Morgunblaðið - 21.05.2011, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.05.2011, Blaðsíða 53
MENNING 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MAÍ 2011 fengið mjög misjafna dóma. Allt frá tveimur stjörnum og uppí fjórar. Myndin hefst á tilkomumiklum myndskeiðum sem eru í um fjórar mínútur og þeim kafla lýkur með heimsendi sem á undarlegan hátt olli því að fólk fór að klappa í salnum. En þunglyndisdekur hans er ekki allra. Almódóvar fær sviðið Það var ekki fyrr en Pedró Almó- dóvar og Anthony Banderas mættu á svæðið að menn hættu loksins að tala um Lars von Trier. Mikið gríðarlega er Banderas annars myndarlegur maður, það þarf ekki neina tækni með kameruna til að hjálpa svona manni til að líta vel út. Almódóvar er stórstjarna og sagt er að 80% af þeim spænsku bíómyndum sem séu í dreif- ingu á erlendum mörkuðum séu myndirnar hans. Loksins var nær- vera hans búin að stoppa samræð- urnar um Lars von Trier. En svo kom fyrsta spurningin utan úr sal frá breskum blaðamanni; „Frábær mynd sem þú hefur gert, Almódóvar, en mér finnst kannski við hæfi að spyrja þig svona fyrst, hvort þú sért nokkuð nasisti? Ég geri ráð fyrir því að svo sé ekki?“ Og uppskar hlátur fyrir vikið. En Pedró Almódóvar hló ekki, enda finnst risum einsog honum sem eru á við eitt sólkerfi ekki fyndið að skin frá öðrum sólum sé að ná inná hans fréttamannafundi. Ljósmynd/Halldór Kolbeins. Óður? Von Trier lét allt flakka á Cannes. En ætli þetta sé húðflúr? Lars von Trier tókst að hleypa Can- nes-hátíðinni upp svo um munar með ummælum sínum um Hitler og nasisma. Hann hefur reyndar beðist afsökunar á ummælunum en allt kemur fyrir ekki. Aðstand- endur hátíðarinnar hafa lýst því yf- ir að leikstjórinn sé í ónáð og Wie- senthal-stofnunin fordæmdi í vikunni „úthugsuð og tilefnislaus ummæli danska leikstjórans Lars von Triers á kvikmyndahátíðinni í Cannes“. Sagði hann á blaða- mannafundi að hann hefði samúð með Hitler og að hann væri nasisti. „Einu verðlaunin sem Lars von Trier ætti að vinna á Cannes- kvikmyndahátíðinni ættu að vera „fordómafyllsti maður ársins“ fyr- ir að hafa lýst yfir skilningi og samúð með Adolf Hitler. Hlífið okk- ur fyrir þýðingarlausum afsök- unarbeiðnum sem skrifaðar hafa verið fyrir hann af ímyndarfræð- ingum,“ sögðu forsvarsmenn Wie- senthal-stofnunarinnar sem berj- ast fyrir réttindum gyðinga. „Mig langaði mikið til að vera gyðingur, en svo komst ég að því að ég væri í raun og veru nasisti. Þið vitið, vegna þess að fjölskylda mín er þýsk – Hartmann – sem gladdi mig örlítið,“ sagði von Trier orðrétt. „Það sem ég er að segja er að ég skil manninn. Hann er ekki það sem við myndum kalla góður gaur, en jú, ég skil mikið varðandi hann, og ég hef pínulitla samúð með honum, já. En, í alvöru talað, þá er ég ekki stuðningsmaður síðari heimsstyrjaldarinnar. Og ég er ekki á móti gyðingum.“ „Allt í lagi, ég er nasisti“ LARS VON TRIER GERIR ALLT VITLAUST Í CANNES FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA HHH - EMPIRE SÝND Í EGILSHÖLL „THOR ER KLÁRLEGA EIN ÓVÆNTASTA MYND ÁRSINS… HASAR, HÚMOR OG STUÐ ALLA LEIÐ. SKOTTASTU Í BÍÓ!“ - T.V. – KVIKMYNDIR.IS HHHHH SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL RÓMANTÍSK GAMANMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR. ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND SEM ÞÚ MUNT ELSKA! - IN TOUCH HHHH „MYNDIN ER FRÁBÆR: KYNÞOKKAFULL OG FYNDIN“ - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE HHHH STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Í USA! SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í EGILSHÖLL OG AKUREYRI ÚRVAL ÍSLENSKRA LEIKARA: ÞÓRHALLUR SIGURÐSSON (LADDI), ÖRN ÁRNASON, STEINN ÁRMANN MAGNÚSON, BJÖRGVIN FRANZ, GÓI OG MARGIR FLEIRRI LJÁ DÝRUNUM RÖDD SÍNA SÝND Í ÞRÍVÍDD MEÐ ÍSLENSKU TA LIDÝRAF JÖR SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFÓSSI FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI 750 kr. á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ HHH „Brjáluð afþreyingarmynd sem mun gefa þér nákvæmlega það sem þú sækist eftir, hvort sem þú ert aðdáandi seríunnar eða hasarfíkill almennt.” T.V. - kvikmyndir.is / Séð og Heyrt MIÐASALA Á SAMBIO.IS PIRATES OF THE CARIBBEAN 4 3D kl. 2 - 4 - 6 - 7 - 9 - 10 10 FAST FIVE kl. 5:30 - 10:20 12 THE LINCOLN LAWYER kl. 8 12 DÝRAFJÖR 3D ísl. tal kl. 2 L YOGI BEAR ísl. tal kl. 3:40 L ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 3:40 L PIRATES OF THE CARIBBEAN kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 10 DÝRAFJÖR ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 L DRIVE ANGRY kl. 8 - 10:20 16 PIRATES OF THE CARIBBEAN kl. 2-5-8-10:50 16 FAST FIVE kl. 10:20 12 PAUL kl. 5:50 - 8 12 DÝRAFJÖR ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 L / AKUREYRI / KEFLAVÍK PIRATES OF THE CARIBBEAN kl. 2-5-8-10:50 10 FAST FIVE kl. 8 12 DÝRAFJÖR ísl. tal kl. 2 - 6 L PRIEST kl. 10:50 16 DREKA BANAR ísl. tal kl. 4 L / SELFOSSI/ KRINGLUNNI 24.–26. júní Hvammstanga Húnaþingi vestra www.landsmotumfi50.is m ag gi @ 12 og 3. is 24 8. 18 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.