Morgunblaðið - 09.07.2011, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 09.07.2011, Qupperneq 32
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 2011 Auglýsing um próf til endurskoðunarstarfa Með vísan til laga nr. 79/2008 um endurskoðendur, verða próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa haldin í október 2011 sem hér segir: Próf samkvæmt 3. gr. reglugerðar nr. 589/2009, fyrri hluti þriðjudaginn 18. október Próf samkvæmt 3. gr. reglugerðar nr. 589/2009, seinni hluti fimmtudaginn 20. október Um efnissvið prófanna vísast til 3. gr. reglugerðar nr. 589/2009 um próf til löggildingar endurskoðunarstarfa. Þeir prófmenn sem áttu ólokið einu, tveimur eða þremur prófum við gildistöku laga nr. 79/2008 samkvæmt lögum nr. 18/1997 og reglugerð nr. 475/1998 með síðari breytingum, sbr. ákvæði 9. gr. reglugerðar nr. 589/2009, og kjósa ekki að þreyta próf samkvæmt 3. gr. reglugerðar nr. 589/2009, skulu eiga þess kost að þreyta próf samkvæmt eldri reglugerð nr. 475/1998 með síðari breytingum sem hér greinir: Próf í endurskoðun þriðjudaginn 18. október Próf í gerð reikningsskila fimmtudaginn 20. október Próf í skattskilum fimmtudaginn 20. október Próf í reikningsskilafræðum föstudaginn 21. október Vakin er sérstök athygli á því að þetta er í síðasta sinn sem unnt verður að þreyta próf samkvæmt eldri reglugerð. Próftökugjald er eftirfarandi: Próf samkvæmt eldri reglugerð nr. 475/1998: 70.000 kr. hvert próf. Próf samkvæmt núgildandi reglugerð: 180.000 kr. samtals vegna fyrri og seinni hluta. Væntanlegir prófmenn skulu fyrir 5. ágúst nk. tilkynna prófnefnd hvaða próf þeir hyggjast þreyta. Tilkynningar sendist formanni prófnefndar, Árna Tómassyni, Hraunbraut 20, 200 Kópavogi. Tilkynningu skulu fylgja nafn prófmanns og kennitala, heimilisfang, tölvupóstfang og staðfesting um að fullnægt sé skilyrðum 4. og 6. tl. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 79/2008 eða 4. og 5. tl. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 18/1997 eftir því sem við á, ásamt kvittun fyrir greiðslu prófgjalds samkvæmt gjaldskrá. Greiða skal prófgjald inn á reikning ríkissjóðs: 0001-26-025017, kt. 5401269-6459. Prófnefndin mun boða til fundar með prófmönnum fyrir lok ágúst nk. Reykjavík 2. júlí 2011. Prófnefnd löggiltra endurskoðenda Tilkynningar Til sölu Breyting á Aðalskipulagi Reykhólahrepps 2006-2018 Hreppsnefnd Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum 9. júní 2011 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykhóla- hrepps 2006-2018. Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst eftir athuga- semdum við tillögu að breytingu á aðal- skipulagi Reykhólahrepps. Skipulagsupp- drættir, greinargerð og umhverfisskýrsla liggja frammi á skrifstofu Reykhólahrepps og hjá Skipulagsstofnun Laugavegi 166, Reykjavík frá 11. júlí til 29. ágúst 2011. Ennfremur verða gögnin aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins www.reykholar.is. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu Reykhólahrepps að Maríutröð 5a eða á netfangið skrifstofa@reykholar.is merkt „aðalskipu- lag”. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Reykhólar, 7. júlí 2011. Sveitarstjóri Reykhólahrepps. Bókaveisla Hin landsfræga og margrómaða júlíútsala hefst í dag. 30% afsláttur. Við erum í Kolaportinu, hafnarmegin í húsinu. Opið um helgina kl. 11-17.                                             !  !  " !   # !  !$  %  & '  (!   !    ! !  !     ' !  )      %  #  (! *  !  ( $ )  +, &# ,,   !      ! '    !    & #         -          )           !     ! %   & % %   % '    )     ,          1.-2. Bifreiðar: Volkswagen Passat hvor að verðmæti 4.090.000.- 9113 34138 3.-32. Alienware M11-x fartölvur: Hver að verðmæti 299.900.- Happdrætti Gigtarfélags Íslands Útdráttur 7. júlí 2011 1484 3672 4973 10186 16582 17333 19152 21673 23457 25982 35994 37028 37433 42544 43833 43960 45633 47548 48148 49595 51696 57363 61042 62616 62797 67312 69475 70366 71955 72780 268 330 1091 1644 2614 3567 4847 5946 5957 7406 8885 9128 11003 13178 17270 17296 17375 19893 20331 20840 21275 25070 25168 25364 27373 28185 28293 29748 30147 32536 35742 35970 38335 39188 41893 44031 46939 47757 50331 51173 51227 52907 52977 53015 53873 56210 56267 59005 59109 59546 63642 68321 72492 75504 76642 77996 78375 79265 33.-90. Ferðavinningar: (pakkaferð) með Vita til Korfu: Hver að verðmæti 190.000.- 35 684 2341 3503 3588 5342 5720 6563 7351 8147 8671 8780 8992 9016 9082 10241 11040 11790 12092 12408 12418 14427 14926 14949 15485 15652 16725 17444 18447 18519 18930 19695 21317 21488 22015 22566 22829 23095 23147 23468 23999 24515 24890 25624 27278 28178 28708 35432 37673 37904 39641 41239 41411 42713 42796 43022 43138 44070 45711 46206 46444 47311 47744 49071 51300 54392 54447 54597 55847 56644 58318 58494 59510 60520 60719 61640 61727 62846 63064 64975 66178 66764 67143 67990 68413 68561 69793 70202 71476 73199 74468 74612 74734 75773 76324 76522 76840 78533 78723 79424 91.-190. Gjafakort, Kringlan: Hvert að verðmæti 60.000.- Birt án ábyrgðar Gigtarfélag Íslands Smáauglýsingar Þjónustuauglýsingar 569 1100 ReykjavíkurMálun Traust og góð þjónusta á sanngjörnu verði Sími 774 5775 Álfar - Tröll - Norðurljós Opið alla daga frá kl. 13-18 icelandicwonders.com Opið alla daga frá kl. 10-20 Húsviðhald Glerjun og gluggaviðgerðirLása- og hurðaviðgerðir ásamt öðrum smíðaverkefnum. Glugga- og hurðaþjónustan, s. 895 5511, smidi.is. Þakvernd - þakviðgerðir Ryð- og lekavarnir. 100% vatnsþétt- ing með Pace-aðferðinni. 10 ára ábyrgð. Margir litir í boði. Tilboð í síma 777 5697. lekabani@gmail.com                                ! " #$% ####

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.