Morgunblaðið - 21.05.2011, Síða 43

Morgunblaðið - 21.05.2011, Síða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MAÍ 2011 Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 19. maí. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor: 216 stig. Árangur N-S: Rafn Kristjánss. - Júlíus Guðmundss. 273 Auðunn Guðmundsson - Björn Árnas. 243 Örn Ingólfsson - Örn Isebarn 243 Magnús Oddsson - Oliver Kristóferss. 233 Árangur A - V: Albert Þorsteinsson - Bragi Björnss. 272 Sigtryggur Jónss. - Jón Hákon Jónss. 253 Magnús Jónsson - Gunnar Jónss. 228 Sigurjón Helgason - Helgi Samúelss. 227 Gullsmárinn Spilað var á 14 borðum í Gull- smára fimmtudaginn 19. maí. Úrslit í N/S: Þorsteinn Laufdal - Páll Ólason 340 Gróa Jónatansd. - Kristm. Halldórss. 287 Sigurður Gunnlss.- Gunnar Sigurbjss. 284 Halldór Jónsson - Guðlaugur Árnas. 276 A/V Lúðvík Ólafsson - Baldur Óskarsson 321 Sigurður Njálsson - Pétur Jónsson 310 Aðalheiður Torfad. - Ragnar Ásmundss. 309 Magnús Hjartarson - Jóhannes Eiríkss. 295 Helgi og Ísak með 100% árangur....(ennþá) Sumarbrids byrjaði mánudaginn 16. maí. 20 pör mættu til spila- mennsku og efstu pör voru: Ísak Sigurðsson – Helgi Sigurðsson 62 Jón Bjarki Stefáns. – Hermann Friðrikss. 40 Björn Friðrikss. – Sverrir Þórisson 30 Sigrún Þorvarðard. – Gróa Guðnad. 18 Skor Ísaks og Helga jafngildir 63,8% og er það hæsta skor sumars- ins eftir 2 spilakvöld. Miðvikudaginn mættu 30 pör til leiks og eftir voru: Ísak Örn Sigurðss. – Helgi Sigurðsson 72 Sigrún Þorvarðard. - Oddur Hannesson 67 Þórður Sigurðss. – Gísli Þórarinsson 65 Halldór Ú. Halldórss. – Ómar F. Ómarss. 61 Ísak og Helgi eru því með 100% árangur í sumar. Til að gera næsta spilakvöld, mánudaginn 23. maí, að- eins skemmtilegra þá hefur Sumar- bridge 2011 ákveðið að verðlauna þau pör sem bæði spila gegn þeim og vinna þá! Sumarbrids er spilað mánudags- og miðvikudagskvöld í allt sumar. Spilamennska byrjar kl. 19:00 og er alltaf spilaður monrad-barómeter. Allir spilarar eru velkomnir og er sérstaklega tekið vel á móti óreynd- um spilurum. Heimasíða sumarbrids 2011 er www.bridge.is/sumar og hægt er að fylgjast með úrslitum á síðu 327 á textavarpinu. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 17. maí var spilað á 15 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Sæmundur Björnss. – Jens Karlsson 354 Júlíus Guðmss. – Óskar Karlsson 350 Stígur Herlufsen – Sigurður Herlufsen 345 Sverrir Jónsson – Óli Gíslason 337 A/V Stefán Ólafss – Jón Ól. Bjarnason 383 Auðunn Guðmss. – Lúðvík Ólafsson 360 Anna Garðarsd. – Hulda Mogensen 353 Tómas Sigurjss. – Jóhannes Guðmannss.344 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Að skrifa minningagrein Ekkert gjald er tekið fyrir birtingu minningagreina. Þær eru einnig birtar á www.mbl.is/minningar. Skilafrestur minningagreina er á hádegi tveimur virkum dögum fyrir útfarardag, en á föstudegi vegna greina til birtingar á mánudag og þriðjudag. Fjöldi greina í blaðinu á útfarardag ræðst af stærð blaðsins hverju sinni en leitast er við að birta allar greinar svo fljótt sem auðið er. Hámarkslengd minningagreina er 3.000 tölvuslög með bilum. Lengri greinar eru vistaðar á vefnum, þar sem þær eru öllum opnar. Mælikvarðar fyrir virkni rannsókna og nýsköpunar hjá smáþjóðum Gildi mælikvarða fyrir rannsóknir og nýsköpun 09:00 Opnunarávarp. Hallgrímur Jónasson, forstöðumaður Rannís 09:10 Gagnsemi mælikvarða fyrir rannsóknir þróun og nýsköpun: um hvað eru þessir mælikvarðar? Luke Georghiou, Institute of Innovation Research, Manchester University 09:30 Mælikvarðar smáþjóða - reynsla Íslands. Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík 09:50 Sýn stærri fyrirtækja á mælikvarða rannsókna, þróunar og nýsköpunar. Hilmar Janusson, Össuri 10:20 Kaffihlé 10:40 ERA-PRISM mælikvarðar. Patricia Laurens og Anna-Leena Asikainen 11:00 Hefðbundnir mælikvarðar fyrir rannsóknir, þróun og nýsköpun. Þorvaldur Finnbjörnsson, sviðsstjóri greiningarsviðs Rannís 11:15 Þróun mælikvarða fyrir rannsóknir, þróun og nýsköpun hjá smáþjóðum. Johan Hauknes, Nordisk institutt for studier av innovasjon, forskning og utdanning 11:40 Umræður um notagildi mælikvarða fyrir rannsóknir, þróun og nýsköpun hjá smáþjóðum. Gunther Clar og Maria Nedeva Hönnun og notkun mælikvarða fyrir rannsóknir og nýsköpun 13:00 Hönnun mælikvarða fyrir rannsóknir, þróun og nýsköpun. Luke Georghiou, Institute of Innovation Research, Manchester University 13:40 Mælikvarðar á færni til rannsókna og nýköpunar. Anna María Pétursdóttir, Háskóla Íslands 14:00 Hönnun mælikvarða, rannsóknir á rannsóknun, þróun og nýsköpun lítilla landa. Patricia Laurens, Anna-Leena Asikainen og Stephanie Vella 14:20 Hönnun mælikvarða, gagnsemi fyrir atvinnulíf. Davíð Lúðvíksson, Samtökum iðnaðarins 14:40 Kaffihlé 15:00 Vinnuhópar 15:40 Samantekt og niðurstöður. Luke Georghiou, Institute of Innovation Research, Manchester University Rannís og Vísinda- og tækniráð efna til opinna funda um mælikvarða fyrir rannsóknir, þróun og nýsköpun hjá smáþjóðum Föstudaginn 27. maí á Hótel Sögu kl. 9-12 og 13-16 Athugið að fundirnir fara fram á ensku. Skráning á rannis@rannis.is Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is LEIKHÓPURINN LOTTA FRUMSÝNIR MJALLHVÍTI OG DVERGANA SJÖ. FÉLAGAR Í MOGGAKLÚBBNUM FÁ 2 FYRIR 1 GEGN FRAMVÍS- UN SKÍRTEINIS. FRUMSÝNING FER FRAM Í ELLIÐAÁRDALNUM (HÓLMANUM) LAUGARDAGINN KL. 14.00. KORTIÐ GILDIR TIL 31.05.2011 MOGGAKLÚBBURINN – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1122 Einnig verða sýningar á yfir 50 stöðum úti á landi. Sýningar verða í Elliðaárdalnum alla miðvikudaga í sumar. Næstu sýningar: 21. maí laugardagur 14:00 Elliðaárdalur 25. maí miðvikudagur 18:00 Elliðaárdalur 31. maí þriðjudagur 18:00 Kópavogur 1. júní miðvikudagur 18:00 Elliðaárdalur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.