskupi og Gunnar Kristjánsson prófastur les ritning- arlestra. Félagar úr kórum Útskála- og Hvals- nessókna syngja undir stjórn Steinars Guð- mundssonar organista, barnakór Garðs syngur undir stjórn Vitor Hugo Euginio, Áki Ásgeirsson leikur á trompet. Veitingar Gerðaskóla á eftir. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð, prédikun og fyrirbæn. Bernhard Wiencke prédikar. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari, kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Boðið upp á barna- gæslu undir stjórn sunnudagaskólafræðara. Fermd verða tvö börn. Sjá gardasokn.is VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Helgi- stund kl. 20. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur. Prestur er sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur. ÞORLÁKSKIRKJA | Orgelveisla kl. 14. Björg- vinsorgelið kynnt. Kórarnir á ströndinni syngja undir stjórn Hannesar Baldurssonar og Hauks Arnar Gíslasonar sem eru organistar. Jurg Son- derman spilar. Orð dagsins: Sending heilags anda. Þingeyrarkirkja í Dýrafirði varð 100 ára 9. apríl 2011. (Jóh. 16) Ljósmynd/ Krista Sildoja Tíska & Förðun Þann 3.júní gefurMorgunblaðið út sérblað um tísku og förðun. Í Tísku og förðun verður fjallað um tískuna sumarið 2011 í förðun, snyrtingu, sólarkremum og fatnaði auk umhirðu húðarinnar, dekur og fleira. MEÐAL EFNIS: Förðu- narvörur. Förðrun. Krem. Umhirða húðar. Ilmvötn. Sólarkrem. Sólarvörn. Nýjar og spennan- di vörur. Sumartíska kvenna. Sumartíska karla. Íslensk hönnun. Sólgleraugu. Ásamt fullt af öðru spennandi efni. SÉ RB LA Ð –– Meira fyrir lesendur Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 30. maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.