Austurland


Austurland - 21.12.1956, Blaðsíða 11

Austurland - 21.12.1956, Blaðsíða 11
 Neskaupstað, 21. desember 195G. AUSTURLAND Allir krakkar \ilja gjafapakka á kr. 18.00 úr PAN Gleðileg jól! Yerzlunin VÍK Alvinna Vantar ráðskonu við Sæfaxa. Einnig tvo landmenn. Báturinn verður í Sandgerði, Garðar Lárusson, sími 96. ■■«■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Gleðileg jóll og farsælt nýár — Þökkum viðskiptin Bakaríið Gólfteppi gegn afborgunum. 1.65x2.35 á kr. 885.00 2x3 á kr. 1360,00 2i/2x30y2 m á 1985.00 Dívanteppi Veggteppi Vögguteppi Standlampar Borðlampar Verzlunin VÍK jólamatinn frá PAN er bezt. PAN ■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Aaasturlaiid Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. Kemur út einu sinni í viku. Lausasala kr. 2.00. Árgangurinn kostar kr. 60.00. Gjalddagi 1. apríl. NESPRENT H-P r 11 Pan hangikjöt | N o rSfjarSarbió Myndasafn Sýnd sunnudag kl. 3. Saskatchewan Sýnd sunnudag kl. 5. Árásin við íljótið Spennandi amerísk kvik- mynd í litum er fjallar um við- ureign hvítra manna og IndL ána. Sýnd sunnudag kl. 9. Jólamyndir Norðfjarðarbíós: Palli var einn í heiminum Bráðskemmtileg og prýðis- vel gerð dönsk mynd gerð eft- ir hinni víðkunnu og vinsælu barnabók eftir Jens Sigsgaard. Sýnd annan jóladag kl. 3 og 5. Rauði sjó- ræninginn Geysispennandi amerísk kvikmynd í litum er fjallar um ævintýri sjóræningja á átjándu t öld. Sýnd annan jóladag kl. 9. Aeisturland óskar öllum lesendum sínum Gleðilegra jóla! saa«w«■■•■■■■■■■■< «» mrm tt. «■■■»<• «•■■*■■■■•■■■■■■• Norðfjarðar- kirkja Jóiamessur: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 8. Jóladagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. (Hafið sálmabækur með ykkur). — Messa kl. 2. 2. jóladagur: Messa í Mjóafirði kl. 1, ef veður leyfir, annars í Norðfjarðarhreppi kl. 2. Sunnudagur 30. des.: Messa á Elliheimilinu kl. 2.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.