Morgunblaðið - 06.10.2011, Side 5

Morgunblaðið - 06.10.2011, Side 5
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Landsbankinn þinn er heiti á nýrri stefnu bankans. Hann er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og eflast enn frekar í takt við nýja stefnu.Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. SP–Fjármögnun og Avant sameinast Landsbankanum Í dag verða fjármögnunarfyrirtækin SP–Fjármögnun hf. og Avant hf. sameinuð Landsbankanum. Tilgangur samrunans er fyrst og fremst að einfalda rekstur og bjóða viðskiptavinum upp á aukið vöruframboð og góða þjónustu. Bíla- og tækjafjármögnun Landsbankans er til húsa í Sigtúni 42. Bíla- og tækjafjár- mögnun Landsbankans Fyrirtækin tvö verða sam- einuð á nýju sviði innan Landsbankans sem ber heit- ið Bíla- og tækjafjármögnun. SP–Fjármögnun hefur verið eitt stærsta fyrirtæki landsins á þessu sviði og þegar við bætist starfsemi Avant mun það styrkja hið nýja svið verulega. Aðsetur sviðsins verður í Sigtúni 42 í Reykjavík og þar mun traustur hópur starfsmanna veita viðskiptavinum öfluga og góða þjónustu. Áhersla á þjónustu Mikil áhersla er lögð á að viðskiptavinir finni fyrst og fremst fyrir þessum breytingum í formi víð- tækari þjónustu og breiðara sem fyrir er í bankanum. Allar nánari upplýsingar veitir Bíla- og tækjafjár- mögnun Landsbankans í síma 569 2000, á lands- bankinn.is og í Sigtúni 42. vöruframboðs. Landsbankinn tekur við öllum réttindum og skyldum Avant hf. og SP–Fjármögnunar hf. Með þessu mun Landsbankinn fá tækifæri til að styrkja stöðu sína á fjármögnunarmarkaði og styðja við þá þjónustu Bílasamningar verða nú hluti af þjónustuframboði Landsbankans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.