Morgunblaðið - 21.05.2011, Qupperneq 52
52 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MAÍ 2011
FRÁ CANNES
Börkur Gunnarsson
borkur@mbl.is
Blaðamennirnir voru enn að tala um
sjokkerandi ummæli Lars von Trier á
blaðamannafundinum daginn eftir,
þegar Pedró Almódóvar og mynd
hans La Piel Que Habito áttu að vera
aðalumfjöllunarefnið. Ummæli Lars
um að hann væri nasisti féllu ekki í
góðan jarðveg. Þegar hann sagði
þetta roðnuðu leikararnir sem voru
með honum uppi á sviði og reyndu að
fá hann til að draga úr ummælunum
og síðan dó umræðan út. Nas-
istaummælin spruttu uppúr umræðu
um tónlistarnotkunina hjá honum en
hann notast mikið við þýska tónlist
frá rómantíska tímanum. Hann bætti
við að nasistar hefðu alltaf hugsað
hlutina stórt en það má einnig segja
um myndina hans. Í lokin stakk Lars
uppá að kannski væri hægt að kom-
ast að einhverskonar „final solution“
varðandi blaðamenn en það er hugtak
nasista uppá ensku sem þeir notuðu
um útrýmingarbúðir sínar fyrir gyð-
inga. Lars náði svo sannarlega at-
hygli fólks og voru menn undrandi og
hristu hausinn eftir blaðamannafund-
inn. Maður hélt að þetta umræðuefni
myndi fljótt fara frá en svo er ekki.
Blaðamenn bíða í röð til að komast
inná fundi með stjörnunum og við
sem erum með góða passa fáum að
fara á undan og tryggja okkur sæti.
Þá er yfirleitt spjallað um myndina
sem blaðamennirnir eru nýbúnir að
sjá en þennan daginn var ekkert rætt
um myndina hans Pedrós Almódóvar
sem allir voru að horfa á. Nú var enn
verið að fjalla um ummæli Lars von
Trier frá því deginum áður. Einn
þeirra sagði þetta svo heimskulegt að
hann ætti ekki orð, því ef þetta væri
satt þá væri hann skrímsli og ef þetta
væru stælar þá væri hann fáviti, því
menn grínuðust ekki með svona.
(„Either a monster or a moron“).
Annar sagði hann athyglissjúkan og
ég tók undir það. Mynd hans Mel-
ancholia er falleg mynd sem hefur
Hann bara Cannes sig ekki
Sólkerfi Pedrós Almódóvar
og Lars von Trier rekast á í Cannes
Reuters
Öryggi Almodovar ásamt Elenu Anaya og Antonio Banderas, aðalleikurunum í La Piel Que Habito.
SÝND Í KRINGLUNNI
HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER MEÐ
MATTHEW MCCONAUGHEY, WILLIAM H.
MACY, MARISA TOMEI OG RYAN PHILLIPE
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
HHHHH
- BOX OFFICE MAGAZINE
HHHH
„ÞESSI MYND SVÍKUR EKKI“
- Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
HHHH
“SANNKALLAÐUR GIMSTEINN!
HIN FULLKOMNA SUMARMYND
Í ALLA STAÐI. JACK SPARROW
ER SANNARLEGA KVIKMYN-
DAFJÁRSJÓÐUR”
- P.H. BOXOFFICE MAGAZINE
“STÓRKOSTLEG! BESTA
MYNDIN Í SERÍUNNI”
- L.S - CBS
“BESTA ‘PIRATES’
MYNDIN”
- M.P FOX TV
“FRÁBÆR SKEMMTUN! JOHNNY
DEPP OG PENÉLOPE CRUZ ERU
TÖFRUM LÍKUST. EINSTAKLEGA
ÞOKKAFULL”
- D.S HOLLYWOOD CLOSE-UPS
JACK SPARROW ER MÆTTUR Í
STÆRSTU MYND SUMARSINS!
STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDDAR ÆVINTÝRAMYND MEÐ JOHNNY DEPP,
PENÉLOPE CRUZ, IAN MCSHANE OG GEOFFRY RUSH.
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
á allar sýningar merktar með grænu1.000 kr.SPARBÍÓ 3D
HHHH
“SJÓNRÆN VEISLA”
“STÓR SKAMMTUR AF HASAR”
- K.H.K. - MORGUNBLAÐIÐ
PIRATES OF THE CARIBBEAN 4 3D kl. 2 - 4 - 5 - 7 - 8 - 10 - 11 10 SOMETHING BORROWED kl. 5:50 - 8 - 10:20 L
PIRATES OF THE CARIBBEAN 4 kl. 9:20 (2D) 10 ARTHUR kl. 3:40 7
PIRATES OF THE CARIBBEAN 4 kl. 2 - 5 - 8 - 11 VIP DREKA BANAR ísl. tal kl. 2 L
DÝRAFJÖR ísl. tal kl. 23D - 4 - 6 L MÖMMUR VANTAR Á MARS ísl. tal kl. 1:50 L
FAST FIVE kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 12
/ ÁLFABAKKA
PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 1 - 2 - 4 - 5 - 7 - 8 - 10 - 11 10 THOR 3D kl. 8 - 10:30 12
DRIVE ANGRY 3D ótextuð kl. 10:30 16 RIO 3D ísl. tal kl. 1 - 3:15 L
DÝRAFJÖR 3D ísl. tal kl. 1 - 3:15 - 5:30 L
SOMETHING BORROWED kl. 5:30 - 8 L
/ EGILSHÖLL